Fálkinn


Fálkinn - 06.04.1929, Blaðsíða 11

Fálkinn - 06.04.1929, Blaðsíða 11
F A L K I N N 11 Rándýr skordýraríkisins. í Opinberuuarbókinni er spáð um InisuiKÍ ára ríkið, öld friðarins, seni koma muni. Þá inuni úlfurinn og lambið lifa i friði saman og öll rán- fýsn vera horfin. En bað er víst langt liangað til liað kemur; að niinsta kosti hafa mennirnir nýlega verið í mestu styrjöld sem nokkurntíma hef- ir verið iiáð á jarðríki. En |>ó eru styr.jaldirnar nteðal mannanna ekki nema smáræði hjá jieim ófriði, sem á- valt geysar í dýraríkinu, ekki síst meðal skordýranna. sjcr einskis ills von. Hún gerir iiurð fyrir holu sína, sem lokast þegar hún fer út. En þessi konguló ræður þó ekki við „hvepsuna“ sem lika lifir á þessum slóðum. Ef að ]>ær hittast sjer kongti- lóin sina sæng upplireidda, þrátt fyr- ir alia kraftana og lipurðina. „Hveps- an“ drepur tarantelluna, stingur hana á hol með nálarbroddinum sem hún hefir á hausnum og notar svo hræið tii að verpa eggjum sínum i það, eins og hvert annað hreiður. Geiyvœnleg árús. I’arna sjáið þið froskinn glaðan og anægðan vera að synda heim til sin, °n þá ræðst brúnklukkan á iiann. Hún kefir gert lionum fyrirsát og ræðst nú a hann og hitur hann í kviðinn. Og aftir fáeinar mínútur cr veslings froskurinn dauður. Ljónið, með vtengjum ng vængjalaust. I’etta dýr, sem kaílað er „hálslangi maurinn“ lifir í Egyptalandi. Hann hefir bitklær, sem er jafn hættulegur öðrum skordýrum, eins og ef inaður klipi með naglbít utan um fingurinn á þjer og þrýsti að. I'egar hálslangi maurinn — eða „mauraljónið" eins og liann er kallaður stundum, hefir náð ákveðnum aldri, fær hann vængi, en ekki verður grimdin minni fyrir það. Hœttnlegt blóm. Þetta fallega hlóm, sem þið sjáið lijerna á myndinni, er á Java og ýmsum fleiri eyjum við sunnanverða Asíu. En „oft er flagð undir fögru skinni" segir málshátturinn, og þetta sannast eigi livað sist á þessu blómi. I>ví það er feludýr, sem kallað er ,,Ilart á móti hörðu“. Kongulóartegund sem lifir i Suður- Klndum og kölluð er „tarantella" er e’K liið versta rándýr meðal skordýr- nnna. Hún er fljót, sterk, stór og lið- u8 og þarf ekki að spinna vef til að vdða bráð sína í, eins og aðrar kongulær. Hún ræðst á dýrin óánetjuð °8 getur drepið þau sem stærri eru en hún sjálf. Hún grefur sjer Iiolu í Kirflögum og situr þar fyrir kvikind- unum og ræðst á þau, þegar þau eiga „martröð skordýranna“ og sest á blóm og litur þá alveg eins út til að sjá ’og það væri partur af iilóminu sem það situr á. Skordýrin lokkast að „blóminu" og það jetur þau á svip- stundu. I'ólkið á þessum slóðum veiðir þessi dýr og setur þau i garðana hjá sjer til þess að útrýma sníkjudýrum, sem gera mjög erfitt fvrir um alla garð- rækt. Fljúgandi ræningjar. ]>ið hafið líklega iieyrt getið uin engispretturnar, sem fara yfir löndin i stórliópum og eyðilcggja allan jurtagróður þar sem ]ieir ltoma við. l>ið hafið lievrt um þær í sambandi við plágurnar sem gengu yfir Egypta- land. Jafnvel mennirnir flýja undan þessurn ósköpum, þar sem þau dynja yl'ir, og landið verður eins og eyði- mörk cl'tir. Jarðvegurinn missir græna litinn og trjen standa eftir blaðlaus eins og á vetrardegi. I>að er aðeins eitt dýr, sem ekki er lirætt við þessar fljúgandi ræningja. ]>að er „Bengalsflugan" svokallaða. Egg og púpur engisprettanna eru mesta sælgætið, sem Bengalsflugan getur hugsað sjer. — — — Ini getur sjeð af ]iessu, að allstað- ar i heiminum er barátta, jal'nt á æðri sem óæðri tilverusviðum dýrarikisins. Náttúran hagar ]>vi svo til, að jafn- vægi haldist milli dýrategundanna, ]>annig að af þeim, sem mest fjölgar, missir flest lífið. I>ið vitið, að rjúp- an verpir flestum eggjum allra fugla hjer á landi, en samt mundi stofn- inn lialdast við, ef ekki yrðu aðrir en valirnir til að lóga henni. En þeg- ar mennirnir koma líka til sögunnar getur vel farið svo, að eitthvað bregði út af lögmáli náttúrunnar. Náttúran hugsar nefnilega sem svo, að menn- irnir eigi að liafa vit fyrir sjer sjálf- ir. Og það gera þeir, ]>egar þeir friða fugla, sem farið er að fækka, vegna ]>ess að þeir hafa drepið of mikið af ]>eim. i Vandlátar húsmæður ► nota eingöngu £ < Van Houtens ► 4 heimsins besta ► } suöusúkkulaöi. £ 4 Fæst í öllum verslunum. ► Kvensokkar í miklu úrvali f Hanskabúðinni. I □ . hefir alla þá kosti er ágætis skilvinda getur haft: Skilur vel, ljett og hljóð- lítil, auðveld að þrifa, ending- argóð og sjerlega ódýr. Fæst í 4 stærðum. Verslun Jóns Þórðarsonar. Málninga- vörur Veggfóöur Landsins stærsta úrval. Mpnmuor I®* Reykjavík. Er húð yðar s 1 æ m? Hafið þjersaxa, sprungna húð, fílapensa eða húðorma, notið þá RÓSÓ L-Clycerin, sem er hið fullkomnasta hörunds- lyf, er strax græðir og ntýkir húð- ina og gerir hana silkimjúka og litfagra. Fæst í flestum hárgreiðslustofum, verslunum og lyfjabúðum. H.f. Efnagerð Reykjavíkur. Elsta, besta og þektasta ryksugan er Nilfisk. Aðalumboð hjá Raítælqayerslnii Jón SíEnrösson. Austurstr. 7.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.