Fálkinn


Fálkinn - 14.09.1929, Blaðsíða 9

Fálkinn - 14.09.1929, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 hnskur maðiir, Pcrrey <ið nafm, hefir snuðað sjer bifhjol sem fer á batni o</ sigldi fnn nýlega gfir Ermarsnnd, báðar leiðir. Hjólið var á flotholtum, líkum og flugvjelar nota, og var knúð áfram með loftskrúfu. Perreg var rúma />rjá tíma hvora leið. J H " .i-n r . li í teiNH mmt *\ , * WS H o(J%; Sm fi j ' V | ip..." Mgndin að ofan t h. sgnir jap- anska skáta við húðir sinar á skátamótinu í Arrow Park, ]>ar sem saman voru komríir aí />ús. skáta frá 42 rikjum. Ein af skemlunum Berlinarbúa er sú, að renna sjer á sleðum ofati í vatnið í Wannsce, þegar heitt er í veðri. Par er f jörugt haðlif þó vatnið sje stundum ieði skitugt. Mgndin er frá þolflugi þvi, sem nýlcga var þregtt i Ameríku. Settu [lugmennirnir nýtt met oq voru 420 klukkustundir á flugi. Eldsnegti tókú þeir á flugi frá annuri vjel og sýnir mgndin hvcrnig það fer fram. Mennirn- ir urðu stórrikir á fluginu, þvi þeim hafði verið heitið háum verðlaunum fgrir hverja klukku- stund, sem þcir gætu uerið á lofti fram gfir gamla metið. Við „grátmúrinn“ i Jerúsalem hafa nýlega orðið róstur milli Ggðinga og Araha. Er ástivðan sú, uo Arabar vilja meina Ggðingum að flgtja bænir sínar við grátmúrinn. Hafa margir Ggðingar verið drepnir og hafa fíretar orðið að skakka leikinn. Mgndin er af þýska krónprins- inum, sem er að skemta sjer á baðstaðnum Zandwort í Hollandi.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.