Fálkinn


Fálkinn - 27.04.1929, Page 5

Fálkinn - 27.04.1929, Page 5
F A L K I N N 5 Sunnudagshugleiðing. »Jeg hefi enn margt að segja yður, en bjer getið ekki borið það að sinni; en þegar liann, andi sannleikans kem- nr, mun hann leiða yður i allan sann- leika, þvi að hann mun ekki tala af sjálfum sjcr, heldur mun liann tala það sem hann heyrir og það sem I'Orna <f, mun hann kunngjöra yður“. (Jóh. 16, 12—14). í skilnaðarorðum Jesú Krists «1 lairisveina sinna boðar hann Þeini, að hrygð þeirra, sem þá fíagntók, muni snúast í fögnuð, heilagur andi muni koma yfir Þá og leiða þá í allan sannleika, gefa þeim kjark og' djörfung til þess að gegna því háleita starfi, sem þeir voru kallaðir til. Sjálfur eigi hann að liða þjáningardauða og hverfa aftur til föðursins, en samt muni hann ekki skilja þá eina eftir, heldur senda þeim heilagan anda, er °ieð þeim verði alla daga alt til veraldarinnar enda. Hversu oft gleymum vjer ekki °g vanþökkum náðargjafir guðs. Hversu oft látum vjer ekki hggja í Ijettu rúmi alt það, sem guðs algæska hefir fyrir oss gert. Allir höfum vjer meðtekið náð á náð ofan, aldrei líður svo sú stund, að vjer njótum ekki náð- nr og gæsku gjafarans allra góðra hluta. En hvernig þökkum vjer allar þær gjafir? Eru ekki marg- ir svo gerðir, að þeim finnist þeir eiga heimtingu á öllu þvi, sem þeim ber gott að höndum, — finst þeir hafa unnið tiJ þess. En undir eins og það mótdræga gerir vart við sig, skortir ekki möglið nje kvartanirnar yfir því sem verra þykir. Og fávísir og aumir menn þykjast óánægð- ir með stjórn guðs á heiminum, og þykjast jafnvel sumir mundu haft hana miklu betri. Menn iala um ranglætið í heiminum, tala um þá sem verðleikalaust baða í rósum og hafi nóg til alls, pg bera þá saman við hina, sem iirðugt virðast eiga og mótdrægt. En erum vjer menn til að dæma Um, hvorir eiga meiri frið í sálu sinni, þeir sem nóg hafa fengið af fánýtri gyllingu þessa heims, eða hinn sem farið hefir var- hluta af heimsgæðunum. Það er svo oft sem manni verður að jegg.ja veraldlega hluti sem mæli- kvarða, gleymandi því að sá mælikvarði er bæði skakkur og villandi. Lærisveinar Krists fengu gjöf- hia miklu, heilagan anda, sendan þeim til styrks og huggunar af læriföðurnum mikla. Allir kristn- ír menn á öllum öldum síðan hafa átl kost á, að nota sjer hjálp og huggun þess sama anda. En hafa menn ekki gleymt hjálp hans, eins og svo mörgum öðr- Um náðargjöfum. Höfum við ekki látið hið veraldlega binda hug vorn svo, að við höfum gleymt bestu hugguninni, sem að sál hvers kristins manns get- lír hlotnast. Menn leita huggunar þar sem enga varanlega huggun ep að finna, en gleyma að snúa sjer þangað, sem allir þráandi °g biðjandi trúaðir menn, leita aldrei árangurslaust. .,í heiminum hafið þjer þreng- hig, en verið hughraustir, jeg 'Vafu cuunnn^ Hann sveif ijfir borginni vetur og vor. Hann vantaði hvorlci fimleik nje þor. Og rosknar maddömur röktu hans spor, og rákust á stíurnar auðar, og liænur i hrúgum dauðar. Og hanarnir sögðu’ um ’hans fífldjarfa flug, að fjandinn veitti’ ’honum snarræði og dug. Þeim kvikindisgretjjum var kuldi í hug, er kútveltust innan um hreysið, og hörmuðu hænulegsið. Þá henti það valinn, að óður og ær, í ógáti sló hann þar dúfur tvær. Þótt röklcvaði af nóttu, og rjúkandi snær rgddist um öræfaleiðar, — hjelt ’hann þá norður um heiðar. Á fjöllóttum útkjálka andaði kalt, eyðilegt, napurt og hábölvað alt, en valurinn hraustlega viðnámið galt, og vængjanna listir sýndi, og klærnar á klakanum bríjndi. n£5«nJs\To teaflng/ / Xtúín/ \\ [c þr7j/ m / í M ó i torhjól I og F ? e i ð h j ó 1 er ! heppilegast að kaupa í ! | Heildverslun Garðars Gíslasonar. ! •UHiiiiniuiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiim* s s 1 INNROMMUN 1 S 5 S Rammalistar, Rammar, g Glugga- og Dyratjaldastengur. Svo leit hann, hvar rjúpur sjer Ijeku i snjó. — Ljelegir fuglarl sagði’ ’hann og hlói — En þær cru spakar og spikið cr nóg, og spriklað i klóm mjer þær geta, og jeg verð þó eitthvað að jeta. Þá fjekk hann sjer eina — fjekk sjer þrjár, fjórðu veitti hann banasár, fimtu og sjöttu hann sótti í gjár, sepparnir beinin naga. — Sú er nú rjúpnanna saga. En saga valsins er sorgarljóð. Það segtlar úr legndum undum blóð. í mgrkrinu vaka á veiðarans slóð vofur með blikandi korðum, þær dúfur, er drap hann forðum hefi sigrað heiminn“, segir Jes- ús við lærisveinana. Hann segir þetta ávalt til allra trúaðra manna. Er ekki huggun að því í þrengingunum að minnast orða þess, sem sigraði heiminn, til þess að vjer gætum verið hug- hraustir um sigur eftir allar þrengingarnar. U M VlÐA VEROLD. HANN „GEKK t VATNIÐ". Elsie Ekengren, dóttir fyrverandi sendiherra Svia i Washington var fyr- ir nokkru afi fara til Ameríku. Á skipinu hitti hún ungan og myndar- legan mann, sem hjet Morton Hoyt og var af góðum ættum. Hann var 29 ára og giftur. Skömmu áður en skipið kom til New York stóðu þau eitt sinn á þil- farinu og voru að tala saman. Hvort þau voru að tala um hjónaband Hoyts eða eitthvað annað, hermir sag- an ekki, en svo mikið er vist, að unga stúlkan fór að ögra manninum og bera á liann, að hann væri ragur. Til dæmis mundi hann ekki þora, að varpa sér fyrir borð. Ungi maðurinn var ástfanginn og stóðst ekki þetta. Hann vatt sjer úr jakkanum og kast- aði sjer útbyrðis. Nú heyrðist hrópað „maður fyrir borð“ um endilangt skipið; vjelin var stöðvuð og skipið sneri við. En Hoyt náðist ekki fyr en eftir 20 minútur, og var þá aðfram kominn. Þegar til New York kom gerðu blöðin mikið veður út úr at- burðinum; höfðu viðtal við stúlkuna og birtu myndir af henni og mannin- um. En faðir stúlkunnar ljet sjer fátt um finnast. Hann tók stúlkuna og flengdi hana fyrir vikið; Naut hann þar þess, að lögin hans Haraldar eru elcki gengin i gildi þarna vestra ennþá. GAMALL IiLÓMV ÖNDUR. Elsti blómvöndur i heimi er á forngripasafninu i Kairo og geymdur þar i loftþjettu glerhylki. Vöndurinn fanst i þrjú þúsund ára gamalli gröf og blómin á honum halda ennþá sin- um eðlilega lit nokkurnveginu. Þar má þekkja ýms blóm. svo sem lyng- blóm, valmúur, krystantemur, la>- virkjablóm og fleira. Er talið liklegt að blómin geti haldið þvi útliti sem þau hafa nú, i nokkur þúsund ár enn, af þvi að þau eru geymd i loftþjettu hylki. 5 Mest úrval. Lægst verð. 5 i . i | Guðm. Ásbförnsson | 5 Laugaveg I. Sími 1700 3 i i • IIIIIIIIIUIIIItlllHIIIHUIIIIIIIIIIHIinil* PO LO eða knattleikur á hestbaki, er leik- ur sem mikið er tiðkaður af ungum efnamönnum erlendis, einkum i Eng- landi, Ameríku og Frakklandi. Þessi leikur er engan veginn nýr, fremur en svo margir leikir aðrir, sem risið hafa upp i breyttri mynd á siðari áratug- um; t. d .vita menn við vissu, að hann liefir verið tíðkaður í Persíu i fornöld. Þegar Englendingar komu fyrst til Ivína, Japan og Indlands sáu þeir leik þennan þar, en mjög var hann ólikur þeim leik, sem nú er iðk- aður i Englandi og leikreglurnar aðr- ar, þó alt sje sprottið af sömu rót. Polo er dýr leikur. Iðkendur hans verða að eiga 3—4 þaulæfða hesta hver og þessir hestar eru dýrir. Aðalkröf- urnar til þeirra eru þær, að þeir sjeu fljótir á spettinum og svo taumþýðir, að þeir lilýði samstundis hverri smá- bendingu reiðmannsins. Og þeir verða að vera greindir, svo að þeir skilji sjálfir ganginn í leiknum og viti livað við á. Og pololeikendurnir verða að vera þaulæfðir reiðmenn, auk þess sem þeir eru fimir að slá knöttinn. — Tveir frægir menn eru taldir ágætir pololeikendur: Alfons Spánarkonungur og prinsinn af Wales. íslenskum mönnum hestafróðum hefir dottið í liug, að hestarnir okkar mundu vera einkar hentugir til polo- leiks. Er þetta mjög sennilegt, þvi að liprari hestar munu vart vera til en góðir og vel tamdir islenskir reiðhest- ar. Ilefir hestamannafjelagið „Fákur“ i Reykjavik kosið nefnd til þess að rannsaka þetta mál. En til þess að það mætti ná fram að ganga yrði að taka poloiþróttina upp hjer á landi og koma upp flokki æfðra leikara, svo a'ð hægt væri að œfa hestana lijer og selja þá fullþjálfaða. Ef alt gengi að ósk- um gæti þetta orðið til þess að vinna islenskum úrvalshestum markað út um lieim, fyrir verð er mundi fara langt fram úr því verði, er bestu reiðhestar hafa verið seldir fyrir und- anfarin ár. — — —

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.