Fálkinn


Fálkinn - 15.02.1930, Qupperneq 4

Fálkinn - 15.02.1930, Qupperneq 4
4 PÁLKINN Títuprónar heitir nýjasti dægur- leikur „Reykjavíkur-Annáls“ og segir hann upp á sína vísu frá dægurviðburðum og ákomnum tímum. Hefst hann hjá lngólfi bónda á Arnarhvoli og birtast í jyrsta þættinum auk hans Hall- veig kona, Hjörleifur fóstbróð- ir hans, Skallagrímur, Þorsteinn stúdent Ingólfsson o. fl. En annar þáttur gerist í Reykholti og segir frá skóla- og fjóshaldi þar, læknishaldi og læknisverk- um, útvarps- og símaviðgerðar- prestþjónustu en þriðji og síð- asti þáttur leiksins gerist undir Öxarárfossi, þegar sendimenn erlendra ríkja eru að safnast þar samati á Alþingishátíðina. Eins og venja er til um Reykja- víkurannál fýkur þar mörg hnyttin setning og falla flestar í góðan jarðveg, einkum þær, sem meinlegar eru og koma við kaun þeirra, sem mest ber á í opinberum málum. Er komið víða við og lýsir leikurinn góðri athygli og minni þeirra, sem samið hafa. Vísurnar eru flesl- ar ágætar og lögin f jörgandi. — Helstu leikendurnir í þessum leik eru þeir sömu og áður, en Friðfinnur Guðjónsson leikur þó ekki að þessu sinni. Aðal- hlutverkin leika Gunnþórun Halldórsdóttir og Anna Guð- mundsdóttir, Reinholdt Richter, Tryggvi Magnússon, Har. Á Sig- urðsson, Gestur Pálsson og Ás- geir Jónsson og tekst þeim því betur upp, sem lengra líður á; einkum þykir samleikur þeirra Hjer birtist mynd af elstu manneskjunni á íslatxdi, ekkj- unni Þorgerði Guðmundsdótt- ur í Helgárseli í Eyjafirði. Varð hún 101 árs 9. janúar síðastlið- inn. Þorgerður er fædd í Enjóska- dalnum og fluttist þaðan ung með manni sínum er hún misti eftir ekki langt hjónaband. Fjögur börn þeirra komust upp, Siggeir, Helga Guðrún og Guð- mundur Ágúst og er mikill ætt- leggur frá þeitn kominn. Þor- gerður er farin orðin á sjón og heyrn en hefir haft ferlivist fram að þessu. Orðlögð afkasta- kona var hún fram á síðustu ár. Hún hefir síðustu árin dvalið hjá sonardóttur sinni og manni hentxar, Stefáni Árnasyni í Helg- árseli. Gunnþórunnar og Tryggva af- bragð á köflum. Til ytri frá- gangs þessa leiks hefir verið vandað óvenju vel. Og sjerstak- lega má geta þess, að tólf utxg- meyjar sýna þarna dansa við og við og stendur af þeim mesti Ijómi, etxda eru dansarnir vel æfðir og skemiilegir. Hefir ung- frú Ásta Norðmann sjeð um þá að öllu leyti, en búningarnir eru þó sumpart gerðir eflir teikn- ingum Lárusar Ingólfssonár. Höfundar leiksins eru eins og síðast Páll Skúlason og Eggert Franz Hákansson, fyrrum eigandi Iðnó verður fimtugur 19. þ. m. Eru í ár liðin 25 ár síðan hann fluttist hingað lil lands. I.axdal en Magnús Ásgeirsson hefir lagt hönd á plóginn með að Ijóðasmíðinni. — Hjer birt- ast nokkrar myndir úr leilmum: Efst t. v. sjest hlaðið á Arnar- lwoli og sjást þar (frá v.) Ing- ólfur (Ilar Á. Sigurðsson), Hjör- leifur (Richter) Hjallveig (Gunnþ. Halldórsd.) Þorsteinn Ingólfsson (Gestur Pálsson) og fylgimey Hjörleifs (Anna Guð- mundsdóttir). Myndin að ofan til hægri sýnir tannútdrátt á hlaðinu í Reykliolti (frá v. Anna, Gunnþórunn, Richter, Ás- geir Jónsson, Gestur, Tryggvi).Á myndinni að neðan t. v. sjást fjórir sendimenn erlendra ríkja (l. v.) vera að heitsa möttökn- nefndinni. Og loks má sjá dans- meyjarnar tólf í einiim dans- inum. Best að auglýsa i Fálkanum Hreinar ljereftstuskur kaupir Herbertsprent, Bankastræti 3. I nokkra daga seljast í gleraugnabúðinni á Laugaveg 2 myndaskurðarjárn og -hnífar með 10—15% afsl. Nýkomið inikið úrval af vasa- hnífum og skærum. Komið á Lgv. 2.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.