Fálkinn - 10.08.1929, Blaðsíða 15
F A L K I N N
15
NÝTÍSKU HÚSGÖGN
í svefnherbercji, borðstofur, dagstofur og herraherbergi.
Trjesmíðavinnustofa
FRIÐRIKS ÞORSTEI NSSON AR
Sími 618. Laugaveg 1. Pósthólf 161.
>£
N’<
>£
K
»
&
X
X
«
X
%
>£
s
«
*
x
K
Byggingarvörur:
Cement,
Þakjárn,
Þakpappi,
Stangajárn,
Saumur o. fl.
ávalt fyrirliggjandi.
H. Benediktsson & Co.
Símnefni: Geysir.
Sími 8 (3 línur).
y<
>£
>•<
>£
>•<
>£
>/
>£
>/
>£
>v
>£
>•<
>£
>•<
>£
>•<
>£
>■<
>£
X
>£
>■<
>£
>■<
>£
>■<
>£
>•<
>£
y<
>£
>•<
>£
>•<
>£
>•<
>£
>•<
>£
S,|lllimii|||||||igilllllllliiiHiiiiiiii|iigiii|||||||||||)i|igiii|||iiiiiiiiiigiHllllieilllllDlia
I B L Ó M L A U K A R |
Biðjið um að senda yður
ókeypis hina nýju haust-
verðskrá vora með mynd-
um, yfir allskonar lauka
til þess að setja niður í
potta eða í garðinn nú
þegar.
Fljót afgreiðsla. Sföðugar
skipaferðir milli íslands
og Bergen.
I SIGV. CHR. BERLE Als ]
Olaf Kyrresgt. 3$ — Bergen — Norge.
■
■■IHHHHggggggigggmgg|||||||||||||||||||,|„|||„|||„,|||I„„|„,|„|,|||||,m||||||,„||||||J
Q
V. B. K. selur „ÓÐINN“ teikniblýantinn. |
ERFÐASKRÁ
TÓBAKSKÓNGSINS
Hefir hann gert son
SINN ARFLAUSAN?
Fyrir nokltru dó einn af rikustu
mönnuin i Kanada, tóliakskóngurinn
Mortimer Davis. Hann byrjaði sem
venjulegur vindlagerðarmaður, en
vann sig upp og Jiegar hann dó var
bann orðinn einn af ríkustu mönnum
i heimi, bann átti nálægt 150 miljón-
um dollara.
í Ameriku liefir fólk' biðið Jiess
með ójireyju að erfðaskrá iians yrði
birt og ekki hefir hún minkað við
]>að að orðasveimur hefir borist út á
l>á ieið, að M. Davis hafi gert soii
sinn arflausan. En Mortimer Davis
yngri fór að heiman skömmu áður cn
gamli maðurinn dó, og giftist einni af
„Dolly systrunum“, en Jiað var föður
hans mjög á móti skapi.
Vinur og lögfræðingur gamia
mannsins liefir verið spurður um
Jietta. En hann er tregur tit J'ess að
gefa nokkuð upp.
En Jiegar kona Mortimer Davis
yngri, sem er í París, heldur ]>ví fram
að ]>au lijónin eigi að erfa helming
eignanna, ]>á liefir lögfræðingurinn
sagt að það væri völt von hjá hcnni.
Mortimer Davis hafði lifað mjög
viðburðaríku lífi. Þegar liann fór að
verða efnaður, giftist liann og lifði í
liamingjusömu hjónahandi í nokkur
ár, þangað til hann kyntist ungri
stúlku, Ellen Curran; ]>au giftust og
lifðu hamingjusömu lifi, þangað til
italski greifjnn Moroni komst i spilið.
En greifinn og Curran skildu eftir
skamma samhúð — og þá Iiafði Mort-
imer Davis fengið sje.r þriðju konuna.
En skömmu scinna liitti hann greifa-
frú Maroni, er áður liafði verið kona
lians og þau urðu aftur ágætir vinir,
en frú Mortimer krafðist hjóiiaskiln-
aðar og fekk hann. — En meðan á
hjónaskilnaðinum stóð, sat greifafrú
Maroni í yndislegu skemtisetri suður
við Miðjarðarhaf — og beið Mcrtimer
Davis — og að ]ivi húnu giftust þau
i annað sinn.
En rjett á eftir giftist Mortimer
yngri Rosiba Dolly. Tcngdaforeldrarn-
ir voru óánægðir með ráðaliaginn og
þegar Mortimer gamli dó rjett á eftir
og lík lians var flutt til Canada,
hreyfðu ungu hjónin sig livergi. hetta
setur fólk í samiiand við það að fað-
irinn hafi gert son sinn arflausan áð-
ur en hann dó. Saint sem áður mun
Mortimer yngri ekki gera sig ánægðan
með að missa arfsins — og þessvegna
biður fólk með óþreyju eftir úrslitum
þessa máls.
(íf^)
Yfirvöldin i Mexico liafa nýlega
akveðið að láta hora eftir steinoliu
i sjálfu dómkirkjugólfinu i Mexico
Citv. Kirkja ]>essi er mesti lielgidóm-
ur þjóðarinnar og stærsta kirkja
landsins og elsta. Var inusteri i tið
ÞJÓFURINN
BRAUST INN MEÐAN Á
IiUÚÐKAUPSVEISLUNNI STÓÐ
Ungur maður, Ferdinand Frederik-
sen var nýlega dæmdur í Kaupmanna-
höfn fyrir þjófnað. Fífldirfska sú er
hann liafði haft í frammi við þjófn-
aðinn vakti stórkostlega undrun hæði
ineðal dómara og áheyrenda. Eitt
kvöld hafði Frederiksen verið á gangi
í Alilefeld-götunni og fór fram hjá
húsi ]>ar sem brúðkaupsveisla stóð
yfir á neðstu liæð. Frederikscn nam
staðar og horfði á dansinn um stund
og hlustaði á umræður unga' fólksins,
sem snerust um ástir, trygðir og lífs-
hamingju. Skyndilega datt lionum i
iiug að hjerna væri tækifæri til að
krækja í einhverja dýrmæta muni
meðan veislugleðin væri í algleym-
ingi.
Hann ]>aut upp eldhúströppurnar,
opnaði dyrnar og gekk inn. Þar liitti
hann ]>jónustustúlkuna, sem var ung
og lagleg og utan af landi. Hún stóð
þar og var að þurka upp ýriisa silf-
urmuni. Flestir þjófar mundu undir
öllum vcnjulegum kringumstæðum
liafa dregið sig til haka við það að
sjá stúlkuna. En Frederiksen var nú
annað i hug. Hann steig yfir þrösk-
uldinn og inn í "eidhúsið, tók utan um
stúlkuna og kysti liana á inunninn
hVað eftir annað, svo að stúlkugarm-
urinn náði naumast andanum.
Þvi næst stakk haun tveggja krónu
pcning í liönd hennar og sagði: Farið
þjer inn i stofuna og vitið livort þjer
finnið þar ckki gullhring, — ]iað á
áð vera rúhinsteinn á lionuin. Jeg
misti liann þarna inni. Og stúlkan fór
að leita i óða önn og var sann-
færð um þetta' væri einn veislugest-
urinn, sein liefði vilst út i eldhúsið til
hennar. Hún fann engan gullhringinn,
en þcgar liún kom aftur út i eldliúsið,
var ungi, fallegi maðurinn, sem liafði
kyst hana svo innilega allur á hak
og hurt, og auk þess var allur silf-
urborðbúnaðurinn horfinn og úrið
hennar, er Jegið hafði á eldhúshorð-
inu. —
Daginn eftir var Ferdinand Fredcr-
iksen tekinn liöndum. — Og fyrir
skömmu var vcsalings þjónustustúlk-
an við rjettarhaldið og lieyrði dóm-
arann dæma Ferdinund i fleiri ínán-
aða fangelsi. En að hvaða gagni
kemur henni það? Hún hefir mist
trúna á mennina, lífið og ástina.
Asteka þar, sem hún stendur nú. Yf-
irvöldin þykjast Viss um, að undir
kirkjunni sje að finna auðugustu ol-
íulindir í landinu og lialda því fram,
að Astekarnir hafi reist kirkjuna á
þessum slað, vegna oliunnar sem þar
sje i jörðu. Trúuðum mönnum finst
fátt til um þetta og telja það van-
Iielgun, en til að sætta þá við þetta
fyrirtæki gefa yfirvöidin í skyn, að
olíuleitin sje ekki aðalatriðið heldur
eigi að komast að raun um, hvort
undirstaðan undir kirkjunni sje nægi-
lega sterk.