Fálkinn - 08.06.1929, Side 7
F Á L K I N N
7
„Þar var enginn munurá!‘.
Eftir Erik Juel.
Frú Pendon fór niður á torgið
og ætlaði að kaupa sjer hvít-
kálshaus. Hún ætlaði að sjóða
hann með fleskhuppnum, sem
hún mágkona hennar í sveitinni
hafði sent henni.
Þetta átti að vera stór og fall-
egur hvítkálshaus og þessvegna
þótti henni vissara að líta vel
i kringum sig áður en hún af-
i'jeði kaupin, og rcyna að finna
það besta fáanlega.
Hún var vön að versla við frú
Drion, sem hafði borð við mið-
tröðina á torginu. Hún hafði
verslað við hana svo lengi sem
hún mundi til og altaf verið á-
nægð, svo að þær voru orðnar
hestu vinkonur.
Jæja, frú Pendon rambaði af
stað með töskuna á handleggn-
úm og húslykilinn á litlafingr-
inum. Hún var í besta skapi, því
henni þótti jafnan gaman að
koma á torgið. Hún s'purði um
hitt og annað, sem hún vissi að
ekki var til — skoðaði vörurn-
ar sem á borðstólum voru, talaði
stundarkorn við hina eða þessa
og fór svo loks að borði frú
Drion.
Það var ekki komið að há-
degi ennþá. Karlinn hennar kom
ekki heim fyr en klukkan sex,
svo nógur var tíminn að sjóða
fleskið. Að vísu þurfti það langa
suðu, en samt-------- —
Eiginlega hefði hún nú átt að
skrifa henni mágkonu sinni og
þakka henni fyrir sendinguna,
en svo varð hún ásátt við sjálfa
sig um að fresta því þangað til
fleskið væri búið. Þá gæti hún
sagt henni frá, hve ágætt það
hefði verið á bragðið, og hvern-
ig hún hefði matreitt það.
Og meðan hún var að hugsa
>nn þetta datt henni í hug:
..Eiginlega hefði hún mágkona
min ekki verið of góð til að
senda mjer kálhöfuð með flesk-
inu, hún sem á þennan stóra
garð!“
Loksins komst frú Pendon til
frú Drion. Þær heilsuðust blíð-
lega, kerlingarnar, spurði hvor
eftir hinnar líðan, og frú Pend-
°n sagði svona rjett í hugsun-
arleysi, að veðrið væri betra í
'iag en í gær — bara til að segja
eitthvað.
Frú Drion var á andstæðri
skoðun, og þá þóttist frú Pend-
°n geta gengið að því vísu, að
hinni hefði gengið eitthvað á
lnóti, úr því að hún var að and-
mæla. Hún ympraði á þessu
>neð hægð, en fjekk það svar, að
það væri síður en svo.
Síðan sagði frú Pendon frá
Deskhuppnum, sem hún mág-
Jmna hennar hafði sent henni,
l)g ljet þess getið, að hún hefði
nefði gleymt að senda sjer við-
e)gandi hvítkálshöfuð með. —
Þessvegna væri hún nú komin
fú þess að kaupa góðan kálhaus
újá frú Drion.
’.Við hjerna á torginu verðum
að lifa eins Gg aðrir“, svaraði
rú Drion. „Það er varla hægt
að búast við að fá alt gefins",
>ætti hún við háðslega. 1 stuttu
máli, það stóð illa i bólið henn-
ar í dag.
Þarna voru tveir gullfallegir
kálhausar á körfulokinu. eins-
konar sýnishorn. Frú Pendon
skoðaði hvorn um sig, vóg þá í
liendi sjer. Ja, hvorn átti hún
nú að velja?
Það var auðsjeð að frú Drion
vildi láta kaupin ganga fljótt,
því hún sagði: „Takið þjer
hvoi'ii sem þjer viljið, þar er
enginn munur á“.
Og svo afrjeð frú Pendon að
taka annan kálhausinn. Hún
kipraði munnvikin, borgaði og
fór burt án þess að kveðja.
En þegar hún var komin
spottakorn fór hana að iðra að
hafa skilið við frú Drion í hálf-
gerðu fússi, og til þess að fá
tækifæri * til að bæta fyrir þetta
og segja nokkur hlýleg orð við
hana að skilnaði, ákvað hún að
snúa við og fá heldur hitt kál-
höfuðið í staðinn.
Kerlingarnar tvær komust
bókstaflega talað í hár saman, og
þegar ómögulegt reyndist að
skilja þær, tók lögregluþjónninn
þær háðar og fór með þær í
steininni.
Vitni sögðu til um nöfn sín
og heimilisfang, rjettarpróf var
haldið og bókað, og frú Drion,
sem hafði fastan málflutnings-
mann eins og hver annar kaup-
maður, vildi halda málinu áfram.
„Tvíburahausarnir“ eða „stríðs-
eplin“, sem lögregluþjónnin lcall-
aði kálhausana tvo voru teknir
i vörslu hjá lögreglunni, til þess
að síðar yrði hægt að nota þá
sem gögn í málinu. Síðan var
frúnum lofað heim til sín.
Frú Pendon kom heim kál-
liauslaus og varð að sjóða flesk-
ið án þess. Hvorki hún nje
Pendon fundu nokkurt bragð að
því, svo mikið var þeim niðri
fyrir út af því sem skeð hafði,
og málssókninni væntanlegu.
Loks kom stefna og skömmu
á eftir rjettarhald. Fyrst var lög-
regluskýrslan i málinu upplesin,
svo átti að yfirheyra frú Drion
og svo átti að talca skýrslu af
frú Pendon. Og það sem málið
snerist í raun og veru um var
Hún Ijet frú Urion hcyra meiningu sina um slikar verslunaraðferðir.
Hún kom og sagði frá erind-
inu, og þá svaraði frú Drion:
„Gerið svo vel — alveg eins
og þjer viljið, en þetta kostar
5 aurum meira“.
Nú var frú Pendon nóg boð-
ið. Fyrir tæpum fimm mínút-
um hafði sölukonan sagt, að
„þar væri enginn munur á“ —
og nú heimtaði bún 5 aurum
meira fyrir annan hausinn en
hinn. Hún gat ekki varist að láta
frú Drion heyra meining sína
um slikar verslunaraðferðir, en
frú Drion svaraði:
„Þjer getið skrifað henni mág-
lconu yðar og heimtað af henni
kál með fleskinu. Það er sumu
fólki svo varið, að það fær aldr-
ei nóg af því sem það fær gef-
ins. — Og svo leit hún sigri
hrósandi kringum sig, því hún
sá, að lcerlingarnar við næstu
borð höfðu heyrt andagiftina.
Og nú fór fólk að færa sig nær
til að hafa skemtunina. Loks-
ins þegar lögregluþjónninn kom
rigndi niðuf orðunum „þjófur“,
„svikari“, „hundsspott" og meið-
yrðin runnu. upp úr þeim báð-
um eins og árstraumur, og veitti
báðum betur.
irm. Skar hann i sneiðar, sauð
hann og át hann.
Og kálið var jafn ramt á
bragðið eins og reynslan, sem
hún hafði fengið í sambandi við
hann.
s ®
§ Líftryggið yður í stærsta g
líftryggingarfjelagi á g
Norðurlöndum:
Stokkhólmi.
S Við árslok 1927 líftryggingar
§í gildi fyrir
yfir kr. 658,500,000.
^ Af ársarði 1927 fá hinir líftrygðu
@ endurgreitt
1 kr. 3,634,048,00,
en hluthafar aðeins kr. 30,000
@ og fá aldrei meira.
S Aðalumboðsm. fyrir ísland:
|| A. V. Tulinius, Sími 254.
T0RPED0
Die UnverwlisMlchen
mif loichtBífom Anschlag
TORPEDO
»*«0O40Et>/ SC»OHBMASCHlHEI«
WEILWERKE A.-G.
IRAML/UST *M MAIM- aUCLLKtlM
Fullkomnustu ritujelarnar
fyrirliggjandi hjá
Magnús Benjamínsson&Co,
þetta, hvort enginn munur hefði
verið á kálhausunum.
Frú Drion sagði að þar hefði
mikill munur verið á.
En frú Pendon hjelt sínu
fram. Kálhausarnir hefði báðir
verið eins — og frú Drion hefði
á sviksamlegan hátt krafist
meira verðs fyrir seinna höfuð-
ið en það fyrra.
„Hafði jeg ekki rjett til að
segja, að frú Drion sje ....?“
„Nei! þrumaði dómarinn og
barði hnefanum í borðið. Og til
þess að binda enda á málið og
ef til vill fá tækifæri til að kveða
upp einhvern Salómonsdóm,
skipaði hann að bera kálhaus-
ana fram.
Og kálhausarnir koinu inn og
voru lagðir á borðið fyrir fram-
an dómarann.
Annar var visnaður, saman-
skropinnn og orðinn að ómat.
Hinn hafði vaxið og þanið sig
út og farinn að spíra í kollinn.
Frú Pendon var dæmd til að
borga skaðabætur og sekt. Kál-
hausana mátti hún taka með
sjer, því nú hafði hún borgað
þá báða. Hún tók stóra kálhaus-
Saumavielar
l/ESTA
ódýrar og góðar útvegar
Heildv. Garðars Gíslasonar,
Reykjavík.
00£3e300C300t3f3C3e3€30í30í30(3£3t3eM3
| 50 aura
§ gjaldmæíisbifreiðar
g hefir
o Nýja bifreiðastöðin
q til Ieigu.
q Afgreiðslusímar 1216 & 1870.
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOC3
oooooooooooooooooeo