Fálkinn


Fálkinn - 14.12.1929, Qupperneq 7

Fálkinn - 14.12.1929, Qupperneq 7
F Á L K I N N 7 LEITAÐ I>aö var erfitt að halda Ijilnum á hinum hála malbikaða vegi. Læknirinn sat og muldraði grarn- ur við sjálfan sig. — Að það skyldi nú endilega þurfa að koma fyrir að frú John Gainey yrði veik i þessum bölvuðum kulda! Og svo að >vera að hringja inig upp um hánótt i staðinn fyr- ir að taka þessu dálítið rólega! En jeg skal heldur ekki hlífasl við að koma við pyngjuna hans John. Jeg ímynda mjer að hann kenni dálítið til þegar hann á að fara að borga mjer ferðina! Já, hann skal fá að borga dýrt þess- ar sex milur, sem jeg hefi orðið að aka. -— Ef það nú hefði verið einhver fátæklingurinn sem hefði hringt eftir honmn — einhver sem var fús á að borga eftir getu, en ekki, eins og John, sem tekur mjög nærri sjer að skilja við sig þó ekki sje nema einn eyri. Hugsanir læknisins snerust allar um John. Hann nálgaðist óðum rikmannlega heimilið hans sem var viðbrugðið fyrir nísku. Klukkan hafði verið orðin 10 áður en gamli læknirinn kom heim eftir allar sjúkravitjanir sínar og hann hafði verið of þreyttur til þess að taka bensín á bílinn. Og þegar hann svo varð að fara aftur um tólf leytið voru allar bensinstöðvarnar lokaðar. Hann hafði því sagt konu sinni að hann mundi reyna að fá ben- sín hjá Gainey eða jafn vel verða þar yfir nóttina. Annars treysti hann á hepni sína og vonaði að bensínforðinn mundi endast, en ef það hrigðist ætlaði hann að ganga síðasta spölinn. Það væri nú svo sem eftir John að taka borgun fyrir ben- sínið heim, hugsaði hann. Skyldi það vera nauðsynlegt að vera nirfill eins og hann til þess að verða rikur, — ef það er, þá vil jeg heldur vera fátækur alla æfi. Læknirinn bölvaði í hvert skifti sem bíllinn rann til á gler- hálum veginum — en alt í einu hýrnaði yfir honum og hann fór að brosa gletnislega. John var svo hás þegar hann símaði! Jeg þori að veðja að honum hefði aldrei dottið i hug að síma eftir mjer, ef það hefði ekki verið hann sjálfur sem var lasinn. — Hann var kominn upp í hlið- argötuna og hægði dálitið á sjer. Hann ók hægt meðfram skemti- garðinum, sem lá fyrir framan húsið, svo beygði hann til hlið- ar, og nam staðar við hliðið framan við aðalinnganginn. Beint fram undan lækninum gnæfði höll Gainey, þar sem hann bjó með konu sinni, vinnufólkið . fekk ekki að dvelja þar, heldur bjó það í smákofum, sem hurfu bak við trjen i garðinum. Læknirinn stje út úr bílnuin, gekk upp svellaðar tröppurnar og hringdi. Dyrnar opnuðust á augabragði, hann gekk inn og tók eftir þvi, að það var skotið slá fyrir þær á augabragði að baki honum. Siðan fann hann að hann var harinn í höfuðið. Hann fjell niður á gólfið. þó að LÆKNIS slálliarði og þykki skallinn á Iionum bjargaði honmn frá þvi að hníga í ómegin. Hann heyrði hása rödd, sem honum fanst hann kannast við, segja: „Þetta nægir honum í bili. En til öi’ygg- is er best að við bindum liann“. „Ætli þess þurfi? Það er af honum æskufjörið, svo að það mundi taka hann talsverðan tíma að komast í burtu“. Læknirinn lokaði augunum, og gal' frá sjer þungt andvarp. „Gerðu eins og jeg segi. Kom- ið þið með bönd hingað! Þess verður ekki langt að hiða að hann vakni“. Þeir drógu liann að arninum. Hitinn var þægilegur eftir útivist- ina. Fjórar hendur bundu hann í skyndi, en ekki sem fastast við stólinn. Því næst var hundið fyr- ir munninn á honum og þutu bófarnir síðan út og slceltu hurð- inn á eftir sjer. Gamli læknirinn byrjaði að líta í kring uin sig með mestu aðgætni. Skamt frá honum sat John Gainey ríghertur upp við stól og nxeð klút fyrir munnin- um. Og rjett hjá lionum lá frú Gainey upp í legubekk og var fjötrum vafinn. John Gainey braust um á hæl og hnakka. En læknirinn var furðu rólegur, og þegar vöðvar hans slöpnuðu eftir áreynsluna tókst honum að losa annan handlegginn. Hann fór ofan í vasa sinn. Og þegar hann hafði náð upp hnífnum sínum var það leikur að losa sig alveg. Hver fjandinn sjálfur — lækn- irinn, sem var kominn á fætur, reikaði að stólnum þar senx Gainey var bundinn. „Við höfum verið rænd, lækn- ir!“ — Gainey öskraði þessi orð upp jafnskjótt og hann var laus. Bófarnir hringdu dyx-abjöll- unni þegar við ætluðum að fara að hátta. Þeir miðuðu á okkur skammbyssunum og rannsökuðu hiisið í mesta næði. Jeg er log- andi hræddur um að þeir liafi etið svo svo mikið i eldhúsinu, að minsta kosti eru þeir húnir að vei'a í þrjá tima“. „En hvernig gat yður dottið í hug að hringja mig upp?“ „Jeg gerði það aldrei. Bölvað- ir fantarnir höfðu með sjer bil, sem stóð hjer fyrir utan. En þeg- ar þeir stönsuðu hjer svona lengi konxu jxeir ekki bílnum af stað. Og þá komu þeir inn aftur og ráðguðust um livað þeir ættu að taka til bragðs. Svo áltváðu þeir að taka einn af mínum hílum í staðinn. En bílstjórinn hefir sennilega gengið þannig frá þeinx að þeir komu þeim ekki af stað“. „Jeg hefi aldrei á æfi minni verið svona ln-ædd“. Frú Gainey lagði stei’ka áherslu á hvert orð. „Jeg hjelt þegar þeir komu aft- ur að þeir ætluðu að myrða okkur“. „Nei, en jxeir komu bara til þess að standa inni, því að þeim fanst of kalt úti til þess að lcjafta þar saman“, sagði gamli maður- inn. „En ]iá datt þeim i hug að hringja til yðar, læknir, undir mínu nafni og hiðja ýður >að konxa i skyndi“. „En nxx verðum við að fiýta okkur að ná í lögregluna. Jeg vildi gefa 100 dollara til ]>ess að hafa hendur í liári bófanna og ná í það sem þeir hafa stolið“. „En til hvers voru þe'ir að gabba mig?“ „Þeir vildu ná i bilinn yðar, svo að þeir gætu komist í burtu“. „Hvað hvern fjandann —“. Læknirinn gekk að arninum, þar stóð karfa full af viðarbút- unx. John Gainey var svo gam- aldags að hann notaði eingöngu viðarhúta í arininn. Læknirinn þreif einn lurkinn. Annar endi hans var eins mjór og axarskaft, en hinn endinn all- gildur. Með þetta barefli í hönd- uiium ]xaut liann út. Akvegurinn var alt of háll lil þess að ganga hann. Læknirinn hljóp inn á hliðargötuna. Það var grimdar- frost, svo að læknirinn varð að hlaupa til þess að lxlóðið storkn- aði ekki í æðum lians. Hann þaut eftir götunni og koxn auga á bílinn sinn. Læknirinn kinkaði kolli allhreykinn. Bensínið hafði þrotið mátulega fljótt. Þrátt fyrir alla vax’kárni hefðu xnennirnir heyrt liann koma, ef þeir hefðu ekki verið svona önn- um kafnir að rannsaka vjelina nxeð vasaljós. Gamli lækniriixn rak upp óp um leið og hann þaut fram með lurkinn á lofti. „Flýttu þjer, John!“ hrópaði hann um leið og hanxx Jjet högg- ið ríða af, „flýttu þjer!“ Gainey flýtti sjer alt hvað af- tók. Þeir drógu tvo meðvitund- arlausa menn nxeð sjer heinx að húsinu og rígbundu þá. Síðaxx flýltu þeir sjer aftur xit að biln- uin til þess að sækja þýfið. „Þetta var nú rösklega gert! “ Gamli læknirinn leygði úr sjer þar sem hann stóð við arininn. „Nú getum við sínxað í lögregl- una. Exx áður en við geruxn það getur þxi gefið ínjer tjekk sem hljóðar á 1000 doílara og dálítið af hensini. „Undir eiixs!“ í fyrsta simx á æfi sinni gerði John Gaiixey eng- ar athugasemdir við að borga út peninga. „Og hafðu ástarþakkir fyrir“. Læknirinn þakkaði og kvaddi og hjelt síðan heixxi og þegar hann var háttaður hjá konunni siixni spui’ði hún hann hálfsof- andi: „Hvernig leið frii Gainey?“ „Ágætlega“, svaraði maður heixxxar glaður í bragði. „Jeg skal segja þjer nánar frá því á morg- un, góða min“. UNDRABARN JXi’engurinn lijer á íuyndinni er að- eins tólf ára, en eigi að síður er liann orðinn fráliær fiðlusnillingur. Fiðlu- leikur Iians var nýlega tekinn á hljóð- rita, og petta gaf lónlistardómara ein- um í I.ondon tælíifæri til, að láta nokkra vini sína hlaupa á sig. Hann hauð heim til sín ýmsu hljómlist- elsku fólki og setti plötu eftir dreng- inn á grammófóninn án. ]iess að geta um liver það væri sem ljeki. Og nú áttu álieyrendurnir að geta. Margir giskuðu á fiðlusnillinginn Heifetz, en tóku ]>ó fram, að leikurinn væri hlý- legri en venja væri til lijá lionum. Aðrir gátu upp á sjálfum meistaran- um Kreisler og aðrir á Misclia Elman. En allir urðu forviða, er þeir heyrðu að þetta væri 12 ára drengur, Yehudi Menuhin, scm ljeki svona ljómandi vel. —- N Ý .1 U K J Ó L F Ö T I N 1 Bretlandi og víðsvegar á megin- landinu eru karlmenn nú farnir að nota ltjólföt úr bláu efni, dökkbláu klæði og þykir vera miklu fallegra en svörtu kjólfötin. Það undarlega við þetta dökkhláa klæði, sem notað er i kjólfötin, er að kjóllinn virðist vera dekkri við lampaljós á kvöldin en kjóll úr svörtu klæði. Bretar kalla þetta klæði „midnight-blue“ og það er nú alstaðar notáð. Smokingföt eru lika saumuð úr sama efni. Vestið er æfinlega hvítt og tvíhnept. Og bux- urnar viðar og með fellingu að ofan.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.