Fálkinn


Fálkinn - 06.04.1929, Blaðsíða 5

Fálkinn - 06.04.1929, Blaðsíða 5
F A L K I N N 5 Als NORSK-ISLANDSK HANDELSKOMPANI TELEGR.ADR. GERM. OSLO. Sunnudagshugleiðing. Jcsús mcttar 5000 manna. Jóh. 6, 1—5. í guðspjalli dagsins er sagt í'rá er Jesús mettaði fimm þús- und inanna, og er frásögnin dæmi um, hversu hann einnig bætti úr líkamlegum þörfum mannanna. Hún er staðfesting á orðunum: Leitið fyrst Guðs rík- is og hans rjettlætis, þá mun alt annað veitast yður. Fólkið var komið til gð hlusta á orð hans, og hann bætti líka úr hinum )ík- amlegu þörfum þeirra. Sá sem leitast við að haga líf- erni sinu eftir Guðs vilja og í bæn og einlægni leitast við að uppfylla skyldur sínar við hann, getur ávalt verið viss um, að líkamlegar þarfir hans verða einnig uppfyltar. Sá sem í lífi sínu og breytni hefir Guðs orð fyrir leiðarstein ávinnur sjer (raust annara manna í Hkam- legum efnum. Hann er orðheld- inn, samviskusamur og trúr í verkum sínum, og hver sá sem þessum kostum er búiijn stend- ur vel að vígi í baráttunni fyrir Hfinu, því hann nýtur trausts. Og traust og álit annara manna er fyrsta skilyrðið til þess að manninum geti vegnað vel. Og það er alkunna hversu árangur- inn af starfinu verður betri og happadrýgri ef það er unnið með gleði — hinni sönnu gleði í hjartanu, sem þeir einir þekkja, er hafi fundið friðinn í einlægri trú á Guð. Hinn mikli mannfjöldi, sem hrifist hafði af orðum meistar- ans hugsaði alls ekki fyrir Hk- amlegum þörfum sínum. Þær gleymdust vegna áhugans á þvi mikla málefni, sem fólkið var komið til að fræðast um. En Jesús sá fyrir þessum þörfum. Og enn í dag er það svo, að sá sem gleymir líkamlegu þörfun- um vegna hinna andlegu, þarf engu að kvíða. Guð sjer fyrir þörfum hans. Fastan, sem áður var svo al- geng meðal kristinna manna, hverfur æ meir og meir úr sög- unni. Afneitun líkamlegra gæða örfar hugann og skerpir — það viðurkenna allir menn. En henni eru einnig takmörk sett, og meinlætalíf, sem ýmsir heitttrú- aðir menn hafa lifað, virðast alls ekki nálgast það, að vera í samræmi við vilja Guðs. Jesús hefir með svo fjölmörgum dæm- um sýnt, að honuni er engin vel- þóknun í, að menn leggi á sig pyntingar. Hitt er annað mál og aðalatriðið, að hugur manns- ins rígfjötrist ekki við umhyggj- una fyrir daglegu brauði og fyr- ir veraldlegum þægindum, svo þeir gleymi hinu eina nauðsyn- Jega þessvegna. Lærisveinarnir vildu, að fólk- ið hyrfi á burt frá Jesú til þess að fá sjer mat, og sýnir það að Jieir gerðu engan veginn ráð fyr- ir, að fólkið biði þarna matar- Jaust. En Jesús segir við þá: „Þið getið gefið þeim að borða“. Lærisveinarnir áttuðu sig ekki á l>essu fyrst í stað, en augu þeirra opnuðust við kraftaverkið. Jesús hjálpar öllum. Brauðin fimm og smáfiskarnir tveir urðu að fæðu lianda 5000 rnanns. Það var unglingur sem átti þennan mat. Foreldrar hans höfðu nest- að hann, svo að hann gæti dval- ið sem lengst hjá Jesú. Og hann lætur þetta af hendi og verður vottur að því, að þúsundir manna hljóta saðning af þessu nesti. Lærdómsrík eru orð Jesús er hann hefir gert kraftaverkið og allir hafa fengið sig metta. „Takið sainan leifarnar, sem afgangs eru, svo ekkert spillist“. Þetta segir hann, sem með orði sínu gat gert máltíð handa þús- undum úr fimm brauðuin og tveim fiskum. Er þetta ekki á- minning um, að fara vel ineð gjafir Guðs. Engu má spilla. Leitið fyrst Guðs ríkis og hans rjettlætis, biðjið, starfið, hjálpið öðrum og sparið. Sá sem fylgir þessum reglum þarf ekki að kvíða því að hann vanti dag- legt brauð. U M VÍÐA VERÖLD. Drúðkaupsgjöfin. lnndiö verið að safna inn fjc £ brúð- kaupsgjöf hánda prinscssu Mártha, konucfni Ólafs ríkiserfingja Norð- nianna. í liverri bygð var safnað, svo bað varð ekkert litilræði, sem brúð- lijónin fengu að gjöf frá tilvonandi liegnum sínum. Á Bergensbrautinni sat gömul kona um daginn og sagði farþegum, sem lija henni satu, að konur i hennar hygðarlagi væru að búa út gjöf handa prinsessunni. „En við segjum eliki iivað við ætlum að gefa henni“, bætti hún við, og var hin hróðugasta. „Mjer finst svo vitlaust að segja slikt fyrirfram og jeg vorkenni henni Mörtu að vita fyrirfram um nær alt sem hún a að fó. Þegar jeg gifti mig var einmitt óvissan uin gjafirnar ]>að, sem mjer þótti mest varið í“. Kari, maður liennar gellur nú við og hlær dátt: „Langt frá því! Ætli hjer liafi ekki þótt mest varið í mig, heillin! Hvernig er umhorfs á mars? í hvert sinn sem nágranni jarðar- innar í himingeimnum, reikistjarnan Mars, nálgast jörðina, fara blöðin að spá þvi, að nú muni stjarnfræðing- ununi takast að ráða einhverja af gát- um þessarar stjörnu, sem svo mörgum hefir gefið efni til furðuspádóma. En vitanlega er hægast um allar at- þuganir þegar brautir Mars og jarðar- innar eru sem nálægastar. I'yrir noklirum árum voru hinar mestu furðufregnir sagðar af því, að Norðmenn eru nú sem óðast að undirbúa þátttöku sina i heimssýn- ingunni i Barcelona, sem íslendingar því miður ekki taka þátt í. Norðmenn búast við miklum árangri af þátttöku sinni og liafa miltinn hug á þvi að vinna aukinn markað á Spáni fyrir fiskiafurðir sín.ar. Sýningarskáli Norð- mann verður skrej'ttur feiknastórum málverkum, sem sýna fiskveiðar þeirra, veiðiaðferðir, söltun, m.atið og flutninginn og loks matreiðslu fiskj- arins og neyslu á Spáni. Undir hverri mynd verða skýringar á spænsku. nú væri mönnum loksins að takast að ná sambandi við Marsbúa. Var sagt að reistar hefðu verið sjerstakar loft- skeytastöðvar til þess að senda skeyti til Mars og taka á móti svörum það- an. Aðrar fregnir sögðu, að tekist hefði að senda hljóðöldur til Mars og hefði bergmál þeirra komist alla leið til jarðarinnar aftur. Fólk trúir stundum svona fregnum, sem vitanlega eru þó uppspuni í fyrstu og sprottnar af tilhneigingu er- lendra blaða til þess, að skáka Vel- lygna Bjarna. Stjarnfræðingar sjálfir eiga enga sölt á þessum sögum en það er altaf hægt, að liera fyrir þeim ein- hvern imyndaðan „prófessor", sem al- drei hefir verið til. Hinsvegar þykir visindamönnum það Ennfremur verða allir veggir, sem ekki eru fullskipaðir málverkum þess- um, þaktir stóruin ljósinyndum, land- lagsmyndum, til þess að vekja athygli á landinu sem ferðamannalandi. l>á er og gert ráð fyrir að útbýta sam- tals um 200,000 bæklingum um Noreg og framleiðslu Norðmanna. — Sjaldan hafa íslendingar átt þess kost að vekja athygli á sjer betur en þá er þeim var lioðið að taka þátt i hinni iniklu sýningu Spánverja. En því miður var þvi lioði hafnað. sannað, að yfirborðs Mars svipi að mörgu leyti til jarðarinnar. Menn hafa í sjónaukum eygt ákveðnar yfirborðs- myndir, sem eigi breytast frá ári til árs. T. d. sjá menn livíta díla i nám- unda við skaut Mars, svarandi til heimskautanna á jörðu lijer. Þessir dilar stækka þegar vctur er á stjörn- unni og minka á sumrum. En liinar myndirnar skýra menn svo, að i þeim inegi lesa, livar fjallgarðar sjeu á stjörnunni og hvar land sje og sjór. En ályktanirnar um þetta eru ]ió mik- ið til bygðar á tilgátum atliugend- anna. Menn liafa brotið heilann um, hvort andrúmsloft sje umhverfis Mars, því að á því byggist fyrst og fremst hvort þar geti lifað jurtir og dýr, sem í nokkru svipar til lifandi vera hjer á jörðu. Þykjast menn vissir um að einskonar loftlag sje utan um stjörn- una, en hvort það er líkt andrúms- Iofti jarðarinnar geta menn ekki sagt um. — Um miðja siðustu öld þóttist i- talski stjarnfræðingurinn Schiaparclli sjá hina svonefndu „skurði" á Mars, allskonar línur í ljósu blettunum, og vildu sumir lialda, að þetta væri merki, sem Marsbúar væri að gefa jarðbúum. En síðari rannsóknir hafa eklti í neinu staðfest liessa kenning og skurðirnar sjást ekki í sterkustu sjónaukum, sem nú eru til.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.