Fálkinn


Fálkinn - 08.02.1930, Blaðsíða 1

Fálkinn - 08.02.1930, Blaðsíða 1
16 sfðnr 40 aura. FERÐAMANNALANDIÐ SVISS Skemtiferðalög hafa aukist slórum á síðari úrum, með aukinni velmegun almennings og bættum samgöngatækjum. Einkum hafa ferðalög Amerikumanna til Evrópu aukist slórlega, enda er efnaliagur Bandaríkjamanna jafnbéfri nú, en nokkurrar ann- arar þjóðar i heiminum. Þeir fara til Frakklands, Ítalíu og norðurlanda en þó fyrst og fremst til Sviss. Það er liið fyrirheitna lanxl allra skemtiferðamanna og engin þjóð hefir eins miklar tekjur tiltölúlega af ferðamönnum eins og Svisslendingar. Er ekki ofmælt, að mikill hluti þjóðarinnar lifi á ferðamönnum beinlínis. Enda lmfa Svisstendingar búið vel í haginn fyrir ferðamenn. Þar ern áigæl gistihús á hinum fegurstu stöðum og alt gerl til þess að liæna fólk að. Og gistihúsin liafa nóg að gera bæði sumar °g vetur, svo þau geta haldið opnu áirið um kring, allflest. lijer að ofan er mynd af svissnesku gistihúsi og eru mörg þeirra þessu lík.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.