Fálkinn


Fálkinn - 27.04.1929, Side 3

Fálkinn - 27.04.1929, Side 3
F A L K I N N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórar: Vjlh. Finsen og Skúli Skúlason. Framkvœmdastj.: Svavar Hjaltbsted. Aðalslcrifstofa: Austurstr. 6, Reykjavik. Sími 2210. Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7. Skrifstofá í Osló: Anton Schjöthsgate 14. Blaðið kemur út hvern laugardag. Áskriftarverð er kr. 1.70 á mánuði; kr. 5.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg. Erlendis 24 kr. ALLAn ÁSKRIFTIR GREIÐIST FYRIRFRAM. Auglfjsingaverð: 20 aura millimeter. Prentsmiðjan Gutenberg Sfiraéóaraþanfiar. Sá, sem ekki á neitt mark til að kePPa að, kemst aldrei áfram. En I'inn, sem setur sjer markið uppi í turiglinu og þykist ætla að afreka osköpin öll, er heimskingi. Það verð- ur að vera ákveðið hlutfall milli *uarkmiðs og liæfileika. En til þess ;'ð svo megi vera þurfa menn að kunna að meta sjálfa sig rjett — og það er erfiðast af öllu. Eítum i anda yfir umfcrðina á strætum stórborganna. Þar er krökt af fólki, allir eru að flýta sjer, allir að keppast við líðandi stund. Og hversu margir koma ekki of seint. Sumir verða undir vögnunum og biða bana, þ'd þeir gáfu sjer ekki tíma til að þia til hægri nje vinstri. Og' aðrir verða taugaveiklaðir af öllum asan- um og flýtinum. Allir lifandi menn eru á gangi á þinum mikla alfaravegi lífsins og eru aldrei óhultir. Þeir sem kviðnir ei-u veiklast af liræðslu, ofurhugarnir láta þylfu ráða kasti og þeir aðgætnu geta orðið fyrir áföllum þegar þá grunar sist. Yfir öllum vofir sama hættan. Maður einn, sem verið liafði í Ame- riku og ltom lieiin til sín aftur, var i'fifinn af öllúm gæðum þar vestra og ialaði með fyrirlitningu um ástæðurn- ar heima fyrir. „Fyrir vestan verða *nenn ekki taugaveiklaðir sagði liann, því afköstin aukast með hraðanum. Það er ]iað sem okkur vantar hjerua. Við komustum svo stutt, vegna þess að við föruin svo hægt“. i-n það er varliugavert að fara í kapphiaup við Iíðandi stund. Það I'ýðir ckki heldur að reyna að stöðva •íðandi stund. Hið fyrra gera þeir, sein flana mest, hið síðara þeir, sem aldrei vilja lofa hciminum að breyt- ast. Listin er sú, að finna afstöðu Slna til samtíðarinnar, slcilja liana og nota rás og stefnu líðandi stundar sjer i hag. Enginn skyldi ætla, að inönnunum •iði betur þó alt gangi liraðar en fyr. Þvert á móti. Þar sem alt er orðið •'raðast ber meira á geðbilunum, giæpuin og allskonar vandræðum en ■'nnarstaðar. Hraðinn mikli ofþreytir kynslóðina, að minsta kosti þá, sem "okkurntima liefir liaft af minni "aða að segja. Að finna mátulega "'aðann, liraðann sem skilar hæði þjóð og einstaklinguin lengst áfram oskemdum, er listin mesta. • vær stefnur eru ávalt til i ver- "•dinni: nýji tíminn, sem flýtir sjer u"dan og gainli tíminn, sem lall- 11 " eftir. Iín hvort sem farið er 'iaðar (“ða hægar, þá er fjarlægðin ‘l ■*• s" sama á milli þessara tveggja. Dýrið sem var óþekt fyrir 28 árum. Fyrir fáeinum ár- um fjekk drotn- ingin í Belgíu mjög skxítna gjöf sunnan úr Af- ríku. ÞaS var spendýr eitt, sem enginn hvítur maÖur hafði sjeð fyr en árið 1901, ný dýrategund sem fram að þeini tíma hafði dulist vísinda- mönnum i hin- um miklu skóg- arfylgsnum Af- rílcu. Að vísu var þetta ekki fyrsta dýrið sem flutt hafði verið til Evrópu af þess- ari tegund. Því að nokkru áður höfðu dýragarð- ar útvegað sjer þessi dýr, en ekki tekist að halda lífi í þeim. Ell nil þekkja Snona litur út á lieim slóðiim. sem ókapiinn á lieima. menn betur hvað þessu dýri hentar, en þá var, og væri fundið inst inxii í frum- menn eru vongóðir um, að skógum í Ivongó. En villimenn drotningargjöfin fái að halda þektu dýrið og nefndu það ókapí. Landsstjórinn í Uganda, Sir Harry Johnston var fyrsti mað- urinn sem frjetti af þessu dýri, og honum tókst að ná i nokkr- ar mittisólar, er innbornir menn áttu, og gerðar voru úr ókapí- leðri. Af ólunuin þóttist enski fræðimaðurinn Slater geta ráðið, að þetta væri zebradýr. Eu sama árið tókst landstjóranum að ná í heila húð og hauskúpu af dýr- inu, og sendi til Lundúna. Þá þótti strax sýnt, að dýrið væri skylt gíröffunum. Ókapiinn, sem Belgíudrotning fjekk. J'að var smákálfnr þegar mgndin var tekin. Síðan hafa margir, einkum Englendingar, farið þarna suð- ur í veiðifarir, aðallega til þess að ná í ókapiinn annaðhvort dauðan eða — helst — lifandi. Þeim varð vel ágengt, en af ótta við að dýrinu mundi verða út- rýmt setti belgiska stjórnin strangar friðunarreglur, og nú má ekki veiða dýrin framar. Þau lifa á litu svæði skamt fyrir vestan Nyanzavatnið og hafast einkum við í þjettum skógum, sem vaxa á mýrlendi. Er þar talsvert mikið af þeim. En senni- lega eru þetta síðustu leifarnar lífi lengi, þrátt fyrir veðráttu- muninn í Evrópu og Afríku. Dýrið er alið nær eingöngu á mjólk og banönum og dafnar vel. Þetta dýr er kallað ókapí. — Lærin eru röndótt á lit eins og zebradýr og því hjeldu menn i fyrstu, að þetta væri afbrigði af zebrum. En brátt varð annað of- an á, er vísindamennirnir fóru að athuga dýrið. Þcir komust að þeirri niðurstöðu, að ókapiinn væri skyldastur gíröffunum, jx> margt sje ólíkt um þessa frændur. í byrjun þessárar aldar vissu menn ekkert um, að þetta dýr væri til. Það var öllum hvítum mönnuin óþekt þangað til 1901 og það vakti hina mestu furðu, er það frjettist, að nýtt spendýr 1‘essar tveer myndir cru af dýri drotningarinnar. Til luegri sjest það hálf- vaxið, en til vinstri fullþroskað, með bjöllu um hálsinn.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.