Fálkinn - 20.07.1929, Síða 2
2
F A L K I N N
OAMLA BÍÓ —-
Hlátur trúðans
(The Klown Le).
Sjónleikur í 8 þáttum.
Mjög fræg mynd.
Aðalhlutverkið leikur:
Lon Chaney.
Verður sýnd bráðlega.
Olgerðin Egill Skallagrímsson.
ATHUÖIÐ
að með SCHLUTER dieselvjelinni kostar olía fyrir
hverja framleidda kilowattstund aðeins 7—8 aura.
HF. RAFMAGN
Hafnarstræti 18. Sími: 1005.
Ðesta tækifærisgjöfin til fjarstaddra vina er árgangur
af Fálkanum. Kaupið gjafaskírteini á afgreiðslunni og blaðið
u :: :: verður sent þaðan til rjettra hlutaðeigenda. _ :: n
NÝJA BÍÓ
Heimkoman.
Þýskur kvikmyndasjónleikur í
10 þáttum, er byggist á skáld-
sögu Leonhard Franks »Karl
og Anna«. — Aðalhlutverk leika:
Lars Hanson, Dita Parlo
Gustav Frölich o. fl. — —
Sýnd bráðlega.
e) (s
Vefnaðarvöru og fataverslanir.
Austurstræti 14
(beint á móti Landsbankanum).
Reykjavík og á ísafirði.
Allskonar fatnaður fyrir konur,
karla, unglinga og börn.
Fjöibreytt úrval af álnavöru, bæði
í fatnað og til heimilisþarfa.
Allir sem eitthvað þurfa sem að
fatnaði lýtur eða aðra vefnað-
arvöru, ættu að líta inn í þessar
verslanir eða senda pantanir, sem
eru fljótt og samviskusamlega af-
greiddar gegn póstkröfu um alt land.
S. ]ÓHANNESDÓTTIR
Reykjavíkursími 1887. Ísafj.sími 42.
®>____________________________g!
K vikm yndir.
Hlátur trúðans.
Kvikmynd þessi er talin i állra
fremstu rö'ö. Hinn ágæti kvikmynda-
stjóri Herbert Brenon stóð fyrir
myndtökunni, er liann áður frægur
fyrir fyrri kvikmyndir sínar „ívar
hlújárn* og „Pjetur Pan“.
Aðalhlutverkin leika Lon Chaney,
trúðurinn, sem hann gerir af snild.
Hjarta hans er að bresta af harmi,
þó hlær hann, bara hlær. Nils Asther,
sem leikur greifann, Bennard Siegel
og Loretta Young leikur Simonettu
litlu, yndisfagra línudansmey.
Tito og Simon eru flækingar — i
loddaravagninum sínum ferðast þeir
um Norður-Ítalíu. Alstaðar þar sem
þeir koma verður fólk hrifið af list-
um þeirra. Einu sinni finna þeir
stúlkuharn á fljótsbakka einum, —
fátækir foreldrar hafa borið barnið
út — Tito kemst mjög við af þessu
og tekur barnið, en Simon vill ekkert
með það hafa, en Tito mýkir liann
með þvi að kalla barnið Simonettu, í
hufuðið á honuin.
Simonetta vex upp og Verður falleg
stúlka, og hringleikhússtjóri nokkur
hvétur Tito til þess að láta hana
sýna ásamt Tito og Simon. En Simon
vill ekki sýna með konu og slítur
fjelagsskapinn.
Simonetta hafði gengið afsíðis ineð-
an þeir Tito og Simon voru að skilja.
Hún er að leita að rósum og villist
inn í rósagarð Ravellis greifa, en
festir sig á hárinu í limgirðingu. En
í sama bili ber greilann unga að.
Hann losar stúlkuna og reifar hlóð-
uga- fætur liennar og fer með hana
mcð sjer heim i liöll sína. En frilla
greifans verður logandi afbrýðissöm
og Siinonetta lcemst i burtu án þess
að vart verði við. —
Nokkur ár líða. Þeir Tito og Ravell-
is greif eru í Róm til heilsubótar.
Þeir eru báðir taugaveiklaðir. Greif-
inn hefir lifað mjög gáleysislega, en
þungbær sorg er alveg að gera út af
við Tito. 1 seinni tið hefir hann lielg-
aði sig listinni og er orðinn frægur á
því sviði. En trúðurinn, sem hrífur
alla lieimsborgina á kvöldin er ó-
bamingjusamur maður.
Hann ann Simonettu hugástum, en
hún elskar liann aðeins sem föður og
liann er liræddur um að hann liryggi
hana, ef hann lætur tilfinningar sín-
ar I ljósi — af þessu stafar sorg
hans.
Ungi greifinn og listamaðurinn
verða bestu vinir. Þeiin líður miklu
betur þegar þeir eru saman, en þeir
skilja ]>að ekki að það er Simonetta,
sem á þátt í bata þeirra.
Simon hafði alveg farið í hundana
eflir að liafa skilið við Tito og er
orðinn betlari í Róm, þar sem Tito
tekur bann aftur að sjer.
Vináttan við greifann er æ liin
sama, cn cinu sinni þegar hanu og
Simonetta cru ein tekur hann hana
nauðuga sjer í fang og kyssir liana.
Simonetta verður lirygg og gröm, og
þegar hún um kvöldið fær perluband
að gjöf frá honum skoðar hún það
sem móðgun og fleygir því frá sjer
án þess að Iita á kortið, sem fylgdi
því. Þeir Tito og Simon sjá bandið
og Siman segir kankvíslega að greif-
inn muni ætla sjer eittlivað með
þessu. Tito verður reiður við Simon
yfir orðum hans, ,og þcgar greifinn
kemur inn ásakar hann hann fyrir
að senda Simonettu bandið. Greifinn
ansar því engu en
rjettir Tito kortið,
sem fylgdi gjöf-
inni og þar sem
hann biður Sim-
onettu.
Tito biður greif-
ann fyrirgefningar
á tortrygni sinni
og óskar greifan-
um til hamingju,
þó að hjarta hans
sje að bresta. —
Tito stendur á
sviðinu — hann
sjer Simonettu i
örmum greifans
rjett um augna-
blik — lífsdraumi
hans er lokið —
en hann hlær,
bara hlær.
Simonetta fer til
ættingja greifans,
en liún gctur ckki
gle^^mt Tito og fer
til Róm að heim-
sækja hann.
Hún sjer hann
sitja sorgbitinn
með myndina af
henni fyrir frani-
an sig. —■ — Tito
elskar hana, en
ekki eins og faðir.
Hún vill fórna
liamingju sinni fyrir hann og leit-
ast við að telja sjer trú um að hún
elski iiaiui en ekki greifann. En Tito
les hana í gegn og f-jer að hún get-
ur ekki orðið hamingjusöm meðar
hann er á lífi, einmana og yfirgef-
inn. Á æfingu einni lætur trúðurinn
sig falla úr „svimandi liæð“. — Leik-
urinn er á enda óg særða hjartað
hefir fundið frið.
Lars Hikson
Heimkoman.
Hjer ér uin nýja Ufa-mj'nd að
ræða. Þegar Lars Hanson var á ferð
i Evrópu i hlttéð fyrra fjekk Ufa-
fjelagið hann til ]>ess að Ieika í þess-
ari kvilunynd, sem er talin afbragð
af ðllum kvikmyndaviuum.
í kofa einum langt norður i Síbcríu
búa tveir þýskir herfangar, þeir eru
Frh. á 16. siðu.