Fálkinn


Fálkinn - 08.02.1930, Side 2

Fálkinn - 08.02.1930, Side 2
a FÁLKINN ---r— GAMLA BÍÓ ----- Gretschen (Serenade). Paramount kvikmynd i 6 stór- um þáttum. Aðalhlutverkin leika ai' óvið- jafnanlegri snild: ADOLPHE MENJOU og KATHRYN CARVER, sein Menjou gekk að eiga fyrir nokkrum mánuðum síðan. Gull- falleg og hrifandi mynd. Verður sýnd bráðlega. PILSNER Best. ódýrast. INNLENT. J ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON. PROTOS Hárþurkur. Ekki eins dýrar og margir halda! Hitapúðar. Veikluðum læknisráð! f * ALLIR KARLMENN,1 sem vilja ganga vel klæddir til fótanna, ganga eingöngu á skóm og stígvjclum Jj { ^ með þessu merki. Við liöfum nú ný- c fengið nýjar tcgundir af þessum al- •CHUTr-MAIW* þekta skófatnaði, i viðbót við gömlu tegundirnar, þar á meðnl lakkskó, Mrrtnn mjög fallega og sterka. Lárus G. Lúðvígsson, Skóverslun. — =ii- — ib====jL^a ----- NÝJA BÍO -------- Sorrellogsonur Stórkostlegur kvilcmyndasjónl. í 10 þáttum eftir samnefndri heimsfrægri skáldsögu eftir Warwick Deeping. Aðalhlutverk leika: H. B. WARNER, ANNA Q. NILSSON, NORMAN TREVOR og m. fl. Þessi stórkostlega mynd verð- ur sýnd á næstunni. SOFFÍUBÚÐ (S. Jóhannesdóttir.) Vefnaðarvöru- og fataverslanir. Austurstræti 14 (beint á móti Landsbankanum). ItEYKJAVÍK og á ÍSAFIRÐI. Allskonar fatnaður fyrir konur, karla unglinga og börn. Fjölbreytt úrval af álnavöru, bæði í fatnaði og til heimilisþarfa. Allir, sem eitthvað þurfa, sem að fatnaði lýtur eða aðra vefnað- arvöru, ættu að líta inn i þess- ar verslanir eða senda pantan- ir, sem eru fljótt og samvisku- samlega afgreiddar gegn póst- kröfu um alt land. Allir þekkja nú SOFFÍUBÚÐ. Kvikmyndir. nokkrum árum eflir rithöfundinn ur og verður dugandi læknir og gift- Warwick Deeping, og liefir vakið Framb. á bls. 15. GRETCHEN. Bráðlega sýnir Gamla Bíó eftirtekt- arverða og skemtilega mynd, sem heitir „Gretchen“ (eða Serenade), tekna af Paramountfjelaginu með hin- um alkunna leikara Adolphe Menjou i aðalhlutverkinu. Myndin segir frá fátækum hjómlista- manni, Franz San- dor, sem þrátt fyr- ir alla örðugleika missir ekki trúna á sjálfum sjer og framtíð sinni. Hann verður að flækjast úr einum stað i annan, milli fátæk- legra þakherbergja en loks breytist alt viðhorf hans, því hann kynnist ungri túlku, sem hann verður ástfanginn af. Hún heitir Gret- chen — Grjeta litla — yndisleg stúlka, gáfuð og skemtileg. Og þau gifta sig, og hugsa ekkert um, að það geti nú ver ið varhugavert, því i raun og veru eiga þau ekkert /yrir sig að leggja. En þá vill Franz það til happs, að hann fær tónleik, sem hann hefir samið, tekinn til leiks á leikhúsi einu í stórhorginni. Og leikurinn fær dæmafáar undirtektir og Franz San- leikari í hljómsveit leikhússins. Þessi gamli maður er mikill mannþekkj- ari. Hann verður vinur Grjetu og þrátt fyrir það, að Frans hefir bann- að henni að koma í leikhúsið, þá fer hún þangað á aðgöngumiða Jósefs. Og þá rennur sannleikurinn upp fyr- ir Grjetu: maður hennar er farinn að draga sig eftir einni aðalleikkon- unni. og hún einsetur sjer að hefna sín. Hún fer burt af heimilinu og kvöld eitt kemur hún i leikhúsið tigulega húin og skrauthúinn maður með henni. Afhrýðissemin vaknar hjá Frans. Hann eltir hana á gistihúsið sem hún dvelur á og nú er það hann, sem verður að leita sátta aftur. Og þau sameinast og alt fer vel. Leikurinn gerist í Wien og eru úr- valsleikendur í ölluin hlutverkum. -----------------x---- SORREL OG SONUR HANS. Bók með þcssu nafni kom út fynr dor verður i einu vetfangi frægur maður og rikur. En þetta liefir ill áhrif á hann. Gleymir liann nú því, stm hann á konu sinni upp að inna og kastar sjer nú í þá hringiðu skeint- ana og lystisemda, sein svo margir dáðir listamenn lenda í. afarmikla athygli. Lýsir hún lífi manns, sem hefir gegnt lierþjónustu á styrjaldarárunum, unnið sjer mikið lof og hlotið höfuðsmannsnafnbót. En þegar hann kemur heim aftur eftir að liafa „bjargað ættjörðinni“ er aðkoman köld. Kona hans er í þann veginn að yfirgefa heimilið og taka saman við annan mann, til þess að geta notið þeirra lieimsins gæða, sem fyrri maðurinn ekki gat veitt. Hann hefir mist atvinnuna meðan hann var í slríðinu og fengið sprengjuflís i hrjóstið svo að hann er ekki vinnu- fær. Verður hann að gerast dyravörður á ljelegu gistilnisi. Líf hans hefir að- eins eitt takmark, að sjá syni sinum ungum fyrir sæmilegu uppeldi og koma honum til manns. Sonurinn er það eir... liann á og eina huggun hans. Eftir margt mótdrægt fær höf- uðsmaðurinn dyravarðarstöðu á betri stað. Sonur hans er mesti efnismað- Eini verulega góði vinurinn sem Frans á, er Josef Bruckmann, celló-

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.