Fálkinn


Fálkinn - 10.08.1929, Blaðsíða 11

Fálkinn - 10.08.1929, Blaðsíða 11
pAlkinn 11 Yngstu lesendurnir. SVAMPURINN botni, og með þvi móti geta kafararn- ir leitað og valið úr stærstu og fall- egustu svampana. Kafararnir hafa með sjer stórar körfur og í hvert skifti sem þær hafa verið fyltar gefa þeir merki, og körfurnar eru dregnar upp í bátinn og tæmdar. f Florida rækta menn svampa á grunnum sjó. Litlir svampar eru dregnir á eirþræði, og þeir síðan bundnir við staura í garði svampa- ræktunarmannsins. Á hálfu ári sex- faldast svamparnir að stærð og þá eru þeir taldir nægilega þroskaðir til notkunar. Þcir eru margir, sein vita ekki hvað svampur er. Það er lika afsakanlegt, bvi að stutt er siðan að vísindamenn- irnir vissu að svampurinn er dýr. Öllum dýrum er skift i tvo flokka, ,«infrupiunga og fjölfrumunga, og svampurinn er af lægstu tegund í tölu liinna siðarnefndu. Svampurinn andar °g nærist i gegnum hina mörgu bif- háraganga, sem eru á yfirborði hans, Hann andar að sjer súrcfni og frumur hans lialda eftir ögnum þeim, sem *jórinn skolar inn i ganga hans, og f*ða hans er fólgin i. Það eru til svampar af allskonar stærðum og allavega litir; sumir eru a stærð við menn, aðrir likjast trjám °g enn eru aðrir næfurþunnir eins og Þlævængur. Þeir geta ýmist verið snjóhvitir að lit, hvanngrænir, gulir, bláir eða rauðir, svo að þú getur í- Inyndað þjer, að þar sem þá er að íinna í sjónum þar muni vera fagurt umhorfs. Mestur hluti svampanna, sem við notum er frá Miðjarðarhafslöndun- Urn, Florida og Vestur-Indium. Hjcr uð ofan sjer þú mynd af svampaflota 1 Miðjarðarhafinu, hver bátur hefir tyo kafara niður á liafsbotni; með ^tórum hnífum losa þeir svampana H-á steinunum. Margir bátar liafa að CIUs kafara án kafarabúnings, og þeir Kafarinn í svamparíkinu. geta verið niðri i sjónum i mesta lagi tvær til þrjár minútur og þykir vel af sjer vikið; en ef reka á svampa- I Svampafloli og kafarar að verki. veiði í stórum stíl, þá verða menn að klæðast kafarabúningi. Þessi bún- ingur gerir mönnum það kleift að dvelja tímunum saman niðri á hafs- 50 aura r Matar Kaffi Te Ávaxta Þvotta Reyk Úrvalið mest. Verðið lægst. Verslun Jóns Þórðarsonar. -□ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ Vandlátar húsmæður ► ► ► Van Houtens ► heimsins besta nota eingongu suöusúkkulaöi. Fæst í ðllum verslunum. ► ► ► ► ► Þegar svamparnir eru komnir á land eru þeir lireinsaðir. Að því búnu eru þeir þurkaðir í sólskini, þú eru þeir skildir að og loks er þeirn raðað niður og þeir sendir um viða veröld. 1 næsta skifti þegar mamma þin þvær þjer með svampinum getur þú sagt lienni ýmislegt um hann, sem hún hefir aldrei lieyrt fyr. Tóta frœnka. QOCHCHSHCHSHSH3C g I Verslið Aðalumboð fyrir Penta og Skandía. C. Proppé t Edinborg. 000000000000000000000000« miorsim Allskonar líftryggingar. Umboðsmaður: 0. P. Blöndal, Öldugöfu 13. Sími 718. J Svamparcrkt. ð O SJ | o gjaldmælisbifreiðar § o hefir o | Nýja bifreiöastööin o O til leigu. o q €3 O Afgreiðslusímar 1216 & 1870. o OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO VERSLUNIN NORÐURLAND (BJORN BJORNSSON frá MÚLA) AKUREVRI Sími: 188. Ðox: 42 Símn.: Ðangsi. Zeisslkon: myndavjelar. —■' fumur. Ljósmyndapappír, margar teg. Miklar birgðir, lágt verð. Kopíering og framköllun, fljót afgreiðsla, góð vinna.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.