Fálkinn - 20.07.1929, Qupperneq 11
F A L K I N N
11
Yngstu lesendurnir.
Börn í öðrum löndum.
in þjóð heimsins eins gefin fyrir söng
og hljóðfæraslátt og Þjóðverjar. Hvergi
hafa fæðst jafn margir tónsnillingar
og þar og almenningur fylgist vel
með lika. A nær öllum heimilum kann
einhver hcimamaður að leika á hljóð-
færi og stundum margir. Undirstöð-
una i listinni fá börnin undir eins í
skólunum. í mörgum þýskum skólum
er þess krafist, að nemendurnir kunni
að leika á hljóðfæri.
En eins og þið skiljið, þá hafa
ekki allir efni á að kaupa sjer slag-
hörpu eða vandað orgel, heldur verða
að láta sjer nægja minna. Hjerna er
inynd af deild úr einum skólanum
Drengur frd Suður-Ameriku.
í dag ætla jeg að sýna ykkur
úokkrar myndir af því, hvernig börn-
ln eru i öðrum löndum og livað þau
fiera sjer til gagns og gamans. Fyrsta
Wyndin er af skáta frá Suður-Ame-
eiku. Hann er orðinn 16 ára gamall,
en hefir verið svo duglegur skáti, að
hann á nú orðið 67 heiðursmerki og
l>ó eru ekki nema þrjú ár síðan hann
fiekk í skátafjelagið. Ilann liefir mest
fiaman af útilegum, sjúkragæslu og
SVn er hann afbragðs sundmaður. —
iJegar þjer sjáið þennan dreng með
°il heiðursmerkin sín, getur varla lijá
hvi farið, að ykkur langi til að verða
skátar líka, og meira að segja helst
cins duglegir og hann.
Kensla i tónlist,
Lengsli skóladrengurinn i Englandi
og sýnir kennarann vera að sýna
börnum hvernig þuu eigi að blása á
— munnhörpu. Því jafnvel þó ekki
sje nema munnharpa má gera ]iað
hæði vel og illa. Myndin er tekin úti,
skamt frá skólanum, svo að börnin
trufli ekki börnin í hinum deildun-
um með liávaðanum í munnhörpun-
um.
Þessi drengur er orðinn 17 ára en
er meira en 2 metrar á liæð. Hann
verður að láta sauma öll sin föt eft-
ir máli, og stígvjel fær hann hvergi
keypt heldur má til að láta skósmið
smíða þau á sig. Foreldrum hans lief-
ir reynst þetta dýrt, þvi alt sem
hann þarf til fatnaðar verður að
kaupast dj’ru verði. í skólanum situr
hann ávalt á aftasta hekk, því ef
hann sæti framar gæti kennarinn ekki
sjeð til þeirra, sem væru fj’rir aftan
liann, og þeir mundu kanske gera af
sjer óknylti i skjóli hans.
A inyndinni sjerðu liann með kunn-
ingjum sínum úr skólanum. Stærðar-
munurinn er ekkert smáræði, en
samkomulagið er ágætt milli þeirra,
eigi að siður.
TÓTA FRÆNKA.
í mörgum löndum er ]>að alsiða, að
ennarinn fer með alla lærisveina
^ina úr skólanum í ferðalag á sumr-
In- Oftast nær er þó erindið það, að
enna lærisveinunum og telpunum
þekkja lilóm, steina og skorkvik-
'ndi. j Bandaríkjunum eru mörg börn
°fi meira að segja fullorðið fólk, sem
? drei hefir sjeð sjóinn, þvi heimili
’eiira er margar dagleiðir inn i landi.
Börnin læra að teikna í skólunum og
í þessum ferðalöguin eru þau látin
liafa með sjer teiknililöð og blýant og
svo teikna þau sjálf það merkasta
sem þau sjá, með aðstoð kennarans.
Á cinni myndinni sjáið þið börn, sem
aldrei hafa sjeð sjóinn fyr, sitja i
fjörunni og vera að teikna mynd af
bátnum sem liggur þar.
Eins og þið ef til vill vitið, er eng-
Teiknikensla undir bcru iofii.
Fyrirliggjandi:
Vinnufatnaður alskonar,
Olíufatnaður, gulur og
suartur,
Ferðafatnaður alskonar,
Nœrfatnaður, fjölda teg.
Regnkápur,
Rykfrakkar,
Gúmmíkápur, fjölda lilir,
Gúmmístigvjel,
Gúmmiskór,
Sportskyrtur, fjölda teg.
Ullarteppi,
Valtteppi,
Baðmullarteppi,
o. m. m. ft.
Veiðarfæraverslunin
„GEYSIR".
NOTUÐ
íslensk frí-
merki
kaupi Jefi setlO
hæsfa verBi.
VerBlisti sendur
ókeypis, þeim
er óska.
Óska eftir duglegum umboðsmönnum
til að annast innkaup; góð ómakslaun.
GÍSLI SIGURBJÖRNSSON,
Ási — Reykjavík.
i
fi
o
s
Verslið
o
o
o
1 Edinborg.
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO0o
Rithöfundurinn hafði komið sjer
fj’rir upp í sveit, til þess að geta
unnið í kyrð að nýju bókinni sinni.
Það eina sem truflaði liann á þess-
um stað var hani liúsbóndans, sem
altaf var sigalandi. Loksins tók skáld-
ið sig til og skar hanann á háls, en
til þcss að komast lijá þrasi, festi
liann 100-króna seðil á hurðina á
hænsnaliúsinu.
Tveim dögum siðar fjekk hann svo-
látandi hrjef frá eiganda hanans:
Kæri herra! Jeg þakka j’ður inni-
lega fyrir 100 krónurnar fyrir han-
ann. Þjer hafið uppfylt ósk, sem jeg
lengi hefi liaft, þvi i gær kej’pti jeg
20 hænur og þrjá gullfallega hana
fyrir peningana.