Fálkinn


Fálkinn - 08.02.1930, Page 15

Fálkinn - 08.02.1930, Page 15
FiLEINV 1B r s —B Prjónaíatnaðnr M Malin er bestnr. | Raupið 00 reynið. Komið i dag! 111 m ffl Prjónastofan Malín, langaveg 20. | ÍfcaE= --- né Grammóf ón - viðgerðir allar fljótt og vel af hendi leystar. Einungis notaðar f jaðrir úr svensku úrfjaðrastáli, sem eru þær bestu á markaðnum. — Mest úrval á landinu i allar teg. grammófóna. — Vörur sendar umaltlandgegneftirkr. FÁLKINN, Laugaveg 24. ^F= , ■ . Framh. frá bls. 2. *st dóttur lnisbónda fötSur sins. En leiknum lýkur þar. FaCirinn deyr, en Fefir áður veist sú gleði að sjá son sinn orðinn frægan lækni. Saga þessi hefir verið kvikmynduð af „United Artists“ og liefir myndin vakið dæmafáa athygli. Myndin er samfeldur lofsöngur um föðurlands- astina og mun enginn horfa svo á hana að honum hafi ekki fundist hann lœra mikið af henni. Enda cr leikstjórnin snildarleg og leikendur samvaldir. H. B. Warner leikur föð- ufinn en Anna Q. Nilson konu hans, hina ljettúðarfullu heimskonu. En soninn leikur hinn ungi sænski kvik- myndaleikari Nils Aslher, sem hefir orðið víðkunnur á síðustu árum. Jafn- yel i smærri hlutverkunum cr úrvals hð; má m. a. nefna Norman Trevor, Lionel Belmore og Alice Joyce. Og leikstjórnina annaðist Herbert Bre- non, sem frægur er fyrir stjórn sína á kvikmyndunum „Hetjur þrílita fán- ans“ og „Peter Pan“. Mestur hluti niyndarinnar er tekinn i Englandi enda gerist sagan þar. Aðalleikand- ann, H. B. Warner, muna menn m. a. Ur myndinni „Konungur konung- anna“ þar sem liann ljek Krist og Mest spilnðu danslöpin eru: En karleksnatt i Barcelona, Det var paa Frederiksberg, Tjener, Tjener kom med Öllet, Ever so goosey, Lailas Kærlighedssang, Jeg býð yður rós, Bölgevalsen, Saa til Sös, Skippervalsen, Zigeunertango, Carolina Moon, Dolores (islenskur texti fylgir með). Vörur sendar gegn póstkröfu út um alt land. Katrin Viðar Hljóðfæraverslun Lækjargötu 2. Simi 1815. Allskonar Járnsmída verklæri Vjela- & verkfæraverzlnn Einar 0. Malmberg Simar 1820 & 2186. Vesturgðtu 2. úr ýmsum fleiri stórmyndum. Myndin verður sýnd í Nýja Bíó á næstunni. Börnum er ekki leyfður aðgangur. — 95 BUICK er sú eina bifreið, sem til fslands hefir flust ■■ sem ekki eru skiftar skoðanir um. Allir vita að hún liefir reynst traustari og ábyggilegri en nokkur önnur ■■ tegund. Fyrstu Buick bifreiðarnar, fluttust til Islands 55 áriS 1921 og eru enn í notkun og ganga vel. BUICK 1930 er kominn meS mörgum endurbótum, meSal annars þessum: Aflmeiri vjel, mýkri gangur og betri vinsla. Vatnsþjettir hemlar (bremsur) á öllum hjólum, og liemlarnir innan i skálunum. n Stcrkari fram- og aftur-fjaðrir og 2 „cylinder“ mm hristingshemlar (strekkjarar) á hverri fjöður, svo bifrciðin er fádæma þýð á holóttum vegi, en slær þó ekki niður. 1 Endurbættur stýrisumbúnaður, svo stjórna má bifreiðinni með litla fingri. Högg og hristingur finst ekki upp i stýrishjólið. Útlit bifreiðarinnar liefir verið fegrað mjög og marg- ar aðrar endurbætur gerðar en hjer eru taldar. Væntanlegir kaupendur eru vinsamlega beðnir að draga ekki of lengi að panta, því að það tekur tvo til þrjá mán- u uði að fá bifreiðar frá Ameriku. BUICK fæst mcð GMAC hagkvæmu greiðsluskilmál- ■■ ■■ um eins og aðrur Gencral Motors bifreiðar. m Aðalumboð: ‘ Si Jóh. Ölafsson & Co., Reykjavík. § u BSHBBUHIBIHIIiaSBBHBHinSIBSSIIIIKB T. B. K. sslur „ÓÐINN** t«ikniblý*ntin». igr~ !■! --■■I == 1 F iskilfnu frá 1—8 Ibs., norskar og belgiskar, Lóðarönglar 9—8—7 ex. ex. 1., r j Lóðartaumar frá 16—22”, ManiIIa, allar stærðir, Netjagarn, allar tegundir, ódýrast í heildsölu. '1 Veiðarfæraverslunin -Qeysi r««. I liL«

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.