Fálkinn


Fálkinn - 06.04.1929, Blaðsíða 9

Fálkinn - 06.04.1929, Blaðsíða 9
F A L K I N N 9 Fyrir sköminu vctr vígt í Oslo með mikilli viðliöfn mjtt leikhús, sem ýmsir auðmenn höfðu gefið stofnfje til fgrir allmörgum árum. Er það rjett við Karl Johansgötu, bak við hið, alkunna gistihús Grand. Leikhússtjórinn er Schancke, einn af bestu leikurum Norð- manna, og hefir hann ráðið til sín fjölda ágætra leikara, svo því er spáð, að leikhúsið verði hættulegur keppinautur Þjóðleikliúss- ins norska. Á mgndinni, sem tekið var vígslukvöldið, sjást á svölunum ýms stórmenni, t. d. Hákon konungur, Maud drotning óg Ólafur krónprins og Mártha krónprinsessa. Hjer á mgndinni sjást flest heiðursmerkin, er Roald Amundsen hafði verið sæmdur um æfina. Einn af vehinnurum Amundsens kegpti þau í haust sem leið og gaf mgntsafninu í Osló. En andvirði heiðursmerkjanna nægði iil þess að grciða kröfur þær, sem gcrðar höfðu verið í bú Amundsens. Hafði liann verið gerður gjaldþrota eftir hina mishepnuðu för sina til Alaska á skipinu Maud.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.