Fálkinn


Fálkinn - 14.09.1929, Blaðsíða 5

Fálkinn - 14.09.1929, Blaðsíða 5
F Á L K I N N 5 Sunnudagshugleiðing. Matt. 7, 12. „Alt, sem þjer því viljið, að Hðrir menn gjöri yður, það sltuluð þjer og þeim gjöra“. Þessi setning hefir oft verið kölluð gullna reglan og þar með ineint hvað hún sje öllum öðr- um lífsreglum fremri. í þessum örfáu orðum má segja að meginkjarni allrar sið- fræðinnar sje fólgin. Það hefir verið skrifað margt um siðferði inanna og ótal lifernisreglur lagðar fyrir þá, svo að þeim inætti vegna vel, bæði þessa heims og annars og koma þann- ig fram við aðra að þeir mætti ná rjetti sínum. En ekkert jafn- ast á við þessa reglu að dýpt, en þó einfaldleik. Hana skilur hvert mannsbarn. Það mundi áreiðanlega verða mikil breyting í heiminum, ef almenningur gerði sjer far um að fylgja þessari reglu eftir rnætti. Áður en Jesús kom fram og hóf prjedikun sína, var uppi fræðiinaður í Jerúsalem, Hillel að nafni. Hann hafði haldið því fram, að enginn skyldi gera öðr- um það, sem hann vildi ekki að sjer væri gert. Jesús fullkomn- aði því þessa siðakenningu Hill- els, sem gat orðið að ótta- blöndnu athafnaleysi, ineð því að hvetja mennina til þess að gjöra öðrum gott alveg eins og þeir ættu sjálfir í hlut. Til þess að skilja mennina og þær kringumstæður, sern þeir eiga við að búa, er jafnan nauð- synlegt að reyna að setja sig í jieirra spor og spyrja sjálfan sig jiessarar spurningar. Hvers þarfnaðist jeg mest, ef jeg væri í þeirra sporum? Þú mundir komast að raun um að það væri ótal margt. Þú hefir ef til vill einhverntíma orðið veikur eða átt við eitthvert hugarangur að stríða og þá hefir þú eflaust þráð Jiað að einhverjir kæmu til þín og tækju svolítinn þátt í kjörum þinum, og Jjá liel'ir þú ásett þjer að-gera hið sama, ef þeir kæmust i J)ín spor, og Jiað eins þó ein- hverjir aðrir yrðu fyrir því. Því að alt sem Jjjer viljið að aðrir rnenn gjöri yður það skuluð þjer og þeim gjöra. En vjer gleymum Jjví alt of oft að gæta Jjessarar reglu. Vjer tölum ekki alla jafna um aðra menn í þeim tón, sem vjer vild- um láta tala um oss. Vjer erum með ýmsar getsakir i þeirra garð að ástæðulitlu, sem vjer mundum alls ekki láta oss líka að væru hafðar við um oss sjálfa. Vjer gerum liitt og annað gagnvart öðrum, sem oss mundi finnast mjög sárt að verða fyr- ir. Alt Jjetta stafar af kærleiks- skorti og skilningsleysi. Oss finst vjer með Jjessu vera að upphefja sjálfa oss, þoka oss feti framar i Iífssamkepninni, en nieð þessu erum vjer að gral'a sjálfum oss og ótal öðrum gröf, sem vjer hljótum að falla í fyr eða seinna. Meðan Jjú gleymir að gæta þessarar reglu gagnvart öðrum, mátt Jjú húast \’ið að aðrir brjóti hana á Jijer, og með |jessu spillir þú öllu umhverfi þínu, í stað þess, ef þú vandaðir breytni Jjína og gerðir vel til allra mánna, þá yrðir þú öðrum fyrirmyndin og ættir þátt í Jjví að heimurinn hatnaði. Hvaða hlutverk er Jjessu æðra að bæta heiminn, vera sam- verkamaður guðs? Kappkostaðu að þekkja menn- ina og skilja þá, og fyr en seinna ferðu að elska þá og temja Jjjer siðareglu meistarans: Alt sem Jjjer því viljið að mennirnir gjöri yður Jjað skuluð þjer og þeim gjöra. í Jesvi nafni. Amen. U M V ( Ð A VERÖLD. ÞRÖNGVAÐ í HJÓNABAND Yfirvöldin i Washington hafa ein- kennilegl mál ineð höndum nú sem stendur. Gainall Indiána-miljónamœr- ingur var numinn á hurt af kven- manni og honuin þröngvað til þess að kvongast lienni. Nokkrum dögum eft- ir lijónavigsluna neyddi hún liann ennfremur til þess að iáta af liendi of fjár og loks liefir henni tekist að fá hann til þess að skrifa undir skjal þar sem hann lofar að gefa ákveðinni baptistakirkju það sem eftir verður ai auði hans er hann deyr. Það er síðar upplýst i málinu, að þessi kona hefir fengið marga tugi þúsunda doll- ara í „ómakslaun" fvrir að hafa út- vcgað undirskrift mannsins undir gjafarbrjefið. Indíáninii heitir Jacques Barnett og hann var mörg ár icfi sinuar óhreytt- ur verkamaður. Tvítugur crfði hann dálitla fúlgu og keypti sjer )>á litla jörð og fór að búa. Skömmu síðar fanst af tilviljun olíulind á jörð lians. Fjelag í New York keypti rjettindin — og Barnett var miljónamæringur þegar i stað. Til f>!). aldursárs lifði Barnett ó- kvæntur og hann hafði aldrei hugsað uin að ná sjer í konu. En ;.ú sem hafði liug á að ná sjer i mann var Anna Low, hvit kona, sem var ráðs- kona lijá gamla manninum. Anna átti dóttur á lífi, og í fjelagi lögðu þær nú ráðin á um það, hvernig þær ættu að komast yfir auð gamla mannsins. Einn góðan veðurdag uefndi Anna það við hann, að hann jrrði nú að giftast sjer, en karlinn hafði átt vingott við Önnu i ailmörg ár. Barnett )>verneit- aði, en mæðgurnar tóku liann, lok- uðu hann inni og háru honunt cngan mat. En þegar hungrið fór að sverfa að gantla manninum höfðu þær liann alveg á sinu valdi. En nú koniust yfirvöldin að þessu. Einn ættingi Barnetts kærði Önnu. Hún var kölluð fyrir. Það kom á dag- inn að Barnett hafði ekki hugmynd *«*«*«*«*«***»***«*«*****« ♦*♦*♦*♦* * Jón Halldóvsson & Co. * *. — Skólavörðustíg 4—6 B. — Hefir til sölu svefniierbergishúsgögn, póleruö og máluð. Líka ^ * borðstofu- og skrifstofu-húsmuni úr eik. Borð og stóla úr eik, * brenni og birki. — Smíðum ennfremur eftir pöntunum. — * * * * Vönduð húsgögn við allra hæfi. * *4.*<t*<t*t>*********<i *****i|ií5.* ******** um gildi peninga. Hann var tkki fær um að greina í sundur 100 dollara og 1 dollars seðil. En Anna verður sanit áreiðanlega dæmd fyrir svik — og dóttir hennar líka. LIÐHLAUPINN LIFÐI SKM KONA 1 14 ÁR f byrjun lieimsstyrjaldarinnar var sntalað saman öllum verstu hófum Parísarborgar og þeir sendir til vig- stöð.vanna, þar sem þeim var sannar- lega ekki hlift fyrir ógnum ófriðar- ins. Þúsundir þessara manna fjellu á vigvellinum eftir að hafa barist eins og liraustar hetjur. Margir þeirra sýndu hreysti, sein vakti olmenna aðdáun. En vitanlega voru meðal hófanna menn, sem voru lítils virði sem liermenn. I’oul Crappe var meðal allra verstu bófa Parisar. Hann var svo „hepp- inn“ að særast á 1. degi og var send- ur á sjúkrahús. Þaðan strauk liann undir eins og hann var farinn að hressast. í kvenhúningi komst hann til Parisar og fór lieim til konu sinn- ar. Síðan lifði hann i 14 ár ineð konu sinni — klæddur sem kvenmaður. Hjónabandið var þvi miður ekki liamingjusamt. Grappe misþj’rmdi konu sinni og ljet liana vinna fyrir þeiin báðum. Loks misti konan þol- inmæðina. Frá sjer af sorg og von- brigðum, myrti hún mann sinn fyrir rúmu ári. Málið kom fyrir dómstól- ana — og um daginn var frú Grappe sýknuð. Myndin er af Poul Grappe sem konu. Verður varla annað sagt en að lionum hafi tekist vel að gera sig sem likastan kvenmanni. ■lapanar hafa i fyrsta skifti i sögu þjóðarinnar tekið konu fyrir stjórnar- erindreka. Heitir hún ungfrú Tsuru Shisikawa og á að verða aðalltousúll Japana hjá einu stórveldinu i Evrópu. Hún er kandidat i lögfræði. Flugmaðuvinn, sem vjelin strauk frá. Um líkt leyti ög Ahrenbcrg fór hjeðan fyrir alvöru, frjettist að ameríkanskur flugmaður væri lagður upp frá Cliicago og uni það hil að koma til Port Burwell á Lahrador. Var )>að Cramer, flugmaðurinninn sem stórblaðið „Chicago Tribune" gerði lit af örkinni til þess að kynnast flug- leiðinni um Island og Grænland. En eins og kunnugt er, varð Gramer fvrir þvi óliappi að fjörðurinn sem hann lenti á, var svo fullur af ísj að hvergi var ráðrúm til að lvfla sjer til flngs. Beið Gramer þvi þess, að isinn ræki undan landi. Varð það nokkrum dög- um síðar, en sá ljöggull fylgdi skamm- rifi, að isinn tók vjelina með sjer og rak hana til hafs og sökk þar. Siðan hefir ekkert til Cramers frjettst, en scnnilega er hann liættur við ferðina, enda óvíst hvort lionuin liefir staðið til boða að fá nýja vjel. Hjer á mynd- inni að ofan er Cramer liliður og lirosandi, en sennilega liefir hann verið þungbrýnni, liegar hann horfði á eftir vjelinni sinni á reki til hafs.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.