Fálkinn - 23.03.1929, Side 13
F Á L X I N N
13
■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiniia
150 aurar. j
5 Nú er orðið ódýrt að aka s
5 innanbæjar með okkar bílum. s
| Lægsta ökugjald |
í 50 aura.!
■iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiii*
Komið og lítið á nýtísku
hanskana í Hanskabúðinni.
VINDLAR:
PHÖNIX, danski vindillinn, sem
allir þekkja, Cervantes — Amistad
— Perfeccion — Lopez — Don ]uan
— Dessert og margar fleiri tegundir
hefir í heildsölu
SIGURGEIR EINARSSON
Reykjavík Sími 205.
i ►
^ Hver, sem notar þ
i CELOTEX ►
< og ►
< ASFALTFILT ►
^ í hús sín, fær hlýjar og ^
^ rakalausar íbúðir. ^
^ Einkasalar: ^
< Verslunin Brynja, ►
^ Laugaveg 24, Reykjavík. ^
■sr
[jQHMmÍÖL:
----- REYKJAVÍK
íiafirði, Akureyri og Seyðisfirði.
-.iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiitiiiiiiitiiitimmiiititiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiitHtmiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiii
Þakpappinn
Zinco-Ruber
verður ódýrastur,
en þó bestur.
Reynið hann!
hvítmálmuv
4 tegundir.
Lóðutin ^
40, 45 & 50°ío.
Einar 0. Malmberg.
Vesturgötu 2. — Sími 1820.
súkkulaðið er að dómi
allra vandlátra hús-
mæðra langbest.
FffJLfDÍMMam er víðlesnasta blaðið.
CrUlillll/l er besta heimilisblaðið.
RÆBILEG DÆGRADVÖL
Eftir
PHILIPPS OPPENHEIM.
— .... og auðvelt að taka sjer það, bætti
Ann við. Lestin fer kl. 2,30.
— Ætli þetta verði ekki ein fýluferðin af
atján, murraði Daniel. — En, hvað um
I>að, það er ekki nema gott að konia í sól-
akin í nokkra daga.
IX.
AÐFERÐ BORGIANNA.
011 ströndin frá Hyéres til Monako baðaði
s'g í hinu dýrðlega geislaflóði vorsólarinnar.
klimósan var alblóma, og blómstrandi runn-
arnir við húsin hjá Cap Martin sendu frá sjer
hinn inndæla ilm sinn með þýðum andvaran-
ll,n. Judith stóð á svölum sínum, i fögrum
niorgunklæðnaði og raulaði fyrir munni sjer
'v,ðkvæðið í ítölsku Iagi, sem var einna mest
a döfinni hjá hljómsveitum gistihúsanna þá
1 svipinn, en kvæðið var — auðvitað — um
ast, blóm og ástríðu. Hún leit um öxl sjer og
kallaði inn um gluggann: — Flýttu þjer,
Joseph, — fijerna er nokkuð, sem jeg ætla
að sýna þjer.
Londe kom fratn að vörmu spori. Hann
hatði nýlokið við að raka sig og var íklædd-
11'' skrautlegum silkisloppi, hárauðunt, nteð
útsaumuðu belli. Hann leit snöggvast út á
sjóinn og andaði djúpt að sjer sítrónuilmn-
Uni- Síðan leit hann niður á litlu bryggjuna,
en þar rjett hjá lá lítill skemtibátur við
akkeri. '
— Nú er hann ekki lengur á sunnan,
sagði hann, ánægður. — Alt af kann jeg best
v,ð> að ,,Judith“ sje einhverstaðar nálægt.
— Þjer gengur illa að gleyma, sagði hún,
hlæjandi.
Hann sneri sjer við og settist við litla
Jnorgunverðarborðið, þar sem hinn skraut-
leg> borðbúnaður glitraði í sólskininu.
Jæja, hvað var það, sem þú ætlaðir að
syna mjer? sjiurði hann, eins og utan við
s,S °g horfði á hinn fagra handlegg heniiar,
er fiún lyfti upp kaffikönnunni. Hún ýtti
með hinni hendinni, myndablaði að hon-
um og benti hreykin á opnuna. —- Það er
jeg sjálf, sagði hún. — Hvernig líst þjer á
mig, Joseph? Er jeg ekki falleg?
Hann horfði agndofa á heilsíðumyndina.
Hún var al' Judith, tekin á heppilegu augna-
bliki — þar var hún fagurbúin, glæsileg og
hamingjusöm. Maður í tennisfötum var að
lala við hana. IJndir myndinni stóð: „Frú
Broadbent og greifinn af Aix í Monte Carlo.
— Og þú leyfir þeim að taka þessa inynd?
spurði hann og' starði hrifinn á myndina.
— Því ekki það? svaraði hún, kát. —
Sjáðu hvað jeg cr falleg, Joseph. Þetta er
kjóll frá Poiret. Og knipliingahatturinn ....
Elise segir sjálf, að engin kona beri svona
hatta eins vel og jeg.
— Hvernig þætti þjer að koma í vitfirr-
ingahælisfötin aftur? spurði hann, hörku-
lega.
— Æ, segðu ekki þetta, Joseph! æpti hún
upp.
— Mjer er full alvara, svaraði hann og
röddin skalf af reiðinni, sem sauð niðri í
honum. — Gróft flúnel næst þjer, græn-
sápubað einu sinni á viku, og pokastriga-
kjól utan yfir þig.
Hún fór að snökta eins og krakki, sem
hefir fengið skönnn i hattinn
—- Heldurðu kannske ekki, að þessi mynd
sjáist í London, og uppvíst verði, að við er-
um komin aftur lil Monte Carlo? hjelt hann
áfram kuldalega. — Manstu ekki, að við eig-
uin fjendur, sem hafa það að lífsstarfi að
ná í okkur? Worton, sem liei'ði getað Ijeð
mjer lið til þess að verða heilvita aftur,
liefðir þú ekki skorist í leikinn, með þessari
djöfulsins viðkvæmni þinni. Worton og þessi
skeytalesarad jöfull, seni slapp í síðasta
augnabliki, og svo stúlkan, dóttir manns-
ins, sem þú manst — öll eru á höttunum
eftir okkur, — veistu það ekki? Þau eru að
vísu heimskingjar, en heimskingjarnir rata
stundum rjett á. Það er ekki lengra siðan en
í janúar síðastliðnum, að þau voru lijer að
svipast um eftir okkur, af því þetta kom
fyrir unga manninn. Nú höfum við liaft
tveggja mánaða frið, með því móti að fela
okkur, svo að segja. En nú, jafnskjótt sem
við erum komin þangað, sem sæmilega er
vært, gefur þú þeim bendingu að koma og
hefja eltingaleikinn á ný. Ertu svo heimsk,
að skilja ekki, að hvert þeirra, sem er, þekkir
þessa mynd sainstundis. Heilinn í þjer hlýt-
ur að vera að þorna upp daglega.
Hún hljóp frá honum. Fögru augun voru
ennþá tárvot og varirnar skulfu. — Fyrir-
gefðu mjer, Josepli, snökti hún. Þú veist, að
jeg get. verið svo hugsunarlaus stundum.
Mjer veitir æ erfiðára að hugsa og muna.
Auðvitað var þetta heimskulega gert af
mjer. Og þetta andstygðar hæli. Það kemur
upp í huga mínum nú á ný. Það er skelfi-
legt.
Hún neri saman höndum. Hann horfði á
hana, skuggalegur á svip en ánægður. Hann
gladdist af sorg hennar. — Þjer er alt af að
versna, sagði hann. Þú verður barnalegri
með degi hverjum. Heimurinn eins og hverf-
ur augum þínum.
— Það er satt, svaraði hún, stamandi.
Stundum get jeg alls ekki hugsað, og hugur
minn hylst þoku. Bjargaðu mjer, Joseph.
Þú ert svo gáfaður. Þú getur fundið ein-
liver ráð.
— Hann stóð hreyfingarlaus og hugsa-
andi. Frá garðinum \áð næsta hús heyrðist
í gítar, og söngur kátra radda, dálítið kæru-
leysislegur og ástríðuþrunginn, sem flutti
boðskap hinnar frjálsu, óbundnu ástar. Sól-
skinið varð heitara og hinn. daufa selta frá
sjónum blandaðist hinum æsandi ilm blóm-
anna.
— Þjer verður ekki við hjálpað, sagði
hann, meðauinkunarlaust. Þú getur ekki
framar hugsað, svo þú verður að láta þjer
nægja tilfinningar augnabliksins. Reyndu að
gera það úr þeim, sem þú getur, því þær
eru hið eina, sem þú átt eftir í þessu lífi.
Ef svo skyldi vilja til, að þau næðu í þig,
fyrir aðstoð þessarar — hann benti á mynd-
ina — og tækju frá þjer öll þægilegu fötin og
skartgripina, verður þú ekki annað en öskr-
andi vitfirringur það sem eftir er æfinnar.
— Láttu þau ekki ná í mig, Josepli, grát-
bað hún. — Láttu þau ekki ....
Hann sat með krepta hnefa og horfði út
á Miðjarðarhafið, en sá ekkert af hinum
fagurbláu blettum á því, nje heldur hina
Ijósu, sein glitruðu eins og flötur, alsettur
gimsteinum í huga hans ríkti ekki annað en
bitur kvíðinn fyrir því, sem koma átti. —
Hvers virði ertu annars, þegar öllu er á botn-
inn hvolft? tautaði hann. — Jeg væri hæfur
lil hvers verks í heiminum, sem vera skal,
ef ekki væri þessi lilettur á heila ínínum,