Fálkinn


Fálkinn - 03.08.1929, Blaðsíða 8

Fálkinn - 03.08.1929, Blaðsíða 8
8 F A L K I N N Cuu',Ullúa<;tT?.U.np i ÍÍllÉtli .ui-" ;)m i ii’i¥Íj>fi 11 i Þegar eldur kemur upp í húsi vegna skammlilaups á rafleiðslunni, er það oftast því að lcenna, að einhver ófróður maður hefir átt við raftækin. í stað þess að fá aðstoð rafveitunnar liefur hann reijnt að laga eitlhvuð sjálfur. Iljcr á landi og ekki síst í Regkjavik er frágangur á raflciðslum svo góður, að skammhlaup eru fátíð, en til þess að komast alveg hjá hættum af þeim, cr ekki annar vandinn en að láta raffræðing jafnan annast atlar viðgerðir. Á mgndinni hjcr að ofan, sjest ýmislegt, sem allir ættu að forðast. 1. Raftaugin má ekki vera barnaleikfang. 2. Stúlkan snertir rafsuðuvjelina mcð annari liendi og lampaleiðsluna með hinni. Það getur kostað hana lifið. 3. Maður sem cr að vökva garð verður að gæta þess, að láta ckki bununa lenda á sterk- straumsleiðslu, því það getur orðið honum að bana. Eins og áður hefir verið sagt frá hjer i blaðinu gaus Vesuvíus í vor og rann þá svo milcið hraunflóð úr fjallinu að nokkur þorp lögðust i egði, þar á meðal bærinn Terzingo. Hraunflóðið gróf húsin og allir þorpsbúar urðu að flýja. Sjest á mgnd- inni hjer að ofan, að herlið er að flgtja burtu fólkið, því sumt þeirra vildi ekki flýja býli sin. Vesúvius cr eina eldfjallið á mcginlandi Evrópu sem gýs að stað- aldri. Er fjallið aðeins 12 kílómetra frá borginni Ncapcl. — Þegar stór gos koma hækkar fjallið og læklcar á vixl; þannig bregttist hæðin úr 1301 í 1223 metra í apríl 1906. Frægast allra gosa í Vesúvius var gosið mikla, þcgar borgirnar Herkul- anum, Stabiæ og Pompeii og þrjár borgir aðrar grófust í lirauni og ösku og 3 þús- und manns fórust. Síðasta stóra gosið í fjallinu var 1906, rigndi þá ösku og gjalli í marga daga. Páfaríkið lxcfir nú slcifst á sendihcrrum við ýms önnur ríki, eftir að veraldleg gfirráð páfans gfir ríki hans voru viðurkend af Ítalíu. — Mgndin hjer að ofan er af scndilierra práfans og er tekin er liann ckur gfir Pjeturstorgið i Róm áleiðis til konungshallarinnar til þess að af- henda konungi umboðsskjöl sín, sem scndilierra páfaríkisins við lxirð Ítalíuríkis. — Sjest Pjeturs- kirlcjan í baksýn. Meðal ítala er almenn ánægja gfir sættum práfahirðarinnar við stjórn ítalíu.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.