Fálkinn


Fálkinn - 25.01.1930, Blaðsíða 9

Fálkinn - 25.01.1930, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 . I lok nóvembermánaðar urðu jarðskjálftar miklir i Atlantsha fi, skamt fyrir austan New Fonndland og breyttist hafsbotninn mikið, svo að'm. a. hafa fiskimið færst úr stað. Fjöldi sæsíma slitnuðu, svo að átta skip voru önnum kafin í margar vikur við að skeyta þá saman aftur. Iljer á myndinni eru sýndir sæsímarnir, sem tengja saman Evrópu og Ameríku í norðanverðu Atlantshafi, og skuggarnir á myndinni sýna helstu grynningar í hafinu. í Englandi er kappmót í plæging- mn haldið á hverju hausti. Myndin t. v. sýnir konu, sem stjórnar hestun- unum fyrir manninn sinn, sem stýr- ir plógnum sjálfur. Myndin t. h. er af ítalska hnefaleik- aranum Primo Carnera, sem ná þykir einna ægilegaslur hnefaleik- ari í veröldinni og svo ofsafenginn í skapsmunum, að lil mála hefir komið að banna honum að berjast. Myndin að neðan t. v. er af ind- verska fursfannm Aga Khan og brúður hans, ungfrá Carron, sem áður var báðarstálka í Frakklandi. Karfi er uppáhalds jólamatur Þjóð- verja. Hjer á myndinni að neðan t. lx. sjást menn vera með nel að slæða sjer í jólapottinn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.