Fálkinn


Fálkinn - 08.02.1930, Side 8

Fálkinn - 08.02.1930, Side 8
8 PALKINN Á gamlársdag kviknaði í kvikmyndahúsi í Skotlandi meðan á sýningn stóð. Komst alt í uppnám ekki síst af því að fleslir ádiorfendur voru hörn. Mistu 70 börn lífið. Myndin sýnir dyrnar á hús- inu og föður með barn sitt. If'M ‘/J/.Tt ■■■■ í T • méfáéá mm mm mm •* VáS 5 " 4 mfBMom-') Mussolini hefir látið tæma Nemivatnið til þess að ná upp skrautgateiðum Caligula. Sjest sú stærri hjer á myndinni. En nú hafa orðið miklir jarðskjádfiar í nágrenni við vatnið og cru menn hræddir um að skipið brotni og sölckvi aftur. Myndin er af Jolian Schreiner lækni, sem nýlega fórst í suður- liöfum í flugvjel frá norsku hvalveiðaskipi, með flugmann- inum Leif Lier. Var þeirra lengi leitað árangurslaust og eru þeir báðir taldir af. Leif Lier var einn af kunnustu flugmönnum Norðmanna og sá fyrsti, sem leitaði að síld úr flugvjel í Nor- egi. Var hann með hvalveiða- skipinu til þess að rannsaka, hvort flugvjelar gæti komið að notum í hvalaleit. Myndin er af Sophie Plessen barónessu. Ilefir hún ákært tengdadóttur sína fyrir að hafa þóst alið barn, sem vinnukona hennur ól, og var tilgangurinn sá, að eignast erfingja, sem lek- ið gæli við eignum og titli manns hennar, en hann er aumingi. Tengdadóttirin hefir nú játað á sig þessi einkennilegu svik. Þessi mynd er býsna skrítin. Hún er tekin af silungum, en þeir vilja helst raða sjer eftir straumlínum vatnsins. Straumlínurnar hafa verið svo reglulegar, að silungstorfan er eins og herfylking. í garnla daga höfðu menn þann sið, að fara allsnaktir úr bað- stofuböðunum undir bert loft og velta sjer í snjó. Myndin sýnir, að æskulýður nútímans hefir tekið upp sömu venjuna. ►

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.