Fálkinn


Fálkinn - 02.02.1929, Side 13

Fálkinn - 02.02.1929, Side 13
F A L K I N N 13 •iiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiina 1 Veðdeildarbrjef. | iliiliilulNlnl iliiliiliilHliiliiliiliiliiliiliilliliilnlnli Bankavaxtarbrjef (veð- deildarbrjef) 8. flokks veð- deildar Landsbankans fást keypt í Landsbankanum og útbúum hans. Vextir af bankavaxta- brjefum þessa flokks eru 5%, er greiðast í tvennu lagi, 2. janúar og 1. júlí ár hvert. Söluverð brjefanna er 89 krónur fyrir 100 króna brjef að nafnverði. Brjefin hljóða á 100 kr., 500 kr., 1000 kr. og 5000 kr. S s s | Landsbanki Íslands i •imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiimmiiiiii Hreinar léreftstuskur kaupir háu verði Prentsm. Gutenberg. 0) <D c > 1— <D O Reykið einungis Phön ix » > 3 </>' íi> Q. vindilinn danska. « i i i i i i i i i i i Hver, sem notar C E L O T E X og ASFALTFILT í hús sín, fær hlýjar og rakalausar íbúðir. Einkasalar: Verslunin Brynja, Laugaveg 24, Reykjavík. ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► '• lQ) ÍHI^itihim IÖLSEINIM REYKJAVÍK ísafiröi, Akureyri og Seyöisfiröi. •IIIIIMIIIIIIIIIIIHIIIItUIIIIIIIIIII Hempels botnfarfi fyrir járn & trjeskip. Innan & utanborðs- málningu. ( Einar 0. Malmberg. ( Vesturgötu 2. — Sími 1820. Holmblaðs spil eru þau, sem allir vilja helst. Lang- skemtilegustu spilin. Notuð mest — endast best. — Höfum einnig jólakerti, súkkulaði o. fl. *) íABRIEKSMERM súkkulaðið er að dómi allra vandlátra hús- mæðra langbest. er víðlesnasta blaðið. Cr'úLninTl er besta heimilisblaðið. tllILES BÆGRADVÖL Eftir PIilLlPPS OPPENHEIM. framan einn skápinn, og yfir henni örk af umbúðapappír. Miðinn með utanáskriftinni var þar einnig. Þau lutu niður og lásu: „Sjera Gordon Maseley, Prestssetrinu, South Fawley, Somerset.“ — Prestur! sagði Ann í vonbrigðarómi.— Líldega sólcnarpresturinn þar á staðnum. — Við skulum sjá, hverskonar bækur hann dregur að sjer, sagði Daníel. Hann tók upp pappírsörkina og fór að athuga það, sem undir henni var, fyrst eins og af rælni, en síðan með vaxandi forvitni. Hann varð agndofa. Bóksalinn gekk til hans. — Já, þetta er skrítinn bókasmekkur hjá presti, hr. Rocke, sagði hann. Þessi sjera Maseley sendi mjer 30 sterlingspund og slcrá yfir helstu nútímabækur um geðveiki, og bað um að fá bækurnar sendar. Jeg þarf aðeins að fá „Heilasjúkdóma“ eftir Hobson, lil þess að geta sent böggulinn, en býst við að fá bókina í dag. — Er þessi sjera Maseley gamall skifta- vinur yðar? spurði Daniel og blaðaði í einni bókinni. — Jeg hefi aldrei heyrt liann nefndan áð- ur, svaraði kaupmaðurinn, — en jeg býst við, að hann liafi einhverntíma keypt bæk- ur hjerna í búðinni, og jeg held, að hann hljóti að hafa gert það, annars myndi hann ekki vita, að jeg versla sjerstakléga með bækur læknisfræðilegs efnis. Er hann kanske kunningi yðar, herra minn? — Það gæti jeg sagt, ef jeg sæi rithönd hans, svaraði Daniel. Eigið þjer kanske brjefið frá honum? — Það er jeg ekki viss um. Maðurinn fór inn í skrifstofuna, og kom að vörmu spori aftur með örk í hendinni. — Þetta fór illa, sagði hann, — brjefið er vjelritað á brjefapappír prestseíursins og stílað í þriðju persónu: „Sjera Maseley o. s. frv.“. Jeg held að þessir prestar úti í sveitinni dæju af leið- indum, ef þeir hefðu ekki einhverja þess- háttar dægradvöl .... — Daniel kinkaði kolli, hálf-illilega. — Dægradvöl sjera Maseleys virðist vera dá- lítið einkennileg .... Ann hefði varía þolinmæði til að bíða þangað til þau v()?u komin inn í skrifstof- una aftur, enda þótt þögn Daniels gæfi helst til kynna, að hann hefði einskis orðið vís- ari. — Jæja? spurði hún og leit kring um sig forvitnislega, um leið og hún tók af sjer hattinn. — Málið er að að minsta kosti þess vert að athuga það, svaraði Daniel. Sjerstaklega .... Hann hikaði við. Það voru eitt eða tvö atriði í upplýsingunum um manninn, sem hann liafði eklti getið um við neinn. — Haldið þjer áfram, sagði hún, og hengdi upp hattinn áður en hún fór á eftir honum inn í innri skrifstofuna. — Þjer meg- ið ekki æsa forvitni mina. — Sjerstaklega það atriði, byrjaði hann aftur, .... að áður en hann varð læknir virð- ist sem hann hafi verið leikari um eitt skeið og seinna tekið prestvígslu. Víst er um það, að hann gegndi presteinbæt'i í Melbourne, um stutt skeið. Náfölur, eins og maður, sem hefir legið lengi veikur og er enn á heljarþröminni, lá Gerald Oakes, sem lögreglan og sporhund- arnir frá Scotland Yard höfðu verið að leita að, á svefnbálka, í nokkur hundruð skrefa fjarlægð frá heimili sínu, í stóru, auðu her- hergi í úlbyggingu frá prestsetrinu í South Fawley. Þessi útbygging hafði verið bygð af gömlum presti, sein var þektari fyrir barna- fjölda sinn en fyrir preststörf eða andríki í ræðustólnum. Við hliðina á Oakes stóð Londe í gráum ferðabúningi eins og þeim, er prestar notuðu. Hann var nýkominn úr heimsókn hjá einu sóknarbarni 'sinu, sem átti lieima nokluið langt þaðan, og var nú að þreifa á slagæð unga mannsins. — Þelta var ágætt, sagði hann, eftir stundar þögn. — Jeg sam- gléðst yður, ungi vinur. Þjer liafið framúr- skarandi sterka heilsu, og þjer eruð einn sá þægasti, sem jeg hefi gert tilraun á. — Hvað meinið þjer eiginlega, spurði ungi maðurinn veiklulega. — Jeg meina, að líkainsbygging yðar er sem úr stáli, svaraði Londe. Jeg get ná- kvæmlega sjeð hvernig fara þarf með yður, ti! þess að þjer verðið rólegur. — Fjandinn hafi yðar meðferð, tautaði Gerahl Oakes. — Það er rangt af yður að vera í vondu skapi, sagði hinn í mótmælatón. Menn verða ýmist að gefa eða taka, hjer í heimi. Ungi maðurinn horfði á hann þreytulega dálitla stund. — Eruð þjer vitskertur, spurði hann loks. Jeg held þjer hljótið að vera það, þótt jeg hinsvegar skilji ekki hvernig þjer farið að leyna því í kirkjunni og innan um alt sóknarfólkið. Þjer virtust vera alveg al- mennilegur hjerna um daginn, þegar þjer borðuðuð heima hjá mjer. Samt hljótið þjer að vera vitfirtur. Enginn maður fremur inorð að ástæðulausu, ef hann er með fullu viti. — Ekki er jeg vitskertur, svaraði Londe, þótt jeg hinsvegar verði að játa, að jeg er veikur fyrir á einu sviði. En að því sleptu, held jeg, að jeg sje einhver gáfaðasti maður hjerlendis. — Veikur fyrir á einu sviði? endurtók ungi maðurinn hissa. — Já, einmitt, samþykti Londe. — Það er sjúkdómur, sem jeg vona, með yðar hjálp og nokkurra bóka, sem jeg hýst við á morg- un, að lækna að fullu. Jeg hefi reynt það oft áður, en mistekist. Jeg hefi komist að þeirri niðurstöðu að jeg hefi farið rangt að i einu smáatriði. — Smáatriði. Guð hjálpi mjer, muldraði Gerahl Oakes með sjálfum sjer. Og hvernig i djöflinum ætti jeg að geta hjálpað nokkr- um manni — eins og jeg ligg hjerna. Ef jeg gæti svo mikið sem lyft handleggnum .... Hann reyndi að lyfta handleggnum. Londe brosti. — Jeg bjóst við, sagði hann, — að þjer gætuð orðið hættulegur, ef þjer væruð ekki deyfður, enda þótt jeg sje, að líkind- um sterkari maður en þjer, þrátt fyrir ald- ur minn. Þjer vilduð kanske eitt eða tvö glös af portvíni eða svo sem hálfpott af kampa- víni? — Jeg vildi helst taka fyrir kverkar yðar og kyrkja yður, svaraði hin með hryllingi. — Þjer eruð ósanngjarn, sagði Londe, al- varlega. — Margur maðurinn, sem gripi ung- an mann i því að vera að kyssa konuna sína, liefði verið harðhentari en jeg hefi verið. Gerald Oakes hreyfði sig, órólegur. — Það

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.