Fálkinn


Fálkinn - 20.04.1929, Page 3

Fálkinn - 20.04.1929, Page 3
F Á L K I N N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórar: Vilh. Finsen og Skúli Skúlason. Framkvœmdastj.: Svavar Hjaltested. Aðalskrifstofa: Austurstr. 6, Reykjavík. Simi 2210. Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7. Skrifstofa í Osló: A n t o n Schjöthsgate 14. ^laðiö kemur út hvern iaugardag. Askriftarverð er kr. 1.70 A mánuði; kr. 5.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg. Erlendis 24 kr. Allar áskriftir greiðist fvrirfram. Auglýsingaverð: 20 aura millimeter. Piientsmiðjan Gutenherg ,,Kemst þó hœgt fari“. X .7 Á 1.1,. l'lestir krakkar hafa gaman af þvi busla sem mest, Jiegar Jjau koma I vatn. Venjulega eru ]>að sömu krakk- •u'nir, sem hafa verið hræddust við að vaða i fótinn. En Jiegar Jjau eru orð- "> vot gerast J)au ofurliugar og láta Susurnar ganga út frá sjer, eins langt °í> I'eim er unt. En ]>au halda sig á fiiunninu, því á dýpi er ilt að busla. Og huslubörnin eru líka hrædd við •lýpið. Það cr óðagotstilhneigingin sem ■'æður gusunum. Því gusurnar eru ætíð alleiðing augnablikshugsunarinnar — "g hær eru ekki til nema i augnablik- "lu- Engin alda rís af þeim, ])vi síð- straumþungi. Aldan kemur þvi að e"'s, að vel sje fylgt á eftir og straumþunginn ])vi aðeins að útrás síe fundin. En gusurnar falla í sjálfa Slfi og eftir þær sjest ekkert nema ef 'e'a skyldi froðuhóla, sem springur '.íett eftir að hún fæðist. hað hefir löngum verið sagt um ís- endinga, að þeir væri góðir til að l'J’rja, en verri til að halda til streitu. 'A málshátturinn er sannur, sem segir: „Hálfnað er verk ]>á hafið er“, n> ætti fslendingum að vera borgið. hann sannast ekki á þeim. „Hverf- 11,11 O’ú verki, er hafið er“ væri frem- Ur i áttina til þess að geta heitið snnnniæli. Eiklega hefir þetta lundareinkenni orðið þjóðinni til meiri skaða í flest- u") efnum, en með tölum verði talið. •>u eru bráðum óteljandi dæmin þess, menn byrji á ýmsuin fyrirtækjum "'eð ofurkappi, en hverfi svo frá ])eim ’indir eins og eitthvað bjátar á. Fyrstu s ‘'ttuvjelarnar, sem hingað voru flutt- II r> Voru látnar — eftir fárra klukku- st'"Xla reynslu — ryðga ofan i sömu gnindirnar ,sem nú er aldrei horinn •Mr að, heldur að cins vjel. Og grund- .. er nlveg sú sama nú og ]>á, ])ó V|?"n sje máskc eitthvað fullkomn- »7*1. ^ Aslæðan til ])ess, að inenn rekur i S)j J,1<l er nær undantekningarlaust að menn fiusa •'> grynningunum. [..ei11' l'ugsa ekki málið, áður en þeir •i*riMSt * ^>að' Svo reka l>eir ‘ vörð- nar °g fara að hugsa. Eftir á. ^ »fcinst ])ó hægt fari“, sagði maður Ieui kallaður var spakvitur. Trauð- efi» verður sýnt fram á, að annar IrtV-11' ilafÍ l>etui’ J'ufisað lilutina fyr- v-111 e" hann. Og reyndin mun I . 'a s"’ »ð þeir komast lengst, sem '* lk»st fara, — <•/ þeir liugsa á meðan. Það eru skiftar skoðanir um stefnu Evrópuþjóðanna í ný- lendumálinn annara heimsálfa og hafa jafnan verið. Sumir telja, að afskifti stórveldanna af þjóðum, sein lifðu á lægra menn- ingarstigi en sjálfar þær, hafi jafnan verið til ills eins, og að ])að sje á móti náttúrunnar lög- máli að fara að skifta sjer af högum þeirra og koma á breyt- ingum og byltingum í þjóðlíf- inu. Hver þjóð eigi að eflast af éigin ramleik og undir eigin stjórii, en það sem fram yfir sje geri Itenni aðeins ilt eitt. Aðrir ei'u gersamlega önd- verðrar skoðunar og telja það helst lil síns máls, að búskapur menningarþjóðanna sje orðinn svo margþættur, að viðskifti milli þjóðanna og notkun land- kosta, hvar sem eru í heimin- um, sje orðin svo mikil, að engin þjóð megi sitja hjá eða fá leyfi til að láta land sitt ónot- að til Iengdar. Hjá vesturlanda- þjóðunum eru orðin svo mikil landþrengsli, að þær verða að leita úl til þeirra staða, sem hetri hafa skilyrðin, ýmist senda þangað fólk til landnáms eða leitast við að koma skipulagi á framleiðslu þessara þjóða, sem skemra eru á veg komnar í verklegum efnum, til þess að auka verslun og atvinnu heima- landsins. Og þegar á alt var litið virð- ast afskifti Evrópuþjóðanna af nýlenduríkjum víðast hvar verða til góðs, nú á tímum. Meðan þjóðir hjer og hvar úti i heimi nutu í engu aðstoðar Evrópu- þjóðanna, var hagur almennings Póstnai/n frá 1007 sjest á efri mgndinni en á fieirri neðri járnbrautarstöð- in frá 1008. yfirleitt verri en nú. í flestum nýlendum er einnig, þrátt fyrir allar óeirðir og uppþot sem sagt er frá, friðsamar en áður, með- Ilöfnin i Casablanca 1007 og sami staður 1028. an hver hendin var upp á móti annari og ekkert aðhald utan i frá. Ráðsmenska Spánverja og Frakka í Marokko helir löngum legið undir ámæli manna, enda eru þessar þjóðir eins lagnar i nýlendustjórn og Bretar eru, og um Spánverja hafa margir vilj- að halda því fram, að þeir kynni illa að stjórna sjálfum sjer hvað þá öðrum. Frakkar verða enn að hafa her manns i Marokkó og Spánverjar hafa háð styrjöld við íbúana þar undanfarin ár, og margir orðið til að fordæma þá fyrir það. En eigi að síður hafa framfarir orðið meiri í landinu á siðustu áratugum en áður gerðust á heilum öldum. Myndirnar sem hjer eru birt- ar, eru allar frá sömu borginni, Casablanca, sem liggur að At- lantshafi. og er þriðja hafnarborg Marokkó að stærð. Er afar mik- ið flutt út af ull og korni það- an. Höfnin var lengi m.jög slæm, að kalla mátti fyrir opnu hafi. Árið 1907 tókst f.jelag manna í Evrópu á hendur að láta byggja höfn i Casablanca, en lands- mönnum þótli þetta tiltæki svo ilt, að þeir gerðu samsæri og drápu f.jölda spánskra og fransk- ra verkamanna. Varð þetta til þess að Frakkar tóku borgina herskildi og hafa haldið henni síðan, en jafnan átt í höggi við Marokkómenn, ekki síst síð- ustu árin. Undir eins og Frakk- ar höfðu tekið borgina fóru þeir að leggja járnbraut, þá fyrstu þar í landi og var býr.jað að nota hana 1908. Á einni myndinni sjest samgöngutæki það, sem

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.