Fálkinn


Fálkinn - 06.04.1929, Blaðsíða 14

Fálkinn - 06.04.1929, Blaðsíða 14
14 F A L K I N N i Jólakrossgáían. Allir Jieir mörgu, sem sendu ráðn- ingar á jólakrossgátu „Fálkans“ verða að afsaka hve lengi liefir dregist að tilkynna úrslitin. Frestur var settur til 1. febrúar, en vegna hinna mörgu lesenda blaðsins, sem búa við slæmar samgöngur út á landi, var ákveðið að taka á móti svörum l>eim, sem bærust fyrir miðjan ]>ann mánuð. Og svo kom að l>ví, að rannsaka svörin og var l>að ekkert áhlaupaverk, l>ví lausn- irnar voru 82 talsins og nálægt hálfu fimta hundraði orða i hverri. Við yfirlesturinn kom í Ijós, að 59 svör voru svo gölluð, að j>au gátu ekki lcomið til greina. Af l>eim 23 svörum sem J>á voru eftir, voru 14 al- vel rjett, en 9 svo litið gölluð, að rjett l>ótti að gera þeim jafn liátt undir höfði og hinum. Voru því nöfn vinn- Ef þjer couierið sjálfur þá notið Mercur tonafix Sjálftónandi dagsljóspappír. Aðeins 4 au. á mynd. St. 9X6. Car/Poulsen & Sönner, Köbenhavn V. endanna dregin úr þessum 23 svörum, sem voru tölusett frá 1 til 23. Fyrsta númerið sem dregið var út var 13, svo ekki er það altaf óhappatala. l>á ráðn- ingu átti STEFÁN NIKULÁSSON, Hringbrant I2C> og hlýtur hann ]wi 1. verfflaun, 20 krónur. 2. verðlaun, 10 krónur fjekk ASalheiöur Þorkcisdóttir, Laugaveg 36, og 3. verðlaun, 5 krónur fjekk Ólafur Ragnars, Skothúsvegi 2. Hjcr fer á eftir rjett lausn gát- unnar: Lárjett: 1 húsþak, 7 lagkaka, 13 ásaveig, 19 kyrlát, 25 stöðug, 27 grafa, 28 trana, 29 felast, 31 ála, 33 garri, 35 ár, 36 passa, 38 N. H., 39 ellin, 40 táp, 42 la, 43 ku, 44 riða, 46 lap, 48 und, 50 ötul, 51 gá, 53 ra, 54 hugult, 57 fi'æni, 59 párar, 61 lárber, 63 U. F. A., 64 landpiága, 66 Job, 68 ræskingar, 70 rit, 71 sáld, 73 ar, 74 sunnanleiði, 75 na, 76 búta, 77 stikluvik, 80 ra, 81 Kió, 82 ni, 83 innantaka, 86 ak, 87 sníkir, 89 árlega, 90 ra, 92 an, 94 auk, 96 kames, 98 kvika, 99 umsát, 100 vað, 102 þ. e., 103 rám, 105 nef, 107 ra, 108 ís, 100 sn, 111 K. N., 112 ket, 113 err, 114 stönglar, 117 R. E., 119 Karþago, 123 úa, 124 Þorlákur, 126 æt, 127 eitlar, 128 gróðurnálar, 131 mót- tak, 132 mi, 133 lafii', 136 eg, 137 rás, 138 al, 140 sinan, 142 rakhnifar, 145 brandajól, 148 skráfa, 149 Aron, 150 gabb, 151 ónúinn, 153 pestarket, 155 kraflandi, 157 skark, 161 yl, 162 ung, 164 E. S., 165 lcusar, 168 ol, 169 elsk- ar, 172 endurgreitt, 176 fölsin, 179 R. E., 180 fiskimið, 182 te, 183 auðtæmd, 184 dó, 186 líkneski, 188 iðn, 189 fár, 190 lió, 191 kr., 192 do, 194 s. s., 196 fag, 197 tað, 198 na, 199 raf, 200 úrill, 202 arfar, 203 Jakob, 206 tos, 208 ra, 209 lia, 210 urriði, 214 linast, 216 um, 218 finngálkn, 219, sn, 220 áta, 222 no, 224 rannsakar, 226 barn, 227 aa, 228 Sveinatunga, 230 t. d., 231 krap, 233 auð, 234 fagurleit, 236 inn, 237 hesta- skrá, 240 ata, 241 stakui', 243 akkur, 245 sagir, 246 ávítar, 248 la, 249 ár, 250 snöp, 252 Ari, 253 ofn, 254 úfur, 257 e. s., 258 Sr., 259 Ari, 261 steik, 263 át, 264 farin, 265 il, 267 ánauð, 269 íta, 270 natinn, 272 stóll, 277 inn- rás, 279 enginn, 280 ártalið, 281 grannar, 282 gnagar. LÓSrjett: 2 U. S. A., 3. St., 4 þögull, 5 aða, 6 kurr, 8 ag, 9 grá, 10 karlægur, 11 af, 12 kappi, 14 staup, 15 ar, 16 vand- ræði, 17 enn, 18 ia, 19 kell, 20 yli, 21 rangár, 22 1. s., 23 átt, 24 nálhús, 26 Grindavík, 29 flugnanet, 30 Sparta, 32 Laufás, 34 ið, 37 Skjóni, 39 et, 41 áreita, 43 ku, 45 afl, 47 ananas, 49 nárinn, 50 örk, 52 áx', 55 galta, 56 taglskelt, 58 rás, 60 asi, 61 launavert, 62 brúka, 65 prikar, 66 járnvörur, 67 blómkrans, 69 innlán, 72 dika, 76 barð, 78 un, 79 kimar, 83 írska, 84 ag, 85 farsæld, 88 R. E., 89 ám, 91 derr- inn, 93 nátta, 95 ungir, 97 sí, 99 un, 101 Atlas, 102 þi'uma, 104 mö, 106 faldafeykir, 109 skógareldar, 110 sól- ai'breidd, 112 kotbóndalif, 113 ek, 115 nei, 116 ra, 118 eg, 120 að, 121 þrár, 122 gá, 123 úr, 124 þó, 125 Áki, 129 refakyn, 130 alabast, 134 fussa, 135 angan, 139 ódæll, 141 nánös, 142 ráp, 143 kas, 144 rto, 145 bak, 146 Jón, 147 lúi, 152 ósofinn, 154 ungt, 156 Hi-eiðai', 158 kliða, 159, rek, 160 klifa, 162 urðarmáni, 163 Grænavatn, 165 Kingo, 166 uns, 167 armar, 170 smá- fuglar, 171 að, 172 ee, 173 uu, 174 em, 175 t. d., 177 öl, 718 skattskrá, 181 sn, 182 tóiðn, 185 óskir, 187 et, 190 lirikar, 191 kl, 193 oj, 195 sonata, 199 rann, 200 úrlausnin, 201 li, 204 al, > 205 l>andspuni, 207 sukk, 209 liirða, 211 rá, 212 linetur, 213 innhaf, 215 sn, 217 Marat, 218 fautar, 219 svika- tóa, 221 tangur, 223 ógegninn, 225 ratast, 226 baslar, 228 sek, 229 asi, 232 parrak, 234 fursti, 235 lap, 238 trú, 239 áveðra, 242 ká, 244 rifli, 245 sonur, 247 is, 250 senn, 251 Ö. K., 255 fá, 256 rang, 260 inn, 262 tin, 263 átt, 266 lin, 268 unn, 269 ísa, 271 ag, 272 sr, 273 11, 275 na, 276, na, 278 ág. BESTU LJÓSMVNPIRNAR fáið þjer hjá ljósmyndaverslun yðar á CAPOX (gasljós-pappír). Stórfagur litblaer — skarpar og skýrar myndir. Carl Poulsen St Sönner, Köbenhavn V. Kaupum lifandi refi og allar íslenskar skinnavörur. íslenska refaræktarfjelagið. Sími 1221. Símnefni: Fux. eiu mjög ósanngjörn .... og mjer leist vel á hermanninn. Það var mjer að kenna, að þú drapst hann ekki. Einhverntíma verðum við að Iosna við þau öll, til þess að fá að vera í friði. — f friði? sagði hann í hálfum hljóðum .... Friði! Hún fleygði af sjer sloppnum aftur og lagð- ist upp í rúmið. Jeg fæ höfuðverk, ef þú heldur þessu tali áfram, Joseph. Jeg hefi aldrei þolað að hugsa neitt að ráði, síðan fallbyssudrunurnar hættu. Komdu nú í rúm- ið, eða farðu inn í herbergið þitt. Jeg er þreytt. Hann sneri frá henni. Hún hafði þegar lokað augunum og andaði reglulega, og svaf nú eins og barn, sem þekkir ekkert ilt, og væntir ekki neins ills af morgundeginum. Og þegar morgundagurinn kom, hafði hann gleymt .... Þegar þau voru komin á fætur aftur, hafði henni dottið gott ráð í hug. Þau átu morgun- verð í sólriku horni á svölunum. Hún var í rósrauðum kjól, sem var lauslega festur að mittinu með silkibandi, og hið mikla hár hennar skein með gullslit í heitu sólskininu. Þrátt fyrir alt, hafði hún enn ekki gleymt. Hún hallaði sjer aftur á bak í sætinu og horfði á hann. Hann var fölur og virtist líða illa. Augu hans láu innar í höfðinu en áður og hann hafði horast. Hann var líkastur manni, sem skugginn af einhverjum ótta kvelur öðru hvoru. Hún aftur á móti hafði ekkert mist af hinni dásamlegu fegurð sinni. Hörund hennar var mjúkt sem silki, augun skær og varirnar purpurarauðar og Iokkandi. En sú litla sál, sem verið hafði í andliti hennar, var horfin. Hún var líkust einhverj- um fögrum heiðingja. — Þú ert víst þreyttur, sagði hún, af á- settu ráði, til þess að reyna að fá hann til að tala um nóttina áður. — Já, jeg svaf illa, játaði hann. — Mjög illa. Öll nóttin var ekki annað en skuggar og martröð. — Manstu nokkuð nánar eftir því? — Nei, svaraði hann — ekki nema óljóst. — Þó er eitt, sem mjer er ljóst: að allur heimurinn er ekki annað en vanþakklæti. Jeg veit vel, að jeg er í sífeldri hættu, að eins vegna þess, að jeg reyndi að lagfæra heilann, sem jeg fórnaði fyrir land mitt. —- Hlustaðu á, sagði hún, biðjandi. — Jeg ætla að fara að klæða mig. Vertu tilbiiinn að fara með mjer, þegar jeg hefi lokið því. Jeg hefi fengið hugmynd .... Skömmu seinna voru þau á leið upp brekk- una að baki hússins. Hún var grýtt og gróð- urlítil, nema hvað þar voru fáeinir pálmar hjer og þar og dálítið af kaktus. Rjett efst í brekkunni, sólarmegin, var ferhyrnt svæði, umgirt hvítum vegg, og á því hundrað Iciði eða fleiri, sum ný, önnur gömul, sum skreytt visnum blómum, en önnur vanhirt. Þau höll- uðu sjer upp að veggnum og hún lagði hönd sína á handlegg hans. —• Hlustaðu nú á mig, Joseph, sagði hún. —• Þetta fólk er svo gjarnt á að gera veður út úr smámunum. Hversvegna ekki að reyna dauðs manns heila? Úr því yrði engin vand- ræði og ekkert lagabrot. Harka og ákafi skein út úr stálgráum aug- um hans. — Dauðs manns? át hann eftir. — Já, hversvegna ekki? hjelt hún áfram. — Geturðu ekki sjeð, að þá hefirðu enn meiri líkur fyrir góðum árangri, ef nokkuð er, þvi rauði bletturinn hvítnar þegar maðurinn deyr. -— Þetta er satt! æpli hann, með ákafa. — Alveg satt! Mjer gæti nægt dauður maður. Ef jeg næði í hann innan sólarhrings eftir andlátið, væri engin hætta á neinu. — Já, finst þjer þetta ekki heillaráð? Ekki fara afturgöngur að rísa gegn okkur. — Dásamlegt! sagði hann og leit áköfum augum inn fyrir vegginn. — En hvernig á að ná sjer í lík? Spánverjar grafa djúpt. Hún greip handlegg hans, og sneri honum í hina áttina. Síðan benti hún honum niður fyrir brekkuna, á lítið hreysi, hvítkalkað með stráþaki og illgresi í kring, sem stóð rjett niðri við flæðarmálið. Tvær geitur voru tjóðr- aðar þar, tveir eða þrír grísir voru á hlaup- um, og þreytulegur múlasni með stórar körf- ur um þvert bak, beið þolinmóður úti fyrir. Fiskinet voru breidd á jörðina fyrir framan kofann. Skamt frá lá lítill bátur, með svört- um seglum, við alckeri. — Veistu hvað mennirnir þrír, sem þarna búa, eru kallaðir? „Djöflaþrenningin". Þeir hafa allir verið í fangelsi og eru útskúfaðir af þjóðfjelaginu. Hinir fiskimennirnir, sem heiðarlegir teljast, vilja engin mök við þá eiga. Fáðu þá til að gera verkið, einhverja nóttina, —• og svo, þegar þú hefir lokið þínu verki, geta þeir róið út á hafið og sökt leif- unum af líkinu í hyldýpi Miðjarðarhafsins. Hann leit á hana, næstum með lotningu. — Judith, sagði hann, — jeg hefi stundum gert þjer rangt til í liuga mínum. Þú hefir fengið stórkostlega hugmynd — dásamlega hug- mynd! bætti hann við í spámannstón. — Ef við getuin orðið heilvita aftur, þó ekki sje nema eitt ár, mun enginn lyfta hönd gegn mjer, því jeg get opinberað heiminum sann- indi, sem hann órar ekki einu sinni fyrir, enn. — Jeg er að því kominn að gera miklar lengt mannsæfina, ef jeg aðeins fengi þessa uppgötvanir. Jeg gæti útrýmt sjúkdómum, og örlitlu vitglóru, sem mig vantar. Jeg verð að fá hana! Jeg skal fá hana! Hún dró hann með sjer niður brekkuna. —- Bræðurnir eru þarna, allir þrír, benti hún. — Spánskan þín er víst nógu góð til þess að gera þeim skiljanlegt hvað þú vilt. Og eng- inn þeirra mundi hika við að selja sál sína fyrir fáeina pseta. — Þeir skulu fá meira en fáeina peseta, æpti hann, æstur. — Þeir skulu verða mínir menn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.