Fálkinn


Fálkinn - 06.04.1929, Blaðsíða 1

Fálkinn - 06.04.1929, Blaðsíða 1
Reykjávík, laugardaginn 6. apríl 1929. BRÚÐKAUP ÖLAFS KRÖNPRINS í manna minnum hefir ekki ocrið meira um dýrðir i Osló en núna fijrir páskana, er þtm uoru gefin saman i hjónaband Ólafur rík- iserfingi Norðmanna og Marta prinsessa, dóttir Carls prins af Vestur-Gautlandi. Hjcr á myndinni sjást brúðhjónin og nánasta vensla- fólk þeirra. Standandi (frá v.): Carl Bernadotta greifi, Gústaf Adolf krónprins Svia, Carl prins yngri, hertoginn af York, greifafrú Folke Bernadotte, Valdimar prins, Ingrid prinsessa, Georg Grikkjaprins, Hákon konungur, Folke Bcrnadotte greifi, greifafrú Carl Bernadotte, Gústaf Danaprins, Carl prins af Vestur-Gaiitlandi, Axel prins og kona hans, Eugcn prins, málari. Sitjandi: prinsessurn- ar Þyri, Ingibjög og Marta, Ólafur krónprins, Maud drotning, sænska krónprinsessan og hertogafrúin af York. Á gólfinu: Axel og Fleming prinsar af Danmörku.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.