Fálkinn


Fálkinn - 03.08.1929, Qupperneq 3

Fálkinn - 03.08.1929, Qupperneq 3
F Á L K I N N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórar: Vn.H. Finsen oq Skúli Skúlason. Framkvæmdastj.: Svavab Hjaltbstkd. AOalskrifstofa: Austurstr. 6, Reykjavik. Simi 2210. Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7. Skrifstofa t Osló: Anton Schjöthsgate 14. BlaBið kemur út hvern laugardag. Askriftarverð er kr. 1.70 á mánuði; hr. 6.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg. Erlendis 24 kr. AlLAB ÁSKBIFTIB QBEIÐIST FTBinFBAM. AuglfjsingaverB: 20 aura millimeter. Pbentsmiðjan Gutenbebq SRraéóaraþanRar. „Vond samviska getur þó gert lifið nokkurs virði“. SÖBEN KlRKEGAABD HVERNIG ETUM VIÐ? Maður nokkur var spurður hvers vegna hann braskaði aldrei i kaup- um og sölu á kauphöllinni. Hann svaraði: „Jeg vil heldur sofa vel en horða góðan mat. Þessvegna hraska jeg ekki“. Þessi maður er fœstum líkur. Hann liefir auðsjáanlega verið úr þeim hóp manna, sem hafði góða aðstöðu til l>ess að braska á kaupliöllinni, úr því hann var spurður. En liitt er algeng- ara, að menn taki gagnstæða kostinn við það, sem l>essi maður gerði, og eru fúsir á að tefla í fjárhættu, að- eins vegna þess, að svcfn þeirra verð- ur órólegri fyrir það. Mönnum er svona varið, að þeir liafa gaman af að treysta á fremsta Qðeins vegna þess að þeir elska áhætt- una, þó þeir viti að þetta dregur lír veiliðan þeirra. Þeir menn eru til, sem hafa framið þjófnað, aðeins til þess uö fá að reyna livort þjófnaðurinn kæmist upp eða ekki, en án þess að þeir þyrftu þess með, cða nokkur niaður ræki þá til. Það er aigcngt i stórborgum erlendis, að heldri konur, sem hafa fullar hendur fjár og tíma vel að sjá af peningum, gera sig sek- ur um að stela i verslunum þar sem l>«r koma. Og þær konur eru llka til, scm gerast ótrúar bónda sinum, að- eins til þess aö treysta á hvort það komist upp eða ekki. Þetta eru eins- konar afbrigði af spilafikn og annað ekki. Dægradvöl þeirra, sem hafa alt sem þeir geta liendinni til rjett og vita þvi ekki hvernig þeir eiga að drepa tímann. Timarnir breytast og renna fram með öldufalli. Þessa stundina erum við i öldudal og þá finst oss það ó- venjulega sjálfsagt og liið óeðlilega eðlilegt. Fólk gerir sjer lcik að þvi að særa samviskuna, svo að lífið verði þess vert að lifa því. Mannkynssagan scgir frá þessum timabilum f sögu l'jóðanna. Þá eru öfgarnar liafðar í liávegum og öllu snúið öfugt. Og á eftir þessum tryllingstímum í sögu 1‘jóðanna koma oftast nær tímar, þar sem samviskukvölin verður helsta óægradvölin. Þá gera menn mest að l'ví að iðrast, þylja liarmatölur yfir l'vi, hve vitleysislega þjóðin liafi far- 'ð að ráði sínu og hve miklu þurfi að breyta, svo að ástandið sem þjóðin 'ar að sleppa úr komi aldrei yfir >ana aftur. Og eigi ber hvað sist á Þessu eftir að styrjaldir og þesskonar 'örmungar hafa gengið yfir löndin. Hjá pglsuvagninum á gölunni. í núlisku dansveiiingaliúsi. Við vitum það öll, að það er maturinn sem gefur okk- ur megin og mátt, en þrátt fyrir það eigum við ekki að hafa magann fyrir okkar guð. Hinsvegar hefir það ekki svo litla þýðingu að maturinn sj’e bragðgóður, og líti girnilega út og að horið sje snyrtilega á borð, Borðbæn á sveitaheimili. (Eftir Auto Carte). Verkamannafjölskylda að misdegisverði. Barnið sefar sult sinn við móður- brjóst. (Málverlc eftir II. Daumier). Sœlkeri. í stuttu máli, að alt sje svo í haginn búið að við neytum mat- arins með gleði og góðri lyst. Því máltíðin hefir fleiri verk- efna að gæta en aðeins þess að fullnægja kröfum magans, hún getur að öðru lcyti aukið al- menna vellíðan, sem getur verið stutt, hátíðleg stund við hvers- / kránni.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.