Fálkinn


Fálkinn - 14.09.1929, Blaðsíða 10

Fálkinn - 14.09.1929, Blaðsíða 10
10 P Á L K 1 N N Solinpillur eru framleiddar úr hreinum jurtaefnum, þær hafa engin skaðleg áhrif á líkamann, en góð og styrkjandi áhrif á melt- ingarfærin. — Sólinpillur hreinsa skaðleg efni úr blóð- inu. Sólinpillur lækna van- líðan er stafar af óregluleg- um hægðum og hægðaleysi. — Notkunarfyrirsögn fylgir hverri dós. Verð aðeins kr. 1.25 — Fæst hjá hjeraðslæknum og öllum lyfjabúðum. Aðeins ekta Steinway- Piano og Flygel bera þetta merki. Einkaumboðsmenn: Sturlaugur Jónsson & Co. /7 7--------ý> Til daglegrar notkunar: „Sirius" stjörnukakao. Oætið vðrumerkisins. (Lífsábyrgðarstofnun danska ríkisins). Allskonar líftryggingar. Umboðsmaður: 0. P. Blöndal, Öldugötu 13. Sími 718. - Nýjasta tíska. Nýjasta tiska í Parísarborg fyrir kvcnfólk, sem fer í fcrðalag, er að láta „bródera“ á kjólinn sinn landa- brjef, sexn sýnir viðkomustaðina á hinni fyrirhuguðu ferð. I>að er auð- vitað frekar samferðafólkið, sem hef- ir gagn og gaman að þessu, en hvað gera ekki konur i Paris fyrir ná- ungan! Mögru stúlkurnar. Af hverju gctur það stafað? Nú þegar tískan cr farin að leyfa þeim að vera sæmilega feitum og bannar alls ekki nægilegan mat og sælgæti, þá eru margar konur samt sem áður holdgrannar, jafnvel horaðar. Við skulum gefa þeim grönnu nán- ari gætur Það er um tvennskonar inegurð að tala. Annarsvegar er kon- an, sem litur veiklulega út, og hins- vegar konan, sem hefir , stórgerða beinabyggingu, svo að luin lítur út fyrir að vera mögur, þó að hún sje það ekki. Beinabyggingin gerir rnikið, af því að henni er eklti unt að breyta. Jæja, við skulum nú reyna að leysa vandamálið i sambandi við ])á fyrri: konuna, sem ekki getur fitnað á venjulegan liátt. Annaðhvort hlýtur heilsa hennar að vera bág, eða hún hefir óheppilegt fæði. Ef ekkert virð- ist standa i vegi með matarlystina, verður hún að leggja þá spurningu fyrir sjálfa sig, hvort hún melti mat- inn. Melti liún ekki matinn, hefir það auðvitað enga þýðingu ]>ó að liann sje næringarmikil og nóg af honum. Konan verður að ákveða það sjálf, hvaða rjetti hún gelur inelt og hvaða ekki. I>á siðarncfndu verður hún að torðast, því að þeir eru til ills eins, ])ó að þeir sjeu jafnvel nærandi i sjálfu sjer. Þvínæst verður hún að spyrja sjáifa sig, livort hún hafi ekki alt of miklar áhyggjur. Margar konur leggja það í vana sinn að bera áhyggjur út af öll- uin sköpuðum hlutum, þær búast alt af við óhamingju og sorgum, og þetta liefir auðvitað áhrif á alt taugakerfið. Það er auðvelt að verða grannur og magur af eintómum áhyggjum. Því næst kemur til athugunar, hve mikið magra konan fcrðast allan dag- inn, og hvort liún talar ekki meira en þörf er á, og eyðir á þennian hátt allri orku sinni, sem annars bar að nota til þess að láta líkamann vera í góðu lagi. Að lokuin kemur spurningin, livort sú magra fær nóg að sofa. Svefn- skortur getur orsakað megurð. Það er ekki ti! rieins að lialda að maturinn eigi einn sök á henni Iif um meltingaróreglu er að ræða. verður að venja sig á að eta liægt. Að borða miðdag og þjóta siðan strax til ])ess að spila tennis er ósið- ur, sem getur aukið og lialdið við megurðinni. — Maturinn er gagns- laus blátt áfram með þessu móti. Það er líka mjög vitlaust þegar maturinn er blandaður þannig, að hann verður ómeltanlegur. Þetla er auðvitað að meira eða íninna leyti einstaklingsatriði, og sjerhver kona verður að læra að þekkja sjálfa sig og vita hvað hún þolir. Meltingar- örðugleikar — verliir í þindinni — eru áreiðanlegt mcrki um að ekki er alt eins og það á að vera. Það eru til bækur, sem ræða þetta efni. — Ef maturinn er ekki nægi- lega nærandi, verður strax að hjálpa þvi við. Fæðið verður afdráttarlaust að liafa i sjer eitthvað af eftirtöld- uin tegundum: mjólk, rjóma, smjör, cgg, ósoðna ávcxti, salöt með oliu, grænmeti, malt i cinni eða annari mynd — auk þess nóg af góðu vatni. Kvenlæknaþing í Bologna. Alþjóðasamband kvenlœkna, sern frú Barrett í London stendur fvrir, heldur |)ing í ár í Bologna. Árið 1924 var sambandið stofnað i London og voru ])á aðeins tiu þjóðir, sem tóku þátt í því, en i Bologna mæta nú fulltrúar frá 22 löndum. M. a. verða fimm fulltrúar frá Norð- urlöndum, fjórir frá Sviþjóð, einn af þeiin er hinn frægi augnlæknir, dr. (Jdsett, og frá Noregi mætir dr. Oag- ny Bang. f tilefni af þessu kvennaþingi, sem haldið er í Bologna, er vert að minn- ast þess, að þessi bær hefir verið heiinkynni margra frægustu kvenna Ítalíu. Háskólinn í Bologna, sem er næst- elsti háskóli i Evrópu, hefir altaf verið í mildu áliti, og hefir frá byrj- un haft þá sjerstöðu. að láta konur njóta sömu rjettinda og karla. Á 14. öld voru Calderini-systurnar við háskólann; þær voru lögfræðingar. Önnur þeirra, Novella, var svo frábær að fegurð, að hún varð að breiða blæju fyrir andlit sitt áður en liúii steig upp í kennarastólinn, svo að fegurð hennar dreifði ekki athvgli lærisveinanna frá náminu um of. Um 1400 var uppi í Bologna pró- fessor í læknisfræði, Dorothea Bocchi, sem hjelt fyrirlestra fyrir stúdentana, og laust eftir miðja 18. öld var þar prófessor I skurðlækningum, Anna Morandi. sem var mjög á undan sin- um tima á þessu sviði. Hún varð fræg um alla Evrópu, og brjóstmynd út- höggin cr geymd af henni i Pantheon 0"------------------ ,GOTA‘ DÁTAMOTORAR margar gerðir 2V2—7 hesta. Islenshur leiðarvísir og verð- listi sendur þeim er óska. til sýnis og sölu í Verslun ^ Jóns Þórðarsonar. t _____________________-0 4 Vandlátar húsmæður ► ^ nota eingöngu ^ < Van Houtens ► 4 heimsins besta ► J suöusúkkulaöi. £ ^ Fæst í öllum verslunum. ^ PésthúaBtr. 2. Reykjavfk. Sfmar 542, 254 °8 309 (framkv.itj.) ETdOlD'JVlfvjlVS Alíslenskt fyrirtæki. Allskonar bruna- 09 sjó-vátrvggingar. Hvergi betri nje áreiðanlegri viðskifti. LeitiS upplýsinga hjá naesta umboSsmanni! SILKOLIN er og verður besta ofnsvertan sem þjer fáið. A. J. Bertelsen &Co.,hf. Reykjavík. — Sími 834. I Bologna. Auk þcirra sem taldar hafa verið, var við háskólann hinn írægi prófessor í fæðingarvísindum, Maria della Iloniia, sem jafnvel megnaði að vekja cftirtekt Napoleons á sjer .

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.