Fálkinn - 12.01.1929, Page 2
2
F A L K I N N
■" QAMLA BfÓ .
Hnefaleikarinn.
Sjónleikur í 9 þáttum.
(Brifish International Pictures).
Aðalhlutverkið leikur:
Carl Brisson.
Verður sýnd bráðlega.
MALTÖL
Bajerskt ÖL
PILSNER
Best. Ódýrast.
INNLENT
ölgerðin Egill Skallagrímsson.
»Ekkert rykið megnar mót oss
meðan notað getum PROTOS*.
PROTOS RYKSUGAN
Hreinsar alla hluti ryki: teppi, gluggatjöld, veggtjöld, bækur o. fl.
Auðvelt að tæma rykgeyminn. Sogmagnið mikið. Blæs og frá sjer.
Ljett, sterk
en ódýr.
Fæst hjá
raftækja-
sölum.
Tau-legghlU
fyrir karlmenn og kvenfólk
er nýjasta tískan.
Fallegt úrval af legghlífum hjá okkur.
Lárus G. Lúðvígsson
Skóverslun.
iin'ininniiininiiininnimiiniiiiiniiMi
.. NÝ3A BÍÓ ll"-
Charleston-drotningin
Joephine Baker
eða
Papitou.
Sjónleikur í 9 þáttum, þar sem
hin mjög umtalaða ]osephine
Baker leikur aðalhlutverkið. —
Myndin er einstök í sinni röð.
Sýnd í kvöld.
Vefnaðarvöru og fataverslanir.
Austurstræti 14,
(beint á mót Landsbankanum).
Reykjavík og á ísafirði.
Allskonar fatnaður fyrir konur,
karla, unglinga og börn.
Fjölbreytt úrval af álnavöru, baeði
í fatnað og til heimilisþarfa.
Allir sem eitthvað þurfa sem að
fatnaði lýtur eða aðra vefnað-
arvöru, ættu að Iíta inn í þessar
verslanir eða senda pantanir, sem
eru fljótt og samviskusamlega af-
greiddar gegn póstkröfu um alt land.
S. JOHANNESDOTTIR
Reykjavíkursími 1887. Ísafj.sími 42.
Kvikmvndir.
NÝJA BÍÓ. Engin kvenmaður hefir
verið eins niikið umtöl-
uð síðastliðið ár eins og negra-kyn-
blendingurinn Josephine Baker. Fyr-
ir 5 árum var henni fyrst veitt at-
hygli i New York; hún l.jek þar í
gamanleik og dansaði — og enginn
þóttist hafa sjeð annað eins. Þremur
árum siðar fór hún með leikflokki til
Paris og síðan hefir liún mestpart
hafst við í höfuðborgum Evrópu,
einkum í Paris. Nýtísku dansarnir eru
sjergrcin hennar, — einkum hcfir því
verið við hrugðið hve vel liún dans-
aði Charleston. En víða hefir dans
hennar og leikur þótt fara út fyrir
endimörk almenns velsæmis, og liafa
þvi staðið harðar deilur um hana,
hvar sem hún hefir látið sjá sig.
Vitanlega kræktu kvilunyndastjór-
arnir i Jósefínu og var hún látin leika
aðal-lilutverkið í stórri mynd, sem
sýnd liefir verið um allan heim og
vakið meiri athygli en ef. til vill
nokkur mynd önnur á siðustu árum.
Það er myndin Papitou — eða „Char-
leston-drotningin“. — Myndin er tek-
in af frönskw fjelagi eftir sögu
skáldsins Maurice Dekobra. Hvarvctna
i stórl>orgunum l>örðust kvikmynda-
húsin um að ná i þessa mynd, enda
kom það á daginn, að fólk sótti hana
ákaft. Hefir myndin margt til sins
ágætis, ekki eingöngu það, að hún
sýnir þessa mjög umtöluðu konu,
lieldur er myndin og ágætlega tekin
og er spennandi. En vitanlega ber
inest á þessari svörtu dansmær og
hinum afbragðs skemtilega og fjöruga
dans liennar og leik. Það er ótrúlegt,
hvað hún getur látið sjer detta í lmg
að gera — og hvernig hún gerir það.
Enda hlýlur negrastúlka, sem orðið
getur „primadonna“ i Folies Bergérc
að hafa eitthvað til síns ágætis. f
myndinni sjást einnig hinar svo-
nefndu Tiller-girls, sem frægar eru
frá öllum heldri fjölleikahúsum i
Evrópu.
Þegar Josepliine Baker var á ferð
um Norðurlönd í vor höfðu blöðin
margt úr á leiksýningar hennar að
setja, að aðsókn að þeim var heldur
ljeleg. En um myndina var aðeins
einn dómur: að liún væri frábær.
Nú er að vita hvað Reykvikingum
finst og nú gefst tækifærið, því
„Charleston-drotningin“ sýnir sig í
Nýjn Bíó í kvöld og næstu kvöld.
GAMLA. BÍÓ. Danski leikarinn Carl
Brieson — hefir átt
sjaldgæfu láni að fagna. Fyrir nokkr-
um árum fór hann auralitill og um-
komulaus út i veröldina til að freista
gæfunnar og skömmu síðar var hann
orðinn eftirlætisgoð Lundúnarborgar
— einkum þó stúlknanna. Hann gerð-
ist leikari við eitt stórleikliúsið i
London, „kom, sá og slgraði" og varð
frægur um alt Bretl.and.
Fyrir nokkru var stofnað í Eng-
landi kvikmyndafjelag eitt öfiugt, sem
Frh. á bls. 15.