Fálkinn


Fálkinn - 08.02.1930, Side 14

Fálkinn - 08.02.1930, Side 14
14 FÍLKINN Jólakrossgátan. Mesti sægur barst blaðinu af lausn- um á jólakrossgátunni, og voru 48 rjettar. Þessi nöfn voru dregin út og fjekk: Höskuldur P. Dungal, Stýrimanna- stíg 17: 1. verðlaun, 30 kr. Ólafur Ó. Þórðarson, Æsustöðum, Mosfellssv.: 2. verðlaun, 20 kr. Ilalldór Vigfússon, Laufásvegi 53: 3. verðjaun, 10 kr. Hjer f- ra á eftir rjettu ráðningarn- ar á gátunni: Lárjett. 1 þvaga. 5 skora. 8 oftar. 12 fóta- för. 14 stafast. 17 liásátan. 19 ösku- rok. 21 langstökkin. 25 María. 27 na. 28 tól. 29 am. 30 stjel. 32 ex. 33 stje. 35 gorta. 30 aska. 38 re. 39 anno. 41 losa. 43 erki. 44 ásta. 40 stefnir. 48 fámenni. 52 eldskin. 54 kassi. 55 kerta- sníkir. 58 ávann. 59 fussa. 61 re. 62 róa. 63 an. 65 argar. 67 ert. 68 strokka. 71 Arnkell. 73 iða. 74 stál. 75 ismi. 76 bust. 77 dúll. 78 rós. 81 olíuáma. 83 staldra. 84 fok. 86 iðkar. 88 ra. 89 amú. 91 ok. 92 gorta. 94 faðma. 96 niðurstaðan. 100 ranar. 101 útvaldi. 103 unnusti. 104 óratíma. 106 snör. 107 óðar. 109 rota. 111 agar. 112 ar. 113 fram. 114 bjóða. 116 fauk. 118 J(ón) S(igurðsson). 119 rugla. 120 L. S. 122 Óli. 123 hr. 124 senöt. 125 mótstöðu- vír. 129 skeiðin. 131 neðanað. 133 Kiðagil. 135 uglumál. 136 áraði. 137 sitra. 138 aðrar. Lóðrjett. 1 þröng. 2 var. 3 gos. 4 aftök. 5 stál. 6 Katanes. 7 ofaná. 9 taska. 10 af- kimar. 11 raun. 12 fávís. 13 ós. 15. sr. 16 totta. 18 stór. 20 Laxness. 22 storm- ur. 23 öltunna. 24 ferskar. 25 mentast. 26 Atli. 30 skil. 31 letingi. 34 Jork. 37 sker. 39 askur. 40 ofsasttormar. 42 afreksmaður. 43 eikarstoðir. 44 Ásvallagata. 45 annað. 47 ni. 49 át. 50 esóp. 51 ni. 53 dá. 56 erkiári. 57 inntaka. 59 fegri. 60 ærlif. 64 gedda 66 raska. 69 tál. 70 ama. 71 aus. 72 lúr. 79 óðfús. 80 skatnar 82 ýmsu. 84 framast. 85 otrar 87 aðvörun. 89 Arnljót. 90 útsæðið. 93 onígjöf. 95 al. 96 niða. 97 un. 98 at. 99 nótæ 100 ra. 102 Dóra. 105 raus. 108 amlóðar. 110 ófriður. 113 flakk. 115 Ólöf. 117 Kemal. 122 stiga. 123 hvelt. 125 miða. 126 sniða. 127 ungir. 128 kama. 130 126 sniða. 127 ungir. 128 Kama. 130 ei. 132 ná. 134 lið. 135 U. S. A. Skák-dæmi nr. 28. Hvítt mátar í 3 leikjum. ÁSTARDÍSIN Frli. frá bls. 7. eða sjáir ofsjónum yfir ham- ingju þeirra og neitir að endur- gjalda kossa mína. Óþektarang- inn þú ert forviða, ertu það ekki? Jeg sje að jeg verð að seðja for- vitni þína. Þú skalt þá vita að disin sveif um lcring, þangað til nóttin datt á, og þegar hún reyndi að að- skilja elskendurna, voru þeir svo nauðugir að hún varð að tala lengi um fyrir þeim. Hún virt- ist tala (hún talaði svo lágt) svo fallega, að andlit þeirra ljómuðu og augun stækkuðu af sælu. Er liún h’afði lokið máli sínu og þau samþyklu uppástungu liennar, snart hún enni þeirra með töfra- stafi sínum. Skyndilega, ó Nanon en hvað augu þin eru stór! En livað þú mundir stappa litla fætinum, ef jeg yrði að neita þjer um sögu- lokin. Skyndilega hreyttust O- detta og Lois í marjoranstöngla, svo stóra og mikilfenglega, að aðeins álfkona hefði geta gert þá svona úr garði. Þarna voru þau hlið við hlið, svo nálægt hvort öðru, að hlöð þeirra voru samanfljettuð. Þau voru undur- samleg blóm. Þau áttu að blómg- ast eilíl'lega og ilma og döggvast í sameiningu altaf. Það er sagt að Enguerand greifi liafi hugg- að sig við að segja á hverju kvöldi söguna um Bucli risa járnhaus og hvernig Giraldi eig- andi hins þunga sverðs, drap hann í einu liögg'i. Jæja, Nanon! Þegar við för- um uppí sveit, skulum við svip- sst um eflir tveim blómum og spvrja þau, hvar við getum fund- ið ástardísina. Máske leynist of- urlítill siðalærdómur í sögu þess- eri, elskan mín. Við liggjum hjer og teygjum úr okkur við arin- glóðina. Jeg sagði þjer söguna til þess að þú gleymdir desem- herregninu, sem bylur á rúðun- um. Jega vona líka að hún veki hjá þjer dálitið meiri ást á manninum, sein sagði þjer hana. Málakunnátta er gulls-virði. Linguaphonplöturnar eru besta aðferðin. kallaður var Villi Skrækur. Jeg óska alls ekki . .......... Látum það gott heita, James, svaraði Hugh. Komdu bara öllu í lag hjer inni. Jeg ætla að fara inn í hina stofuna. Jeg fer af stað klukkan hálfþrjú og þarf ýmislegt að gera fyrst. Hugli fór út frá gamla manninum, sem muldraði eittlivað önugur, og afgreiddi það, sem hann þurfti, athugaði reikninga ráðs- manns síns og sá, að hann hafði nægilegt fje til allra útgjalda í svipinn. Síðan fór hann að svara brjefum frá vinum sínum og kunn- ingjum, sem liöfðu beðið lians i nokkra daga. Þegar Hugli hafði lokið við brjefin fann liann, að orðið var áliðnara en hann liafði haldið — klukkan var nærri því tvö. Hann hað því um mat sinn, ljet setja það, sem hann þurfti í tösku sína, og klukkan hálfþrjú var liann ferðbúinn. Alt fram á síðasta augna- blik liafði hann verið að vona að einhver skilaboð kæmu frá Forseta viðvíkjandi Syl- víu, en engin komu, og loks kvaddi hann James, sem var í afarillu skapi og ljet aka sjer' til flugvallarins í Croydon. Þar beið flug- vjel eftir honum og þótti Hugh vænt um, að henni stýrði sami flugmaðurinn, sem hafði farið með liann til Marseille forðum. Hann talaði við flugmanninn áður en farið var af stað og frjetti, að fjögra daga ílug væri til Mosul, ef gott væri veður, en góðar veðurfregnir liöfðu komið frá allri leiðinni þangað. Þegar vjelin hafði verið reynd fór hún af stað og hið mikla æfintýri var byrj- að. Þegar Hugli horfði niður á strætin, hús- in og vellina, sem flugu fram hjá honum, datt honum i hug, að fyrir örskömmum tima hefði hann verið að öfunda Raymond Gaunt af æfintýralífi hans og bera það sam- an við sitt eigið líf, sem var leiðinlegt og tilbreytingarlaust. Hversu einkennilega böfðu forlögin skift um hlutverk, á örskömmum tíma: Raymond Gaunt dáinn og hann sjálfur Hugh Valentroyd, liægfara iðjuleýsingi, sem fyrir skömmu hafði verið að kvarta um leiðindi og tilbreytingarleysi, var orðinn svarinn þjónn sama fjelagsins, sem hafði orðið vini lians að bana. Þetta var iiryggi- leg tilhugsun — og nú var liann á leið út í æfintýri, sem hann liefði liiklaust sagt vera lýgi, Iiefði hann lesið það nokkrum vikum áður í einhverri skáldsögunni. Hið einkenni- legasta var, að þótt hann þættist viss um, að aðahnarkmið Múrbrotaklúbbsins væru glæpir, fann Iiann samt til einhverrar til- hlökkunar er hann hugsaði til starfsins, sem hann átti fyrir höndum. Hann reyndi að bæla niður þessa tilfinningu. Klúbburinn var ekki annað en morðingi vinar lians, — á því gat enginn vafi leikið. Forseti hafði al- drei svo mikið sem gert tilraun til að neita því. Ilefði það ekki verið lieiðarlegra að bjóða þeim byrginn og taka hverju, sem að höndum kynni að hera? Dauðinn, sem var Forseta — hefði liann ekki verið æskilegri? óhjákvæmileg afleiðing af mótstöðu gegn Er Hugh athugaði málið frá þeirri hlið, gat bann ekki verið í vafa um, að óhlutdrægur áhorfandi áliti, að hann hefði hagað sjer eins og lydda. Hinsvegar var það, að dauðinn mundi varna honum að hjálpa Sylviu, sem hann var viss um að liann elskaði. Þólt liann fórnaði lífi sínu, gat það ekki endurlífgað Raymond Gaunt, og því varð ekki neitað, að Raymond Gaunt hafði boðið Forseta byrg- inn og beðið lægra blut. Nei, nú var ekki hægt að snúa við hjeðan af, livað svo sem framtíðin kynni að bera í skauti sjer, liafði hann unnið eið sinn og ekki var um annað að gera en leika djarf- lega, og treysta þvi, að framtíðin greiddi úr öllum flækjum. Eins og sakir nú stóðu, treysli hann Forseta til að leysa úr vand- ræðum Sylviu Peyton. Það atriði var lnmn viss um. Hann hafði heimsótt einn biskup, einn lækni í Ilarldey Slreet og einn aðals- mann og þeir voru allir reiðubúnir til að sverja, að þessa nótt, sem um var að gera, hefðu þeir sjeð Sylvíu á alt öðrum stað en morðið var framið á, og auk þess hafði For- seti tryggt sjer fleiri vitni, ekki lakari. Sann- anirnar voru í stakasta lagi. Aftur fann Hugh til örvggis fyrir þá sök, að merídr læknar, hiskupar og aðalsmenn skyldu vera meðlimir klúbbsins, og ldýða fyrirskipun- um Forseta tregðulaust. Hver gat annar til- gangur þeirra verið með því að gerast með- limir sliks fjelags? Ekki var það af fjár- hagsástæðum, að minsta kosti. Þetta var af- ar dularfult, hugsaði Hugh með sjáll’um sjer jægar vjelin fór að lækka í lofli og gaf til kynna, að fyrsti áfangi ferðarinnar væri á enda. Þeir hjeldu áfram í fjóra daga, yfir þvera Evrópu og inn í Asíu, fóru jTir Súez- eiðið og eyðimörku Assyriu. Veðrið var golt og engin slys vildu til, en er ferðin var því sem næst á enda, var Hugh orðin þreytt- ur á þessu hvildarlausa ferðalagi. Hann þráði að komast lil Mosul, ef. ske kynni, að þar lægi einhver skeyti frá Forseta, með frjettum af Sylviu. Loks benli flugmaður- inn á húsaþyrpingu, sem varð aðeins grilt í fjarska, og Hugh þóttist vita, að þetta myndi vera Mösul. Er þeir nálguðust borgina, sá Hugh, að hún var talsvert slór og greinilega austræn að útliti. Turnar á musterum voru lijer og

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.