Fálkinn


Fálkinn - 08.02.1930, Page 16

Fálkinn - 08.02.1930, Page 16
Í6 F Á L K I N N wILLYS-SIX 6 cylinder bæði flutningabilar og fólksbifreiðar eru smíðaðar af WILLYS-OVERLAND, CORPORATION, TOLEDO. Flutningabíllinn er 1'/« tonn, 6 cyl., og kostar aðeins kr. 3495.00; sveifarásinn er með jafnvægisútbúnaði til þess að bíllinn verði gangþýðari og þægilegri, 65 hestafla vjel, pílára-stálhjól, hemlur á öllum hjólum. Leitið upplýsinga um þessa bíla. Einkaumboðsmenn: HJALTI BJÖRNSSON & CO. Sími 720. MAGIC NOTES TRADC -MARtC Nýjustu dansplötur nýkomnar aftur. Fálkinn. Corona (í kössum) eru tvímælalaust bestu ritvjelarnar. Verðið mjög sanngjarnt. Samband íslenskra samvinnufjelaga. BIFREIÐATRYQ6INGAR. Vátryggingarhlutafjelagið „BALTICA“ í Kaupmannahöfn er viðurkent af ríkisstjórninni til að taka að sjer hinar lögboðnu tryggingar gegn borgararjettarlegum skaðabótakröfum. Bifreiðaeigendur, snúið yður því til undirritaðra aðal- umboðsmanna fjelagsins á íslandi með trygg- ingar yðar, því að þar eru kjörin áreiðaulega liagkvæmust og viðskiftin greiðust. TROLLE & ROTHE H.F., Reykjavík. Eimskipafjclagshúsinu II. hæð. Sími 235.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.