Fálkinn


Fálkinn - 06.04.1929, Blaðsíða 13

Fálkinn - 06.04.1929, Blaðsíða 13
13 F Á L X I N N af kulda. — Óskiljanlegri? endurtók Iiún. — Hversvegna stendur þú í kuldanum, þegar heitt rúm og vær svefn bíða þín? Þú ert mesti skurðlæknir heimsins, hjelt hún áfram, hugsandi. Þú hefir ekki gert annað en það, sem þú hafðir rjett til að gera. Háttaðu nú og komdu að sofa. — Rjett? endurtók hann með starandi augum. — Jeg skal segja þjer, Judith — mjer fanst snöggvast eins og hulu væri lyft frá augum mínum. Hversvegna fórum við frá Dredley? Hvað varð urn unga manninn, um þjóninn í Shoreborough, sem kom með „The Lancet“ til mín, og manninn, sem var á hjól- inu á Salisburysljettunni. Og svo var líka þessi Worton og skeytalesarinn, sem sluppu. Hversvegna voru þeir allir svona skelfdir? Jeg heyrði óp þeirra handan yfir fjörðinn, þegar jeg stóð úti í myrkrinu. Hvei’nig er öilu þessu varið Judith? — Það var ekkert, svaraði hún hughreyst- andi. — Ekki annað en það að þú, sem hefir hjargað þúsundum mannslífa, fórst frarn á það við vanþakkláta mexxn að gera á þeinx lítilfjörlegan skurð. — Exx, til hvers? Jeg get aldrei munað, til hvers jeg gerði það. — Til þess að koma þínum heila í samt lag, sagði hún, hissa. — Þú xnanst eftir litla, rauða blettinum. En gallinn er bara sá, að hvar, sem þú leitar, finnurðxx alt af sams- koixar bletti. Manstu ekki, hvað þjer voru það rnikil vonbrigði? — Rauða blettinn? Bíddu við. Það er þá satt, — jeg er vitskertur. — Jeg er hrædd við þig, sagði hún og stalst til þess að líta á hann. — Jeg hefi verið vitskertur, stundi hann. Þótt ekki væri annað en þessi huginynd ein, sem þú nefndir, er hún nóg til að sanna, að svo hefir verið. Jeg liefi myrt salclaust fólk. —- Hvað um það? sagði hixn háðslega. — Einn eða tvo menn. Flestir sluppu. Mundu eftir þúsundunum, sem þú bjargaðir. Legstu nú niður og hvíldu þig. Þú ert að ergja þig veikan með smámunum. —■ Ef það eru smámunir, svaraði hann, •— hversvegna crum við þá að beita allskonar kænskuhrögðum og hlaupa í felur. Hvers- vegna göngum við í sífeldum ótta, og erinn alt af að leynast þessum xnönnum og stxxlk- unni. — Þau eru fjendur okkar, sagði hún. Þau Eftir PHILIPPS OPPENHEIM. það, að hún sat enn við matborðið. Sólin skein beint inn í borðsalinn, svo rafmagns- ljósin, sem enn loguðu, sýndust dauf, og í þessai’i birtu virtist borðið æði slarkaralegt: vínglösin hálffull og sígarettuaska á diskun- um. Andspænis henni var læknirinn að opna augun og leit í kring unx sig, steinhissa. Svo gerði prófessorinn slíkt hið saxna. Greifinn stundi og brölti á fætur. Aðeins tvö sæti við borðið voru auð: Londes og konu hans. —• Nú, það er kóminn morgun? sagði greifinn, vesaldarlegur á svipinn. —- Hvað hefir verið gert við oltlcur öll? æpti prófessoi’inn? Þá sáu þau miða, sem var nældur í horð- dúkinn fyrir framan sæti Londes. Prófessor- inn greip hann og las hátt: „Borgíarnir veittu stundum gestum sín- um dálítið einkennilega. Vjer nútínxa- nxenn fetum í fótspor þeirra, á meinlaus- ari hátt. Okkur hjónunum er illa við að þurfa að kveðja gesti okkar og tökum því þetta ráð, til þess að losna við það. Jeg vil sjerstaklega tileinka prófessornum endur- minninguna um þessa draumlausu nótt — sem jeg vona að hann hafi átt, — sem dæmi upp á vei’kanir meðalsins, sem við vorum að tala uxn í kvöld. Tartuffe". Prófessorinn var fyrst og' fremst vísinda- nxaður og síðan maður. Hugur hans var all- Ur við tilfinningar hans sjálfs. — Þetta er stórkostlegt, sagði hann. — Jeg hlýt að hafa sofnað á tíu sekúndum, og svo dreymdi mig ekki neitt, en svaf eins og barn. ■— Jeg fer víst að verða nokkuð seinn til sjúklinganna minna, murraði læknirinn. Klukkan er átta, og nú eru áreiðanlega nxarg- ú’ bxinir að vitja mín. Þetta er býsna grár leikur. — Leikui’, æpti greifinn, granxur. — Ef þau eru farin leiðar sinnar, er jeg eyðilagð- »r inaður. Ann opnaði gluggann. Blómailmur fylti stofuna, blandaður sjávai’loftinu. Úti á sjón- um sást blika á skrokkinn á litlum skenxti- bát. Hiin benti á haixn. — Þetta er hið eixxa, sem hlægilegt er af þessu öllu, sagði hún, gröm. Og verst er, að enginn nerna jeg kann að meta það. Brytinn opnaði dyrnar. — Morgunverður- inn er tilbúinn, frú mín og herrar, sagði hann. X. Saga dauða mannsins. Stundu fyrir dögun var hin djúpa nætur- kyrð rofin af væli hegranna, sem liöfðust við í trjákrónunum í gistihúsgörðunum í Algeciras. Maður, sem hafði staðið hreyfing- arlaus á steinsvölunum á litlu húsi, i myrkr- inu, svo að eins sást móta fyrir fölu and- litinu og hvítu skyrtubrjóstinu, sneri snöggt við og hvarf inn í herbergið fyrir innan. Hann kveikti á rafljósinu með skjálfandi fingrum. Konan, sem sást móta fyrir undir sængurfötunum, vaknaði geispandi. Hún leit á manninn og syfjurnar hurfu þegar úr aug- um hennar. Hún settist upp í rúminu og starði á hann önug á svipinn: — Hvað er að, Joseph? spurði hún. — Hefirðu alls ekki verið í rúminu i nótt? Hann svaraði engu, og eftir því senx þögn- in varð leixgi’i, nálgaðist öxxugleiki hennar æ meir reiði og hræðslu. -— Eru þetta xnáske endalokin? sagði hún hálfgrátandi og fleygði silkiábreiðunni til hliðar og settist fram á rúmstokkinn. — Hvað heíir komið fyrir? Jeg heyri ekkert. Maðuriixn hyi’jaði að tala nxeð harðri og hásri rödd. Hann lxafði mist rósemina, senx stafaði af öryggistilfinnirigunni, sem áður xar. —- -—■ Judith, sagði hanix. — Jeg hefi átt hræðilegar stundir í nótt. Hugsun ein hefir læðst inn í heila minn eiixs og naðra. Er jeg vitskertur? Erum við það bæði? — Vitskert? endurtók hún og starði fast á hann. — Hversvegna erum við í feluixi ? Hvað höfum við gert fyrir okkur. Heili minn er fullur af þokukendum hugsunum. Jeg hefi haft „skurð 1 ækninga-111 artröð“. Mig dreymdi að jeg var að skera heilhrigða menn, að hnífur minn væri alt af leita að heila þeirra, ai' einhverri óskiljanlgeri ástæðu. Hún sveipaði sig sloppnum, en skalf sanxt

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.