Fálkinn - 12.01.1929, Page 12
12
F A L K I N N
i
5krítlur.
— Rósa, jeg cr búinn að t(/na
hjartanu í mjer!
— Ef jeg finn ]>að, skal jeg und-
ir eins skita ]>vi aftur.
— Ilversvegna er póstflutningsvagn-
inn hafður fremstur i brautarlestinni?
— Til ]>ess að pósturinn komi sem
fljótast á áfangaslaðinn.
— Ilefir nokkur hlaupið eftir
hjálp?
— Nei, bifreiðarstjórinn liggur víst
undir vagninum. Jeg hugsa að hann
sje að reyna að koma honum á stað
aftur.
— Nú hefi jeg víst farið flónslega
að ráði mínu, að bgrja ekki að of-
an á ]>ví að mála flaggstöngina.
— Konan mín sagði að jeg mætti drekka einn hnall af öli. Lœknirinn
sagði að jeg mætti drekka tvö. Mjcr er ]>á alucg óhœtt að drekka að minsla
kosti þrját
— Finst yður það fallegt lag, sem
stúlkan er að syngja núna?
— Já, lagið er fallegt, en það hefir
lent í skökkum barka.
★ * ★
Húsbóndinn hefir kallað eldakon-
una inn til sín: — Heyrið þjer,
Marta, hún tengdamóðir kemur liing-
að á morgun og ætlar að standa við
í nokkrar vikur. Hjerna er listi yfir
allan uppáhaldsmat liennar. Ef þjer
matbúið noklturn af rjettunum sem
þarna eru skrifaðir, segi jeg yður
upp vistinni.
— Ertu svo fullu að þú gangir á
höndunum þessvegna?
— Nei, en þegar jeg hugsa til þess,
að jeg á að fara hcim til konunn-
ar minnar, verð jeg að afstýra því,
að hjartað sígi niður í brœkurnar.
— Jeg hefi fengið stöðu við stjörnu-
turninn. I‘að er jeg, sem stend fgrir
stjörnuhröpunum.
— Hvað œtlarðu að gera við hamar-
inn þarna?
— Mjer þgkir vissara að hafa hann
við hendina. Jeg hefi beðið um lxarð-
soðið egg.
— Þú sagðist œtla að gera hjóna-
bandið að himnaríki fijrir mig, og
svo neitar þú mjer um eina loðkápu.
— Já, elskan min, — fólk gengur
ekki í loðkápum í himnaríki.
* * *
Spákona mætir á götu stúlku einni,
sem hefir Iátið spá fyrir sjer. —
Jæja, gekk það eftir, sem jeg spáði,
að þið mynduð giftast og eignast
barn ?
— Eltki nema að nokkru leyti. Við
giftustum eltlci.
★ ★ *
Hún: — Ja, er það satt, — er hann
Magnús orðinn flugmaður? Drottinn
lialdi verndarhendi sinni yfir honum,
aumingja piltinum!
Hann: — Undir lionum, meinið
þjer víst. Það er hentugra, ef liann
kynni að detta.
Eramkvœmdarstjórinn: — Er það
hjerna sem þjer hafið fundið gull?
Bóndinn: — Já, langar gður til að
sjá lwernig það lítur út. I‘jer hafið
líktega uldrei sjeð gullpening Iwort
sem er ......