Fálkinn - 14.12.1929, Síða 6
6
FÁLKINN
^ífþinjis^anéaéan.
ÚrskurÖur dómnefndar þeirrar,
er dæma ski/Idi um tónsmíðarn-
ar við alþingishútíðarljóðin fjell,
sem kunnugt er á þá leið, að Páli
ísólfssgni voru dæmd fgrstu
lærðlaun, en Emil Thoroddsen
önnur. Taldi nefndin tónsmíðar
þcirra vera langfrcmstar þeirra,
sem borist liöfðu. í nefndinni
sátu Carl Nielscn tónskáld, scm
frægastur er allra núlifandi
danskra tónskálda, Haraldur Sig-
urðsson frá Kaldaðanesi og Sig-
fús Einarsson tónskáld.
D RÁTTA RVJ E LAR
/ ritgerð, scm Sigurður Sigurðs-
son búnaðarmálastjóri slcrifaði í
„Freg“ í fgrra telur hann, að ts-
lendingar gæti sljcttað öll tún
sín og fært þau út um helming,
cf þeir hcfði 100 dráttarvjelar
og nokkra þúfnabana. Þá voru
til 20 dráttarvjelar í landinu en
i sumar hafa bæst við 27, svo
að eigi verður þess langt að bíða,
að fglt verði hundraðið. Og ætti
þá margt að bregtast í búnaðar-
háttum íslendinga. Dráitarvjel-
arnar þgkja mestu þing við jarð-
grkju; þær eru mannsparar og
vinna bæði fljótt og vel, en svo
aflmiklar, að þær draga milclu
stærri plóga og hcrfi en hægt er
að valda með hjerlendum hest-
um. Og eldsnegtiskostnaðurinn
við þær er mjög i hófi. — Mgnd-
irnar lijer að ofan eru báðar
teknar hjer á landi og eru af
dráttarvjelum International Har-
vester Co., sem S. í. S. selur hjcr
á landi, og er vjclinni beitt fgrir
plóg á annari mgndinni en herfi
á hinni.
«wniiuiunnumtimuiuimiiiimiimmiiimiitiiiiiimiiiiiimmiii!mmiiimimmmimmiMimimmiii<iuimiH(miiimiiHiimumiiimiimmtiiiimmimiHiuiuiiimiimiiiiiiuiiiMimimim mtmmmiiniiuimiimmiiiimitwmmiummmitimimi.imiiimmmmmmii
i imiiiumiiiiuuiiiiimiiiiiiinmimiiimiimmiiuiiiiiiiiiiiiHiiimimmmiiiiiimiimiimiiiiiimiimiiiiiiimimmimiiiiimiiiiiiimiiitiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiuimiiimiiiiiiiiii
VELKOMINN !
Það er kunnugra en frá )>urfi að
segja, að meðal sumra ]>jóðflokka er
það venja, að lieilsast með ]>ví að
núa nefunum saman. Á eyjum nokkr-
um suður i Kyrraliafi er það aftur á
móti venja, að heilsast með því að
reka út úr sjer tunguna. Þessi mynd
tók þýskur visindamaður nýlega þar
syðra. Maðurinn — eða konan — á
myndinni virðist skemta sjer ágætlega
við að reka út úr sjer tunguna, þvi
hún eða liann skellihlær um leið.
GÖMUL FRÚ
Risask jaldbakan „Amma“ í dýra-
garðinum i New York er nú orðin 304
ára gömul. Hvernig geta menn vitað
það? munu menn spyrja. Því varla
eru lil áreiðanlegar sögusagnir um,
hvenær þessi skjaidbaka hafi fæðst.
En svo er mál með vexti, að skjald-
bökurnar á Galapagoseyjum — og
„Amma“ er þaðan — bæta einu pundi
við þyngd sina á ári, alt frá því að
þær fæðast og hversu gamlar sem þær
verða. Telja vísindamenn þetta ó-
hrigðult. Nú vegur „Amma“ 152 kiló-
gr. og þar af ráða menn, að hún sje
304 ára. Þó þetta sje hár aldur, þá er
engan veginn sagt, að „Amma“ sje
komin á grafarharminn, ]>vi þessar
skjaldbökur geta orðið 700 ára.
Dýragarðsstjórinn í New York segir,
að fólk haldi að skjaldbökurnar sjeu
ákaflega lieimsk dýr. En þetta er mesti
misskilningur, segir hann. „Amma“ er
að minsta kosti miklu gáfaðri en mörg
dýr úr æðri dýraflokkum. Hún kann-
ast við nafnið sitt og kemur þegar
kallað er á hana. Og á hverjum
morgni hiður hún á sama tíma og
sama stað eftir dýragarðsstjóranum,
því liann er vanur að gefa henni einn gefin og þeim útbýtt í júní n. k. —
banana um leið og gengur hjá. Og á Allir þeir sem reykja einhverja af
eftir teygir liún úr hálsinum til þess hinum l>remur ágætu tegundum af
að láta hann klóra sjer á hnakkanum. Teofani cigarettum, sem auglýstar eru
hjer i blaðinu, eiga að greiða atkvæði
um liverjar eiga að fá verðlaunin.
JÖRÐIN OG HIMINGEIMURINN yið Amsterdam er á sem heitir Y.
I TOLUM f Kina er borg sem heitir U og í Svi-
þjóð er þorp sem nefnist Á.
Fjarlægð jarðarinnar frá sólinni er
148.138.000 kilómetrar. — Snígillinn
mundi þurfa 3.151.872 ár til þess að
komast þá leið, gangandi maður mundi
komast hana á 3.915 árum og hrað-
lest á 187 árum og 11 mánuðum. Raf-
straumurinn kemst þessa óraleið á 8
mínútum og 11 sekúndum og viðlíka
lengi eru sólargeislarnir á leiðinni til
jarðarinnar.
Jörðin snýst um möndul sinn. Við
þann snúning hreyfist liver blettur á
yfirborði jarðar um 450 metra á sek-
úndu við miðjarðarlínu og er þetta
likur hraði og á fallbyssukúlu. þegar
hún skilur við hlaupið á byssunni. En
þeim mun nær sera dregur hcimskaut-
inu verður hreyfingin minni. vegna
þess að hringurinn, sem hver áltveð-
inn blettur fer, verður smærri. En svo
hreyfist jörðin eftir sporhraut kring-
um sólina og er sú braut 934 000.000
kilómetra löng. Þessa leið fer jörðin
á einu ári og fer þvi með 29.500 metra
meðalhraða ó sekúndu.
Teofani-samkepnin, sem mikið hef-
ir verið rætt um undanfarið, liefst
fyrir alvöru eftir nýárið. Myndir af
50 ungum og laglegum stúlkum verða Þorgrímur Þörðarson f. hjeraðs-
i samkepninni. Þrenn verðlaun verða læknir verðlir sjötligur 17. þ. m.