Fálkinn


Fálkinn - 15.02.1930, Síða 11

Fálkinn - 15.02.1930, Síða 11
F A L K I N N 11 Yngstu lesendurnir. Hajeh Fatmeh hin vitra. Óvæntar Einu sinni fyrir mörgum árum síðan var uppi rikur og guðrækinn maður Ahmed að nafni. Eitthvert sinn langaði hann til að bregða sjer 1 pílagrímsferð til hins heilaga hæj- ar, Mekka. En þar eð hann átti ekki neinn að er hann gæti trúað fyrir eignum sínum á meðan hann var i burtu, seldi hann alt, sem hann átti og kom ölllum peningunum fyrir í sterkri körfu. Tók hann nú að litast um eftir einhverjum manni, sem vseri svo hátt upp hafinn yfir aðra nienn þjóðfjelagsins, að vel mætti h'úa honum fyrir fjársjóðnum. Alnn- ed hugkvæmdist enginn annar hetri en Kadiinn sjálfur, dómarinn, sem var æðsti maður i borginni. „Iiver skyldj svo sem vera hæfari en hann að gæta eigna minna“ hugsaði liann með sjer. Gekk hann jjvinæst •il Kadians og fól honum aleigu sína og lagði siðan af stað til hins heilaga bæjar. Að nokkrum tíma liðnum kom Ahmed aftur heim og snjeri nú skjóttt a fund liins mikla manns. Gekk hann hæversklega fram fyrir dómarann °g beiddist að fá aftur peninga sína. ..Fjársjóð þinn“, hrópaði Kadiinn. »Jeg veit ekki til þú eigir nokkurn fjársjóð lijá mjer. Dyravörður, þú hefir hieypt inn vitlausum manni, láttu hann strax fara út“. Og hinn guðrækni Alnned var rekinn út úr höll Kadians með harðri liendi. Alnned fór nú í raunum sínum á •und Hajjeh Fatmeh. Það var kona, sem var svo vitur og slæg að hún bar ef öllum konum öðrum að þvi er kænsku snerti. Hlýddi hún á rauna- ^ögu hans og leit hughreystandi til hans. „Vertu óliræddur“, sagði liún. »Komdu til Kadians á morgun eftir ■ adegisbænina og þá skal jeg vera Par fyrir. Gaktu óhræddur fram og krefstu þess að fá aftur körfu þína móttökur. og jeg skal heita þjer þvi að þú skalt fá hana“. Daginn eftir klæddist Hajjeh Fat- meh sig dýrindis fötum, en mátti „Hans hátign er genginn á bæn“, sagði dyravörðurinn. „Timinn. er einskisvirði fyrir hinn sorgmædda" mælti Hajjeh Fatmeh og laut höfði, „jeg ætla þá að biða hjerna á meðan“. Hinn mikli maður lá í þetta sinn lengur á bæn en hann var vanur og smátt og smátt safnaðist fjöldi fólks saman í hallargarðinuin til þess að biða eftir honum, en þegar liann ioksins kom ljómandi af sjálfsánægju varð Ilajjeli Fatmeli fyrst til þess að kasta sjer fyrir fætur hans. „Göfugi Kadi, bóndi minn er ríkur kaupmaður. Er hann nú á ferð i Bag- dad og liefir nýlega sent mjer hoð um að hann sje orðinn veikur. Vill hann að jeg komi strax á fund til hans til að hjúkra honum, svo hann aftur nái fullum kröftum. En jeg er utan við sig af sorg, veit ekki hvað jeg á að gera við peningana, sem bóndi minn fól mjer til gæslu meðan han n v'æri í burtu. Þessvegna kem jeg nú á fund þinn, því ráðvendni þin er orðlögð og jeg veit að jeg muni gela skilið eftir peningana hjá þjer. En jeg er bara einföld og óbrot- in kona og langar til að sjá einhverj- ar sannanir fyrir ráðvendni þinni. Eftir því sein Kadiinn hlýddi leng- ur á konuna, þeim mun ánægðari varð hann með sjálfum sjer, og liann njeri glaður höndum saman um leið cg hann spurði hana hvað mikið það væri, sem hann ælti að geyma fyrir hana. „Það eru tuttugu þúsund gull- stykki“, mælti Hajjeh Fatmeh, „og það eru ekki margir, er trúa mætti til að geyma slikan sjóð. „Þú getur verið viss um að lijá mjer eru peningarnir vel geymdir", mælti Kadiinn og strauk skegg sitt og bljes þykkum reykjarskýjum fram úr sjer til þess að skýla áfergju sinni. í sömu andránni gekk Ahmed píla- grímurinn fram og kastaði sjer fyrir fætur dómarans, og mælti: „Mig lang- ar til að hiðja yðar hátign að skila mjer aftur peningakörfunni minni, sem jeg bað yður fyrir fyrir sjö mán- uðum síðan“. „Sjálfsagt, sjálfsagt“, mælti Kadi- inn, „Dyravörður komdu strax með Ráðvendni Kadians. þó sjá af þeim að hún bar sorg í brjósti, og á meðan presturinn kall- aði alla til bænar gekk hún á fund Kadians, körfuna úr fjehirslu minni. Var nú komið með körfuna og hún fengin Amed. Siðan snjeri Kadiinn sjer að Hajjeh Fatmeli sigrihrósandi. — — Áteiknaðar hannyrðir fyrir hálfvirði. Til þess að auglýsa verslun vora og gera áteiknaðar vörur vorar kunnar um alt ísland á sem skjót- astan hátt bjóðum vjer öllu ís- lensku kvenfólki eftirtaldar vörur 1 áteikn. kaffidúk .. 130xl30cm. 1 — ljósadúk .. 65 x 65 — 1 — „löber“ ... 35x100 — 1 — pyntehandkl. 65x100 — 1 — „toiletgarniture“ (4 stk.) fyrir danskar kr. 6,85 auk burð- argjalds. Við ábyrgjumst að hannyrðirnar sjeu úr 1. fl. ljerepti og'með feg- urstu nýtisku munstrum. Aðeins vegna mikillar framleiðlsu getum við gert þetta tilboð, sem er hafið yfir alla samkepni. Sjerstök trygging vor: Ef þjer eruð óánægð sendum við pen- ingana til baka. Pöntunarseðill: Fálkinn. Nnfn .......................... Heimili........................ Póststöð ................... . Undirrituð pantar hjerineð gegn eftirkröfu og burðargjaldi .......... sett hannyrðaefni á danskar kr. 6,85 settið, 3 sett send burðargjaldsfrítt. Skandinavisk Broderifabrik, Herluf Trollesgade 6, Köbenhavn K. Matar Kaffi Te Súkkulaði Ávaxta Reyk Þvotta Úrvalið mcst. Verðið lægst. V e r s 1 u n Jóns Þórðarsonar. j Vátryggingarfjelagið NYE DANSKE stofnað Í86Í tekur að sjer LÍFTRYGGINGAR og BRUNATRYGGINGAR allskonar með bestu vá- tryggingarkjörum. Aðalskrifstofa fyrir ísland: Sigfús Sighuatsson, Amtmannsstíg 2. En i sama augnabliki heyrðist gleði- söngur og þerna Hajjeli Fatmeh kom dansandi inn til jieirra og kallaði til húsmóður sinnar glöðum rómi: „Húshóndinn er kominn aftur lieill á húfi“. „Hajjeli Fatmeli tók undir gleði- sönginn, hneigði sig aftur fyrir Kadi- anum og sagði: „Fyrst að forlögin hafa hagað þvi svona til þarf jeg nú ekki að vera að fara til Bagdad, og ætla því ekki að gera yðar hátign meira ónæði“. Gekk hún síðan út úr höll dóm- arans ásaint þernu sinni og Ahmed pílagrím, sem bar hreikinn hina dýr- mætu körfu sína.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.