Fálkinn


Fálkinn - 14.09.1929, Blaðsíða 2

Fálkinn - 14.09.1929, Blaðsíða 2
2 F Á L K I N N ... GAMLA BÍÓ ..... PATRIOT Heiisfræg Faramonnt-mynd i 10 uáttnm. Aðalhlutverk leika: Emil Jannings, Lewis Stone, Florence Vidor. SÝND BRÁÐLEGA! MALTÖL Bajerskt ÖL PILSNER Best. Ódýrasí. INNLENT ölgerðin Egill Skallagrímsson. PROTOS RYKSUGAN Ljettið yður hreingerningar til muna, með því að nota PROTOS. Sýnd og reynd heima hjá þeim er þess óska. Faest hjá raftækja- sölum. iiiiiiii!iiriiiniimimminiiiiii|nimihrr:....,.,tfii.fnriti'nTHirniTTTr,rminimriTTnriiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinTiininiiMninniniiiiiiiniiinimiiiiiiinniiiinii>..niiii..iirr;r.Tl".rr.',,.i.i".i.l.....,r::.:.....i...................,„,1,,......,i..... !i ..................................................................................................................................................................................................................................................... U Fallegt úrval af sokkum fyrir konur og karla ætíð fyrirliggjandi. Lárus G. Lúðvígsson, Skóuerslun. a NÝ]A BÍÓ Heimsfræg »Fist NationaU mynd í 10 þáttum. Gerist í Frakklandi í lok stríðsins. Aðalhlutverkin leika: COLLEEN MOORE og GARY COOPER Synd bráðum. Vefnaðarvöru og fataverslanir. Austurstræti 14 (beint á móti Landsbanltanum). Reykjavík og á ísafirði. Allskonar fatnaður fyrir konur, karla, unglinga og börn. Fjölbreytt úrval af álnavöru, bæöi í fatnað og til heimilisþarfa. Allir sem eitthvaö þurfa sem aö fatnaði lýtur eöa aðra vefnað- arvöru, ættu að líta inn í þessar verslanir eða senda pantanir, sem eru fljótt og samviskusamlega af- greiddar gegn póstkröfu um alt land. S. JÓHANNESDÓTTIR Reykjavíkursími 1887. Ísafj.sími 42. k> <é K vikmyndir. GAMLA BÍÓ sýnir bráðum stórfræga, sögulega Paramount-mynd, og leikur liinn heimsfrægi þýski kvikmyndaleikari, Kmil Jannings, aðalhlutverkið. Mynd- in gerist í Rússlandi um 1880. Höfuð- persóna myndarinnar er Páll I. Hússa- keisari. Haiin var í senn hcigull og harðstjóri. Ofsóknaræði hans keyrði fram úr liófi, en hinsvegar var liann altaf sihræddur um lif sitt. Önnur helsta persóna myndarinnar er vinur keisarans, Pahlen greifi, sem er ein- lægur föðurlandsvinur, eii um leið dá- litið veikur fyrir freistingum. Pahlen greifi gcngst fyrir samsæri gegn keisara þegar honum finst grimnid hans ganga úr hófi fram. Hann vill koma Alexander ríkiserf- ingja í keisarastól. En áður en samsærismennirnir ná að taka keisara höndum licfir Iionum hepnast að sctjast í hið heilaga há- sæti Rússlands. Samsamismennirnir verða ráðþrota. En ioks gengur mað- ur fram úr lífvarðarflokknum, sem keisarinn liafði lcikið grátt, liann veð- ur að keisara og kyrkir hann. — Myndin er stórslegin frá upphafi til enda. NÝJA BÍÓ sýnjr á nœstunni First-National kvik- mynd í 10 þáttum, sem farið hefir sigurför um liciminn. Hún gerist í lok heimssfyrjaldarinnar miklu 1918. — Jeannine er ung, frönsk stúlka, sem CoIIeen • Moore leikur af mikilK snild. Hún hjúkrar nókkrum Englendinguin, sem- liggja særðir á heimili inóður hennar., Einn þeirra er Philip ungur liðsforingi, sem hún fellir ástarliug til, en hann er trúlofaður án liess að liúii viti. En þegar luin fær frjettir um það verður liún mjög sorgbitin. Einn morgun fá flugmennirnir skip- un uni að taka sig upp, óvinirnir hafi byrjað árás. I’egar Philip er að leggja af stað kemur hann að þar sem Jean- nine krýpur við Mariulíknesi og er að biðja fyrir lionum. — Líf þess- ara ungu elskenda er sýnt með ljós- um og lifandi dráttum, skuggar ,von- hrigðanna og skin hamingjunnar skift- ast á. En þá sem unnast fær ekkert skilið að. — Auk þess sem mynd- in sýnir yndisfagra ástasögu, þá lief- ir hún vakið sjerstaka atliygli fyrir það, að i henni fer frain grimmur l'lugbardagi. First-National leigði úr- vals flugmenn úr striðinu frá báðum ófriðaraðilum til þess að leika í þess- ari mynd. Snarræði og liugrekki flug- mannanna vcrður ekki með orðum lýst. gllllllHHHIIIIIHIMIIIIIHIIIIIIIIIIIIIHIIIIIHHIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIg ■g I Insulite-1 1 plötur I s s verja kalda loftinu að streyma inn og heita loftinu að streyma út eins vel og 14 þuml. þykkur múrveggur. Einangra því betur en nokkurt annað byggingarefni. Fúna ekki. Rifna ekki. Þær má saga og negla eins og timbur. Varna hljóði að berast milli hæða og herbergja betur en annað bygg- ingarefni. Hafa marga aðra góða eiginleika. Efni þetta er meðal ann- ars mikið notað til að gera eldri hús hlý og rakalaus, og hjer á landi hefur það verið töluvert notað með mjög góðum árangri. Einkasali á íslandi: { [ Hlutafjel. „Völundur". | | Reykjavík. | ÍHIUUHHHHIUUMHHHHHHIMHHMHHHHMHHHHIHHMHHHHHHHHIHHHHHHHIH

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.