Fálkinn - 14.12.1929, Page 4
4
F ALKJNN
0 -- ~ ■ ' ■
Therma
rafmagns-suðuvjelar eru til af mismunandi gerðum og stærðum.
Afar vandaður frágangur og þar af leiðandi lítill viðhaldskostnaður.
Skrifið eða símið til
Júlíus Björnsson ElektroCo.
raftækjaverslun eða Akureyri.
Reykjavík.
sjó svipaði landinu mjög til
Afríkustrandarinnar við Guinea-
l'lóa.
Larnl þetta má lieita óunnið
enn. Á síðustu árum er þó farið
að rækta þar gúmmítrje og kok-
oshnetur, en eliki er það að neinu
marki, eins og sjá má af þvi, að
öll utanríkisverslun landsins,
innflutningur og útflutningur,
neinur ekki meiru en sem svarar
lö miljónum króna.
JEG ER ALVEG
HlSSAl
í Los Aiigeles eru til samvaxnir tví-
burar sem heita I.ucio og Simplicio
Godino. Einn góðan veðurdag var Luc-
io tekinn á götunni fyrir brot á um-
ferðareglunum og farið með hann á
lögreglustöðina. Og af skiljanlegum á-
stæðum varð Simplicio að fylgjast
með. ISrotið var svo alvarlegt að Lucio
átti að fara i fangclsi. En Simplicio
gat sannað sakleysi sitt og neitaði
harðlega að fara í svartholið með
bróður sinum. Dómarinn viðurkendi
málstað lians — en til þess að dæma
bann ekki saklausan varð hann að
láta sökudólginn sleppa. I>að kemur
sjer stundum vel að vera samvaxinn.
Gamali bóndi nálægt Hróarskeldu
fekk nýlega tilboð frá málverkasafn-
inu í Osló um að selja þvi inálverk
eitt, scm liann átti eftir hinn fræga
norska málara .1. C. Dahl. Bauð safn-
ið lionum 5000 krónur. Bóndinn hafði
keypt málverkið á upphoði fyrir 46
árum og var honurn slegið það fyrir
50 krónur þá. Það getur stunduin
borgað sig að kaupa málverk.
í London var nýlega reynd ný teg-
und af rafmagnssporvagni, sem hefir
þann eiginleika að hann lilýðir munn-
legum skipunum og þarf þvi spor-
vagnsst jórinn ekkert að reyna á sig
við stjórnina. Ef hann scgir „áfram“
þá ekur vagninn áfram. Segi Iiann
„afturáhak“ ]>á fer vagninn aftur á
bak. Og segir hann „stopp“ þá staíÞ
næmist vagninn á svipstundu.
Mansal iná það heita, sem atvinnu-
knattspyrnufjelögin erlendis reka, er
þau selja öðrum fjclögum menn úr
liði sinu. En þetta er altítt, eigi síst i
Englandi, þar sem atvinnu-knatt-
spyrna hefir verið rekin. Icngi. Að vísu
er það svo, að fjelögin selja ekki öðr-
um menn úr liði sinu, nema með sam-
þykki þeirra. Manið sjálft fær enga
hlutdeild í andvirðinu heldur rennur
það i sjóð fjelagsins sem selur. Og
fjelögin selja ekki menn, nema því að-
eins að þau veiki ekki lið sitt. En ef
fjelagið hefir meira en nóg af knatt-
spyrnumönnum einnar tegundar og
annað fjelagið vantar slíkan mann, þá
er byrjað að seinja. — Til dæmis um,
að það eru ekki smáræðis upphæðir.
sem um er að ræða við slíkar sölur,
má nefna, að knattspj’rnufjelagið
„Sunderland“ seldi nýlega fjelaginu
„Arsenal" hinn fræga miðframherja
sinn, David Halliday fyrir 110.000
krónur. Halliday skoraði í fyrra fleirj
mörk en nokkur annar enskur atvinnu-
inaður, 42 alls i 42 leikjum. Er „Ar-
senal“ áður frægt fyrir hina ágætu
framhcrja sina og ekki lasnast það við
þennan nýja feng. Dýrari eru þó
mennirnir, sem hann kemur til að
slanda á milli i liðinu. Alec. .Tones,
vinstra innframherjann keypti fjelag-
ið fyrir 163.000 kr. og fyrir David
•lack, liægri innherja varð fjelagið að
horga yfir 180.000 krónur.
I litlum itölskum bæ varð borgar-
sundurorða um daginn. Þær skömm-
stjórafrúnni og póstmeistarafrúnni
uðust og borgarstjórafrúin kallaði
hina „keisara“. — Póstmeistarafrúin
kærði liana fyrir „meiðyrði“ og borg-
arstjórafrúin varð að borga 2000 lira
í sekt.
i>að bar við um daginn á skóla fyr-
ir ungar stúlkur i ameriskum bæ, að
nemendurnir gjarna vildu láta loka
skólanum vegna inflúensunnar, sem
þá geysaði sem verst. Dag nokkurn
veiktist ein stúlknanna skyndilega
með öll cinkenni inflúensunnar. Bekkj-
arsystur liennar urðu svo glaðar yfir
þessu að þær kystu hana allar. — Nú
fengju þær frí, liugsuðu þær! Nokkrum
dögum siðar veiktust þær allar — af
skarlatssótt.
Payne Whitney hjet amerískur mað-
ur, sem andaðist nýlega. Hann ijet
eftir sig 194 miljónir dollara. Hann
átti 182 miljónir í verðbrjefum, 3 milj.
í fasteignum, skemtiskip 16,000 doll-
ara virði, járnbrautar-skrautvagn 57,-
600 dollara virði, bila 40,000 dollara
virði, byssur fyrir 2200 dollara og
bækur fyrir 150 dollara.
í Köln gekk nýlega gamall ekkju-
maður að eiga unga stúlku, sem var
stjúpa fertugs manns. Sonuriiin gift-
ist síðan móður stúlkunnar. Þegar
unga frúin svo nokkru síðar eignaðisl
dóttur, varð litla stelpan mágkona
móðurömmu sinnar, en þegar kona
fertuga mannsins svo cignaðist dóttur.
urðu venslin svo erfið viðfangs að
menn bættu við að gera tilraun til
þess að relfja þau.
Maður nokkur i Moskva, Petri að
nafni, liefir þrisvar látið gcra á sjer
holskurð og í livert skifti hafa fundist
i maga hans naglar, um hálft kiló að
þyngd. Maðurinn hafði gcrt ]iað að at-
vinnu sinni að glevpa iiagla.
DmiiUir maður cr dubbaður upp, undi'r jarðarförina.
Gröf bnnu ú Xfiju-Guineu. Málaða klteðið, sem bangir við gröfina cr minn-
isvarði gfir konuna.
hvítir nienn ekki nemn 3000.
Landið er lítt kannað og suxnir
Hokkítr Papúanna hafa aldrei
hvíta tnenn sjeð. Eru mannætur
tneðal þeirra og vfirleitt eru Pap-
úar nteð viltustu frumþjóðurn
sein menn þekkja. Uyggja þeir
víða hús sín á stauruin úti í ám
og vötnuin, og er þetta gert til
þess að verjast árásum.
Hollendingar eiga um helming
jiessa mikla lands. Bretar áttu
rúman fjórða part og Þjóðverjar
afganginn, en i byrjun stríðsins
tók herfloti Ástralíumanna land-
ið og með friðarsainningunum
var þessi þýski hluti lagður und-
ir Ástralíu. En sá sem fyrstur
fann Nýju Guineu var Spánverji
og hjet Don Jorge de Meneses;
var það árið 152(i, en ekki er ó-
mögulegt, að annar maður hafi
sjeð þetta sama iand 15 árum fyr.
Var eyjan fyrst nefnd Papua, eft-
ir íbúuiiuin, en fjekk núverandi
nafn sitL síðar, vegna þess að af
ast nágrannarnir saman á heimili
hans, eins margir og húsakynnin
geta rúmað, allir klæddir i sorg-
arklæði, en þau eru hvít á Nýju-
Guineu en ekki svört. Fer svo
állur inannfjöldinn að gráta og
veina en nokkrar konur dansa
sorgardansa. Meðan þessu fer
fram er gröfin grafin í útjaðri
þorpsins. En hún prýdd með
blóinum og laufi. Þá kemur lík-
fylgdin öll í hóp, grátandi og æp-
andi og þegar að gröfinni kemur,
er eins og öll líkfylgdin tryllist
og vælir hún þá ámátlega. Síðan
er haldið inn í þorjiið aftur, en
inokað ofan í gröfina, eftir að
líkfylgdin er farin.
Nýja-Guinea er þriðja stærsta
eyland í heimi; stærra er aðeins
Grænland og Baffinsland — og er
8 sinnum stærri en ísland. Er
hún eldfjallaland. Enginn veit
neitt með vissu um, hve margl
manna lifir þarna, en sennilega
eru þar um (>00.000 Papúar, en