Fálkinn


Fálkinn - 20.07.1929, Blaðsíða 12

Fálkinn - 20.07.1929, Blaðsíða 12
12 F A L K I N N 5krítlur — Hún ungfrú Agnes liefir altaf toenn stigvjel meS sjer jtegar hún cr á f erðalagi, önnur þeirra nolar hún á fœtuma og hin lœtur hún fgrir ui- an herhergisdgrnar sínar á gistihús- inu. — Þið skuluð kœra ylckur kollóttar, stúlkur. Jeg hefi verið brunavörður á „revy“-leikhúsi. YINNUKONAN: IJvort á jeg heldur að segja: miðdegisvcrðurinn er rciðubúinn — eða: miðdegisverðurinn er framreiddur? FRÚIN: Ef jtjcr haldið áfram eins og jtjer hafið hyrjað, getið jtjer al- veg eins sagt hrcinskilningslega: miðdegismalurinn er eyðilagður! — íbúðin sjálf er óaðfinnanieg, en veggirnir eru svo jtunnir, að nágrann- inn heyrir hvert einasta orð sem við segjum. . .— En gætuð jtjer jtá ckki hengt klœði á jtann vegginn sem veit að ibúð nágrannans? — Jú. En ]>á getum við ómögutega lieyrt lwað liann segir. — Maria, raða þú blómunum kring- nm mig, þá verður þetta eins og jeg vœri að baða mig undir bcru lofti. — I>að cr skárri tíminn, sem fer í það hjá þjer að gera sligvjclin svört og gljáandi. — Það er ekki að furða, jtvi sum þeirra voru brún þeg- ar jeg byrjaði. — Við skutum hafa jakkaskifti, lasml STÓRKAUPMAÐURINN: Má jcg, sem viðurkenningu fyrir 25 ára trúa og dygga þjónustu í versluninni, gefa yður þessa mynd af mjer! BÓKHALDARINN: En hvað það er líkt yður. — Jeg þarf að kaupa mynd handa henni dóttur minni, til að hcngja yf- ir hljóðfærið hennar. Hvort á jeg held- ur að kaupa Mozart eða Beethoven. — Taktu Beethoven. Hann var hcyrnarlaus. — Hvar hefirðu krónuna, drengur minn? — Hún er á bolninum á krukkunni•

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.