Fálkinn


Fálkinn - 03.08.1929, Side 11

Fálkinn - 03.08.1929, Side 11
F A L K I N N 11 Yngstu lesendmnir. KANT ÞÚ AÐ SYNDA? Fyrir svo sem fimmtíu árumvarþafS mjög fátítt lijer á landi, aö menn va;ri syndir. En þetta hefir breyst til batnaðar á síðari árum, og nú mun ekki sú sveit vera til á öllu landinu, að þar sjeu ekki til ýmsir ungir menn, sem eru syndir. Best er að læra sund meðan maður er barn, því þá er sennilegt, að maður geti orðið ágætur sundmaður með tímanum, ef maður iðkar það. En læri maður ekki sund fyr en maður er uppkominn eru minni líkur til, að maður geti nokk- urntíma orðið afreksmaður í sundlist. Forfeður okkar voru annálaðir sundmenn, enda voru íþróttir stund- nðar af miklu meira kappi á gullöld Islendinga en síðar. Þið drengirnir þekkið sjálfsagt söguna af Kjartani Ólafssyni, þegar hann þreytti sund við Ólaf konung Tryggvason og þið telpurnar munið sjálfsagt eftir sög- unni um Helgu jarlsdóttur, sem synti með drengina sína úr Geirshólma til lands. Og söguna af sundi Grettis úr Drangey hljótið þið öll að þekkja. Fyrsta tegund sunds sem þið lærið cr vitanlega bringusundið. Það er einskonar byrjun sundiþróttarinnar. Þið þekkið sjálfsagt einhvern, sem getur kent ykkur bæði bringusund og baksund. En hinsvegar er ekki vist, að þið getið fengið tilsögn i skriðsundi. bað er mikið tíðkað á síðustu árum vegna þess, að í sundi eins og öðrum iþróttum vill maður gjarnan vera fljótastur, og skriðsundið er einna besta hraðsundið sem menn þekkja. Fóta- og handaburðuiúnn í skrið- inu, handleggirnir teygðir beint fram og höfuðið liálft ofan í vatninu. Handleggurinn er beygður, bæði undir og yfir vatnsborðinu. Hreyfing- in er svo skjót, að ómögulegt væri að gera hana með beinum handleggjum. Fótunum haldið fast saman og teygt úr ristunum. Fótatökin eru gerð með því að beygja fæturna í hnjáliðunum, lærunum er haldið fast saman og þau ekki hreyfð i mjaðmarliðunum. Fæt- urnir, sem á milli sundtaka eru rjett undir vatnsborðinu eru kreptir svo, að hálfur leggurinn komi upp úr vatninu. Um leið og hægri handleggur gripur sundtakið aftur, er vinstri fæti sleg- ið niður, eftir beyginguna upp á við. Siðan koma sömu hreyfingar með vinstri handlegg og liægri fæti. Maður andar að sjer við þriðja eða fjórða hvert sundtak og snýr þá and- litinu til liliðar án þess að vinda komi á kroppinn. Annars er andlitinu mg höfðinu haldið niðri í vatninu, svo að það nái upp fyrir augu. Maður andar frá sjer undir vatnsborðinu. Talcið vel eftir fótaburðinum á mynd- unum. Vinstri handleggur fram, hœgri handlegg hjft. :gjj sundi er sá sami og hjá hesti, sem Að skriðsund sje gömul iþrótt má gengur fetið. Hægri liandleggur og sjá af þessari mynd, sem er af grisk- vinstri fótur og vinstri handleggur og um peningi, sem hefir verið notaður Weismiiller á skriðsundi. likt. Peningur þessi er geýmdur á British Museum í London. Skriðsundsmaður getur enginn orð- ið svo i lagi sje nema með ágætri æf- ingu. Sjerstaklega er mikið undir því komið, að andardrátturinn sje rjett- Einn fræknasti allra núlifandi sund- manna er Ameríkumaðurinn Johnny Weismiiller. Af sextíu metum fyrir mismunandi sund og sundvegalengdir hefir liann sett 32. Hefir enginn mað- ur nokkru sinni reynst annar eins sundgarpur og hann. Hjerna á mynd- inni sjerðu þennan sundkappa. Það væri ekki ónýtt að verða annar eins sundmaður! hægri fótur eru hreyfðir samtimis. 193 árum fyrir Krists fæðing. Að visu Aður en sundtökin eru tekin er kropp- liefir þetta sund ekki verið alveg eins °rinn látinn liggja þráðbeinn í vatn- og skriðsund nútímans en þó furðu Gamall peningur. ur og maður sje sterkur i fótunum. Þess vegna skaltu gæta þess, að and- ardrátturinn sje rjettur undir eins og þú byrjar að æfa þig. — En ef þú lærir sæmilega skriðsund á annað borð, þá skaltu vera viss um, að það verður skriður á þjer í vatninu. Ef þú lærir suiidið rjett, þá muntu hafa við öllum þeim, sem nota aðra sund- aðferð og þá er sennilegt, að þú vinn- ir einliverntima verðlaun fyrir sund. En þú manst það, að þegar þú ert að læra að synda máttu aldrei vera einn í vatni, sem er svo djúpt að þú botnir eltki. Jafnvel syndir menn hafa fengið krampa og druknað. Tóta frænka. — Þú lofaðir mjer, pabbi, að gefa mjer tiu aura, ef jeg svaraði kennar- anum rjett spuimingu, sem enginn annar svaraði. — Hjerna eru tíu aurarnir, drengur minn, svaraði faðirinn. — Hvað var það svo, sem kennarinn spurði þig um? — Hann spurði: Hefir nokkur ykk- ar ekki reiknað dæmin sin fyrir dag- inn í dag? Og jeg var sá eini, sem svaraði já. t30£3 £3 C3C3Í3C30C3 £3 C3ÖOC3 £3000000000 | 50 aura ! g gjaldmælisbifreiðar | Í hefir g Í Nýja bifreiöastööin i g til leigu. g 13 £3 © Afgreiðslusímar 1216 & 1870. © ioooeoooooooooooooooooooo Matar Kaffi Te Ávaxta Þvotta Reyk Stell 1 Úrvalið mest. Verðið lægst. Verslun Jóns Þórðarsonar. J ____________-□ B A \ 4 \ 4 \ 4 4 4 Vandlátar húsmæður ► nota eingöngu ^ Van Houtens ► heimsins besta suðusúkkulaði. Fæst í öllum verslunum. ► l ► ► ► w \ ♦ ♦ ♦ ♦ \ Aðalumboð fyrir Penta og Skandía, C. Proppé \ ♦ ♦4 fflöFini Allskonar líftryggingar. Umboðsmaður: O. P. Blöndal, Öldugötu 13. Sími 718. » VERSLUNIN NORÐURLAND (D]0RN BJ0RNSSON frá MÚLA) AKUREYRI Sími: 188. Box: 42 Símn.: Bangsi. Zeiss Ikon: myndavjelar. — filmur. Ljósmyndapappír, margar teg. Miklar birgðir, lágt verð. Kopíering og framköllun, fljót afgreiðsla, góð vinna.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.