Fálkinn


Fálkinn - 08.02.1930, Qupperneq 5

Fálkinn - 08.02.1930, Qupperneq 5
F X L-K.I N N 3 Sunnudags hugleiðing. „En þegar liann sá mann- fjöldann, kendi hann í brjósti um þá, því þeir voru hrjáðir og tvístraðir eins og sauðir, sem ekki hafa hirði“. Matth. 9, 36. Frelsari vor bregður upp á- takanlegri niynd með lýsingu þeirri, sem hann gefur í textan- um. Þegar hann sá mannfjöld- ann, sem safnast hafSi kringum hann, verSur samúS hans svo mikil, meS þjóSinni sem hann bafSi veriS sendur til aS hjarga ur djúpri andlegri neyS, aS liann kemst viS. Hann dvelur á hjer- vistardögum sínum meS þjóS, sem er undirokuS af veraldlegu valdi og undir andlegu valdi manna, sem lifSu í dauSri hók- stafstrú og höfSu á sjer hræsni og skinhelgi. Og menningarstig þessarar þjóSar var lágt og hún var andlega voluS. Hún skildi ekki hina miklu köllun hans, sem GuS hafSi sent til aS endurleysa niennina, hún leitaSi þó friSar i lijarta sínu, en var blind og fann þann ekki. Hjörtu mannfjöldans voru ekki móttækileg fyrir GuSs ríki og samvistirnar viS hann. Og lausnarinn lirygSist yfir hug- arástandi þessara týndu sauSa af Israelsætt. En eins og hann hrygSist þá, inun hann einnig liryggjast enn 1 dag. Augu hans líta enn sömu andlegu neyöina eins og þau gerSu þá. Augu hans líta enn yfirhorSsguSrækni liræsnaranna, sem aSeins eru kristnir aS nafn- hiu til, en aldrei leita samfje- lags viS Krist. Augu lians líta enn villulærdóma og öfgakenn- ingar í trúmálum og menn, sem berjast á móti kirkju og kristin- dómi. Og Kristur sjer lika hjörtu, sem í alvöru og einlægni leita friSar, en villast burt frá lionum og frelsandi krossi lians. Hann veit livert vonleysis- og eymdarástand híSur þeirra. Og hlýtur liann þá ekki aS hryggj- ast yfir ástandi þeirra manna, sem hann leiS krossdauSa fyrir. En hrygS lians er ekki vonlaus sorg máttvana manns. Hann stendur sjálfur í krafti guSdóms sins, alhúinn til þess aS frelsa mennina, sem hann fórnaSi sjer fyrir. Fyrir hans augsýn geta allir menn fengiS frelsun, liversu vanmáttugir sem þeir eru, ef j)eir aSeins vilja. Þegar hann lítur neyS manns- his heinir hann þangaS kærleiks- hiætti sínum. Ilann hjálpar og hoggar og hann opnar dyr fööur sins hverjum þeim, sem vill trúa. Mætti kærleikur hans laSa aS ^jer lijarta þitt, svo aS þú frels- íst og verSir einn verkamann- anna, sem siSar vinna aS liinni jhiklu uppskeru og safna liinum hfjáSu og tvístruSu undir merki hirSisins góSa. Ameríkumenn og landbúnaðurinn. Danmörk er talin mesta land- búnaSarland heimsins aS tiltölu viS stærS og fólksfjölda, og eink- um er til jiess tekiS, hve búskap- urinn þar er rekinn á vísindaleg- um grundvelli og live vel er vandaS til landbúnaSarafurS- anna, enda eru þær liin hesta markaSsvara. Ýmsar aSrar þjóS- ir, sem efla vilja landbúnaS sinn, gera tíSum út sendimenn til Dan- merkur, til þess aS kynnast bú- skaparháttum þjóSarinnar og læra af dönsku bændunum. En meS flestum þjóSum er nú vfirleitt vöknuS öflug hreifing í þá átt aS efla landbúnaS sinn. Menn geta illa án húnaSarafurS- anna veriS og þykir orSinn í- skyggilegur hinn mikli jjjóS- flutningur úr sveitunum til kaup- staSanna, sem nú er oröinn svo almennur um allan heim. Fyrsta ráSiS til jjess aS stemma stigu viS jjessum flutningum er vitan- lega sá, aS gera landbúnaSinn hagkvæmari og afkastameiri, svo aS lífskjör sveitahúa hatni. Og aS þessu er nú unniS um allan heim, einkum meS því aS gera mönnum hægara fyrir um aukna jarSrækt, útvega vjelar til sveita- vinnunnar og hæta samgöngurn- ar, svo aS hægra sje aS koma af- urSunum á markaSinn. Eins og nærri má geta vilja Bandaríkjamenn ekki vera eftir- hátar annara þjóSa í þessum efn- um. Land þeirra er frjósamt, landrými nóg og ótakmörkuS skilyrSi til aukinnar jarSræktar. Enda hafa EvrópuþjóSirnar lengi veriS liræddar viS samkepni Bandaríkjamanna á heimsmark- aSi landafurSanna. Ameriku- menn geta t. d. framleitt flesk fyrir miklu minna verS en Ev- rópumenn, vegna þess aS þeir hafa nær ókeypis eitt hiS ákjós- anlegasta lcraftfóSur sem til er: maísinn. En samt hefir svo fariS, aS Bandaríkjanna liefir orSiS til- tölulega lítiS vart á Evrópumark- aSinum, hvaS landafurSirnar snertir. Þeir höfðu marga munna að seðja sjálfir: íbúa miljóna- horganna í sinu eigin landi og varS lítiS aflögum. Útflutning- urinn á fleski frá Ameriku hefir farið minkandi á seinni árum, vegna þess aS landbúnaður ríkis- ins hefir ekki aukist aS sama skapi og fólksfjöldinn i borgun- um. ÞangaS hefir fólkið safnast og afleiðingili er sú, aS þaS eru iðnvörur Bandaríkjanna en ekki matvörur, sem erfiðasta sam- kepnina skapa á Evrópumarkað- inum. En nú eru Ameríkumenn að hefjast handa um að auka land- búnaðinn. Samgöngunet ríkj- anna er orðið sæmilega þjettrið- ið, svo að bændur eiga víðast livar hægt með að koma fram- leiðslu sinni á markaðinn. Og landrýmið er nóg. Vandinn er því ekki annar en auka fram- leiðsluna. LandhúnaðarráSuneyti Bandaríkjanna er orðin fjölþætt stofnun, sem hefir vakandi auga ineð öllu því, sem gerist eða er látið ógert í sveitunum. RáSu- nautar þess ferðast um landið þvert og endilangt og gefa ráð og skipauir og f jöldi laga er sett- ur landbúnaðinum til efhngai'. Búnaðarskólum fjölgar árlega,' bæði ahnennum bændaskólum og æðri vísindastofnunum fyrir sjerfræðinga i ýmsum landbún- aðargreinum og rannsóknarstof- um, sem eingöngu starfa í þarfir landbúnaðarins, fjölgar ár frá ári. Bændurnir liafa útvarpstæki og heyra daglega veðurskeyti og veðurspár -— og verðskráningar á afurðunum, sem þeir liaga sjer eftir. Engir hændur í heimi standa eins vel að vigi, hvað þetta snertir. Og stjórnin gefur ráð um, livaða framleiðslu hændun- um sje liollast að leggja áherslu á. á þeim og þeim tíma, og sníð- ur þessar spár eftir markaðshorf- unurn. Er tahð að engin húnað- armálastjórn í Evrópu standi landbúnaðarráðuneyti Banda- ríkjanna á sporði, að þvi er snert- ir upplýsinga- og ráðlegginga- starfsemi fvrir hændur. Enda er ekki sparað til þess fje. Banda- / eiiuim vagninum i sýningarlestinni er fyrirleslras alur, þar sem ráðu- nautarnir liaida fgrirlestra og gefa bœndum ráð. Sýning á einni járnbrautarstöðinni.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.