Fálkinn


Fálkinn - 14.09.1929, Blaðsíða 4

Fálkinn - 14.09.1929, Blaðsíða 4
4 FÁLXINN Skógartrjen eru flutt tit sögiiiiannyllunnar. ir hirti, en í vötnunum er krökt af urriða og i f jallatindunum lifa viltar fjallageitur. Á jiess- um slóðum eru víða svæði, sem enginn hvítur maður hefir nokk- þangað þúsundum saman til veiða. Veiðimennirnir velja sjer bækistöð við einhverja ána en fara svo á eintrjáningsbátum langar leiðir upp eftir ánum inn Veiðimnður teUur urntíma stigið fæti sínum á. Ekki þykir eins mikið til neins koma og elgsveiðanna, sem fara fram á haustin. Eru Nova Scotia og New Brunsvick bestu elgsveiðilöndin og hópast menn í skógarþyknin þangað sem elg- urinn hefst við. Hafa veiðmenn- irnir tjöld og eldunartæki með sjer og eru oft marga sólar- hringa í hverri veiðiferð. En þessar veiðiferðir eru dýrar og Elgsdúr i'i flólla undan veiSimönnum. T H E R M A »Therma« Fabrik fúr electrische Heizung A/G., Schwanden, er ein af þeim raftækjaverksmiðjum sem þekt er um alla Evrópu, og viðurkend fyrir að skara fram úr hvað vöru- vöndun snertir. — Hin stærstu iðnaðarlönd í álfunni, svo sem t. d. Þýskaland, kaupa rafmagnstæki af Therma. Allir þeir sem ætla að kaupa eitthvað sjerlega vandað, spyrja um „Therma“. Snúið yður til: JÚLÍUS BJÖRNSSON, raftækjaverslun, eða ELECTRO CO., Austurstræti 12, Reykjavík, Akureyri. að eins fyrir ríkt fólk, þvi veiði- leifin og ferðalögin kosta of fjár. Bændurnir á þessum slóðum lifa inestmegnis á ferðamönnum og liafa hætt að strita við kornyrkju og griparækt, því þeir hafa betri tekjur af að snúast kringum rík- isbubbana, sem sá peningunum hvar sem þeir koma. Annars er kornyrkjan og þá c-inkum hveitiræktin sá atvinnu- vegur sem flestir lifa af, bæði beinlínis og óbeinlínis. Canada er að verða mcsta hveitiland heimsins, einkum vesturlandið, sem nú er að byggjast smátt og smátt. En það hefir bagað vest- urlandið, að svo langt er til hafs, að flutningur kornsins á markað hefir orðið afar dýr. Hefir verið reynt að bæta úr þessu með byggingu Hudsonsflóabrautarinn- aiv sem nú er fullgerð, en sá er gallinn á, að Hudsonsflóinn er ekki skipgengur nema nokkurn hluta árs, sökum ísalaga. í sam- bandi við þessa nýju járnbraut hafa ýmsir menn bent á, að hent- ugt væri að flytja körnið frá Hudsonsflóa til íslands, mala það þar og hafa kornforðabúr handa Evrópu á íslandi í stað þess að flytja kornið beint til hafna á meginlandi Evrópu, þar sem vatnsafl er ekki fáanlegt til mölunar á korninu, og verkið því dýrara. Mun þetta mál vekja athygli á íslandi, því ef úr þessu yrði mundi ísland fá alveg nýja aðslöðu í samgöngum við um- heiminn og mundi hjer rísa upp verzlunar og iðnaðarhorg í stærri mælikvarða en innlendar sam- göngur og þarfir landsins einar gætu skapað í nálægri framtíð. ■S;i mkvænit nýjum skýrslum cru nú 543 miljónamæringar í Stóra-Brct- lapdi, og er ]>á talið í sterlingspund- um. Ef taldir væri miljónamæringar i krónum mundi talan að minsta kosti liundraðfaldast. Arið 11)23 voru |>ar 540 miijónamæringar, cn þrjú næstu árin 592, 597 og 509. Engin l>jóð hefir eins mikla trölla- trú á aliskonar Iyfjanotkun og Bret- ar. Þcir suila í sig hinum og öðrum töframeðulum daginn út og daginn inn, lesa skrumauglýsingar um ágæti ]>essa eða hins, fara að nota ]>að og t'inst svo að ]>eir geti ekki án ]>ess verið. Hvergi er eins mikið notað uf allskonar plástrum, pillum, og söltum og ]>ar. Til dæmis uni notkun Breta af algenguin lyfjum má nefna, að þeir nota 500 smálestir af aspiríni á ári. — Þess misskilnings hefir orðið vart að aðeins ógiftar konur geti tekið þátt í Teofani-samkepninni, skal því tekið fram, að allar konur giftar, sem ógiftar, eldri en 16 ára, geta tekið þátt í samkepninni. Vegna þess að komið hafa myndir, sem ekki eru vel skýrar, er þess óskað að þær myndir sem sendar eru sjeu skýrar og vel gerðar. Frestið ekki að senda myndirnar og skrifið á brjefið TEOFANI HAFNARSTR. 10. RVÍK. í Jena býr einkennilegur listmál- ari. Þegar hann er ófullur getur liann ekki málað neitt, en undir eins og liann er orðinn drukkinn málar hann og málar af svo mikilli list og kunn- áttu, að honum er likt við snillinga. Það er l>vi líkast, að liann máli ósjálfrátt. Á einni nótt hefir Imnn t. d. málað 30 myndir, sem að vísu voru ekki stórar, og sex myndir teiknaði hann á tiu mínútum. Einkenriilegast við ]>enna málara er ]>ó ]>að, að liann getur málað i myrkri. Og myndir ]>ær, sem liann hefir málað ]>annig liafa vakið undrun maiína, fyrir það hve litablöndunin er eðlileg og blærinn fallegur yfir myndunum. I sænska þorpinu Bcnneberg við Kristinehamn laust nýlega niður eld- ingu og varð fyrir henni kona ein, sem heitir Signe Paulström. Hárnál- arnar í hári liennar hráðnuðu, hárið sviðnaði og fötin, og liún fekk víðu brunasár, en hjelt þó lífi. Oscar Biddle læknir við Carnegi- stofnunina í Baltimóre segir frá ein- kennilegum afleiðingum af æxlismynd- un á stúlku einni. Æxlið hafði breytt starfi ýmsra kirtla í líkama stúlk- unnar, svo að hún varð i útliti eins og karlmaður. Meðal annars óx henni skegg á stuttum tima. En eftir að æxlið hafði verið skorið burt komst alt í saint lag aftur.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.