Fálkinn


Fálkinn - 14.09.1929, Blaðsíða 8

Fálkinn - 14.09.1929, Blaðsíða 8
8 F A L K I N N Edinon gnmli efndi mjlega lil samkepni meöal ungra pilta i Bnnda- rikjunpin, lil þess að velja sjer eflirmann. Ljet hann skólastjórn- irnar tilnefna einn pilt úr hverju fylki, eða alls >d), til þess að ganga nndir einskonar próf. Vorn prófspurningarnar 57 alls og snertu eðlis- og efnafræði, sfærðfræði, hókmentir, sönglist og sögu. Meðal dómendanna voru Lindbergh, Ilenrg Ford og fleiri kunnir menn og urðu úrslitin þau, að 16 ára gamall piltur, Wil- bur B. Huston, biskupssonur frá Seattle í Washingtonfglki var dæmdur færastur nllra keppendanna. Kostar Edison hann nú á skóla í fjögur ár, og að þvi námi lóknu verður hann enn að ganga undir „gáfnapróf“. Standist hann það, verður hann kjörinn eftir- maður Edisons. A mgndinni sjest Edison vera að talu til piltanna i garðinum fgrir utan rannsóknarstofu sína i Orange. Bak við hann t. v. sitja Lindbergh og Eord. IIjer er mgnd af alheimsforingja Skáta, Sir Baden Pgivelt, srm nú heitir Lord Paxill. Hann er lijer i doktorsbún.ingi, því itieðal ann- ara nafnbóta sem honum voru neittar var ein sú að hann var 1>r'r kuen-kommúnistar tóku upp á þvi I. ágúst að hlekkja sig . . . , ,?ið sætin i almenningsvagni einum og fóru síðan að sgngja lof- gerður að heiðursdoktor haskol- söngva um rauða fánann. Vagninn varð að bregta áætlun og aka ans i Livrrpool. á lögregluslöðina til fiess að losna við farþegana. Hjer er mgnd af Wilbur huston, sem Edison he.fir tekið að sjer og ætlar að gera að hugvits- manni. Sjálfsagt er jnltiirinn mcsta gáfnaljós og hefir hann þegar sýnt það i ýmsu,.að Imnn sje hugvitssamiir. En eftir er að vita, hvað skölamentunin má sin við hann, og um flesta hugvits- menn mun mega segja, að skóla- gangan hafi ekki gert þá að manni, því hugvit lærist ekki i skóla, en er meðfætt. Edison var blaðasali þegar hann bgrjaði að vinna fgrir sjer, og það sem kom honum inn á uppgötvanabraut- ina var þaö, að hann tók að sýsla við símatæki. Skólamentun hans var mjög í brotum, og skóli lifs- ins var aðalskóli hans. Hver veit samt nema gamli maðurinn eigi eftir að prófa Huston á ný eftir fjögur ár. og veitist þá sú ánægja að kjósa hann eftiimann sinn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.