Fálkinn


Fálkinn - 14.12.1929, Síða 2

Fálkinn - 14.12.1929, Síða 2
2 F Á L K I N N " OAMLA ÐÍÓ "■ Grundvcxlur hjónabandsins. Paramountmynd í 7 þáttum efnisrík og skemtileg. Aðalhluíverk leika Esther Ralston og Qary Cooper. Myndin sýnd um helgina. ölgerðin Egill Skallagrímsson. Ryksugur. Bónvjelar. “ ,MII I »■■■ ............. -'WM!!".,! !!Wgmi!IIUH|.mi!l»i»'L'IJ1!UIIU-llLlf ..■ill’í' .'J-L I 1 ■■ 'IM ‘ ■■ ............................. J.~I...1U ALLIR KARLMENN sem vilja ganga vel klæddir til fótanna, ganga eingöngu á skóm og stígvjelum með þessu merki. Við höfum nú nýfengið nýjar tegundir af þessum alþekta skófatnaði, í viðbót við gömlu tegundirnar, þar á ítaatTm^mu,, meðal lakkskó, mjög fallega og sterka. Lárus G. Lúðvígsson, Skóverslun. SCHUTZ-MARKE iMKisiiiii,,:ii.i.,,,:i,i,.j:,i:1,i,.i.iif.i,1,i.i,11,^,'.T.niiH.i.,ii,u,,L.H.:,,ii;:iM.ir!,.liilii:i,,,.:.,..''il.,i,rill, ......................................................................................................................... 3 —— NÝJA B í Ó — ]árnbrautarslysið. Kvikmyndasjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverkið leikur: Milton Sills og hin forkunnarfagra, nýja kvikmyndaleikkona Thelma Todd. Sýnd um helgina. Vefnaðarvöru og fataverlanir. Austurstræti 14 (beint á móti Landsbankanum). Reykjavík og á Isafirði. Allskonar fatnaður fyrir konur, karla, unglinga og börn. Fjölbreytt úrval af álnavöru, bæöi í fatnað og til heimilisþarfa. Allir sem eitthvað þurfa sem að fatnaði lýtur eða aðra vefnað- arvöru, ættu að líta inn f þessar verslanir eða senda pantanir, sem eru fljótt og samviskusamlega af- greiddar gegn póstkröfu um alt land Allir þekkja nú SOFFlUBOÐ <j)______________.__________<® K vikm yndir. IS 0 Verslun Þorvaldar Ðjarnasonar Sími 40. Sfmi 40. fol 0 m m m ir«i Hafnarfirði, býður sínutn heiðruðu viðskiftavinum allskonar jólavörur með sannkölluðu jólaverði. Fjöjmargt til glaðnings yngri sem eldri. Ávextir og munngæti margskonar. Til skrautsá jólaborðið ýmislegt, sem ekki fæst annarstaðar hjer. Gjörið svo vel og lítið inn og spyrjið um verðið. Virðingarfyllst Verslun Þorvaldar Djarnasonar. JÁRNBRAUTARSLYSIÐ. Við járnbrautir eriendts er sjerstak- ur flokkur manna, scm heíir þa'ð starf með liöndum, að gera við hHanir á járnbrautarteinum og bregða við til hjálpar, þegar járnbrautarslys ber að höndum. Jim Flannagan (leikinn af MILTON SILLS) ef foringi slíks flokks, I myndinni, sem NÝJA BlÓ sýnir bráðlcga og liefst myndin me'ð þvi, a'ð flokkur hans er kvaddur til hjálpar járnbrautarlcst, sem lent liefir útaf sporinu. Meðal farþega me'ð járnbraut- inni i þetta skifti er Louis Kerr, for- stjóri stórs fjölleikalniss og er aliur flokkur hans með honum, þ. á. m. „primadonnan“ i hópnum, Daisy Mc Queen (Thclma Todd). Hún verður hugfangin af björgunarstjóranum og þau verða fljótt bestu vinir og hann einsetur sjer að horfa.á fjölleikasýn- inguna næsta kvöld. En á sýningunni eru lilta staddar nokkrar konur, scin hafa tekið a'ð sjer a'ð vera ver'ðir almenns siðgæ'ðis i bænum, og þeim finst Daisy of fá- klædd til þess, að holt sje að horfa á hana og ganga snúðugt burt, Eftir sýnginguna býður Jim Daisy á dans- leik og svo trúlofast þau og brátt er sagt frá þvi i blöðunum, að þau ætli að 'giftast. Og allur bærinn hneyxlast á því, að „l>essi efnismaður, hann Jim, skuli hafa látið fleka sig af svona gálu“, — það hljóti að fara illa. — Og ]>að gerir ]>að lika. Fjölleikafor- stjórinn, sem liefir verið að draga sig eftir Daisy, kemur cinu sinni til bæj- arins, þegar Jim er ekki heima. I’egar bann kemur heim finnur liann Daisy i örraum forsljórans. Jim trúir þvi ekki, a‘ð forstjórinn hafi fa'öma'ð hana að sjer með valdi og rekur hana frá sjer og verður ógæfusamur maður. En þó sameinast þau að lokum. Myndin er tekin af First National, og Milton Sills leikur með sömu af- burðunum og hann cr vanur. — JÓNSMESSUNÓTT. Á Jónsmessunótt er það siður viða á Norðurlöndum að kveikja brennur, tii þess að fagna lengsta sólargangi ársins, Þá nótt heldur æskan hátið, dansar kringum eldana e'ða situr við skin þeirra og á sjcr óskastundir. Æskuþránni á Jónsmessunótt liefir danska skáldið Laurids Bruun lýst mæta vel i sögunni „Pan“. Og þessa sögu hefir einn af gamalkunnustu kvikmyndastjórum Dana, Holger-Mad- sen, kvjkmyndað og kalla'ð myndlna „Næturþrá", en á íslensku qr liún lcöll- uð Jónsmessunótt. Holger-Madsen cr cinn af liinum gömlu leikstjórum „Nordisk Film“ og vann þar þcgar fje- lagið stóð á sitt besta, en gekk siðan i þjónustu þýskra kvikmyndaf jelaga og hefir tekið hverja myndina annari frægari með þýskum leikurum. Efni myndarinnar er ástasaga Helgu Lönfeldt og Verner Hilsö, sem játast trygðum eina Jónsmessunótt, en sam- kvæmt þjóðtrúnni eiga þær tryg'ðir ekki að rjúfast æfilangt, sem heitir er þá nótt. Þó skiljast vegir þeirra; hún giftist og hann cr scndur til Ameríku. En þremur árum síðar liittast þau með þeim atburðum — líka á Júnsmessu- nótt, að á hann fellur grunur um að liafa myrt föður sinn. En hann er lireinsaður af þeim grun, og loks stíg- ur Helga það spor að fylgja kalli ást- ar sinnar og skilja vi'ð manninn, til þess a'ð eignast cina manninn, sem hún unni. Svo að þjóðtrúin á Jóns- messu nóttinni og töfruin hennar rætist. Myndin er prýðilega tekin og leik- stjórnin afbragð. Leikendurnir eru flestir þýskir. Franz Lederer leikur lilutverk Verncr Hilsö, en Lee Parry leikur Helgu Lönfeldt. Á Jiessum tveimur leikendum livilir allur þungi myndarinnar. En hin smærri hlutverk eru einnig ágætlega leikin og heildar- áhrifin af myndinni þannig, að áhorf- andinn fylgist af alhug með hcnni frá upphafi til enda. — Verður myndin sýnd á næstunni i GAMLA BÍÓ. Bresku yfirviildin dæindu um daginn tvær svertingjakerlingar í Suður-Af- ríku i margra ára fangelsisvist fyrir að hafa etið likið af manni annarar þeirra. Önnur var orðin ekkja — og svo sem venja var meðal Svertingj- anna þar syðra — þá át hún likið og hauð vinkonu sinni i átveisluna.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.