Fálkinn


Fálkinn - 15.02.1930, Blaðsíða 14

Fálkinn - 15.02.1930, Blaðsíða 14
14 F Á L K I N N Krossgáta nr. 50, 3. tbl. Rúöning lárjett. 1. blágrá. 6 vogris. 12 árna. 14. reys. 16 te. 18 bogarifið. 21 öl. 22 algóð. 24 rán. 25 ljóst. 27 blek. 28 Goðná. 30 Atli. 31 bar. 32 vanaást. 34. ras. 35. svöl. 37 lesa. 39 snældu- stokkur. 41 eður. 42 fjes. 44 hey. 46 rafofna. 49 tær. 51 rita. 53 rytja. 54 gusa. 55 æstur. 57 stó. 58 hárin. 59 sa. 60 geitaskóf. 63 rd. 64 hugð. 65 ötul. 67 tannar. 68 Ararat. Ráöning lúörjett. 2 lá. 3 árbók. 4 gnoð. 5 rag. 7 orf. 8 geil. 9 ryðja. 10 ís. 11 stabbi. 13 þráðarspottar. 15 eltist. 17 ella. 19 Aron. 20 inná. 21 ösla. 23 gersneytt. 26 ótraustur. 28 galdrar. 29 ástofna. 32 völur. 33 tekja. 36 væð. 38 ske. 40 óhræsi. 43 branda. 45 eisa. 47 fýst. 48 fjós. 50 æsir. 52 augun. 54 gáfur. 56 regn. 58 hóta. 61 iða. 62 kör. 64 ha. 66 la. Best er að auglýsa i Fálkanum KROSSGÁTA nr. 52 ggg í 2 3 4 5 M 6 7 8 9 10 11 M 12 Hll 13 14 M 15 10 17 m 18 19 20 | 1 g§g S1 22 23 M 24 g§g 25 26 27 M 28 I 1 ■ 29 g§g 30 31 M 32 33 gglg 34 1 1 ggg 35 36 11 g§g 37 38 gfg <$> 39 « <2> 40 ggg 41 V i g§g M 42 43 44 45 46 47 48 M 49 50 51 52 g§g 53 g§g 54 55 56 57 M 58 59 60 61 62 g§g 63 ggg 64 §§g ggi 65 66 M 67 g§g 68 M Krossgáta nr. 52 Skýring lárjett. 1 kvoluð. 6 gott leiði. 12 ferð. 14 íljótræði. 16 mánuður. 18 siðla. 21 þreifa. 22 ílát. 24 málmur. 25 ferð- uðumst. 27 kraftur. 28 heldur. 30 rómv. keisari. 31 ask. 32 skot. 34 vont. 35 bylta. 37 kindurnar. 39 verður háð 1930. 41 mannsnafn. 42 höfuð. 44 lítill vexti. 46 árás. 49 trje. 51 ástarguð. 53 lífið. 54 reyndur maður. 55. ílát. 57 konu. 58 veitir eftirför. 59 óðagot. 60 vann bug. 63 einkenni. 64 vegur. 65 rándýr. 67 vista sig. 68 vísan. Skýring lóðrjett. 2 lítill. 3 tyfta. 4 una. 5 hreyfast. 7 tíðum. 8 fjallvegur. 9 aðalsmaður. 10 gauragangur. 11 ljósmóðir. 13 hnötturinn. 15 með blettum. 17 draugamál. 19 valinkunn. 20 forsetn- ing. 21 spítur. 23 ármynni. 26 þykkjufult. 28 mjög slæmt. 29 orku- mynd. 32 gamla. 33 bera á. 36 leðja. 38 borða. 40 gras. 43 bægja frá. 45 ílátið. 47 mánuðir. 48 vandræði. 50 ástundunarsöm. 52 orðið fótaskort- ur. 54 gagntók. 56 skrifa. 58 fjall. 61 lofttegund. 62 slæmt. 64 skima. 66 frumefni. el-Said, sem leit upp og gekk fram, ljettileg- ar en búast hefði mátt við al' jafn gömlum manni, og bauð Hugb velkominn aftur. Hús- bóndinn gekk til hliðar í kurteisisskyni með- an Ibn kysti og faðmaði Hugh og ljet í ljósi ánægju sína yfir afturkomu hans. — Jeg bjóst við þjer aftur, sonur, tveim dögum eftir að þú fórst frá Alexandríu, en emírinn Halmene simaði til mín, að úr því gæti ekki orðið, en fyrir náð Allah ertu kom- inn hingað aftur og hjarta mitt er ánægt. Augnaráð gamla mannsins lýsti svo mikilli einlægni, að Hugh fann til gleði að vera kom- in til hans aftur. í vesturlöndum láta menn aldrei svo mikla gleði í ljósi er þeir liitta aðra — en i vesturlöndum — hugsaði Hugh — er líka svo margt, sem dreifir huganum, svo menn eru sjaldan einlægir yfirleitt. En nú kallaði gestgjafi hans á hann og kynti hann liinum mönnunum. Annar var Mus- tapba Din, mikill bardagamaður, sagði hús- bóndinn, en Mustapha mótmælti þvi lofi. Hinn var Fuad-el-Gaza, og var herforingi og iiafði verið það i sjerstakri arabiskri liersveit i breska bernum, að því er Abdullali sagði. Hinn þriðji var Fazly Bey og var nú upp- reistarmaður, þar eð núverandi stjórnmála- stefna á Tyrklandi fjell honum ekki i geð, og hann liafði því gengið í lið með Ibn-el-Said, sem liann sagðist hafa þekt og tilbeðið alla ævi. Þegar kynningunni var lokið, liófst mál- tíðin. Þar mátti ennþá sjá samband af aust- rænu og vestrænu háttalagi, því þótt bæði súpa og fiskur væri á borðum og allir gerðu þeim rjettum einhver ofurlítil skil, gat Hugli ekki varist þeirri hugsun, að það væri aðeins gert fyrir kurteisissakir við sig. Annars var bvorttveggja mjög Ijúffengt, en allir við- staddir átu lítið. En að því loknu kom aðalrjetturinn. Geysi- mikill pottur var borinn inn af þrem þjónum og settur á mitt borðið. Hugh sá samstundis, að liann mundi hljóta betri undirtektir en það, sem áður var komið. Menn hrúguðu á geysistóra silfurdiska ketinu, sem í pottin- um var, í stykkjum á stærð við tröllepli. Þessu fylgdi lirísgrjón og afarmikið af brauði. Ennfremur var ketið kryddað alls- konar jurtum, er gerðu það mjög bragðgott. Hann tók eftir því, að gestgjafinn brosti til að láta i ljósi ánægju sína, er hann sá, að Hugli þótti þessi matur góður, og að það var engin uppgerð frá lians liendi. Með matnum drukkið ágætt grískt vín, og Hugh sá, að allir gestirnir bætlu við sig aftur og aftur úr pottinum. Þessi rjettur tók liálfa klukku- stund og enginn mælti orð frá munni með- an liann var etinn. Næst var komið með allrahanda ávexti og sætmeti, sem Hugh næstum velgdi við þótt bann kveldi einhverju af þeim ofan í sig. Þvi næst kom kaffi á borðið og samtímis langar reykjarpípur. Þó notaði enginn píp- urnar, lieldur reyktu allir vindhnga. Dómar- inn leit til sheiksins Ibn-el-Said og hann leit bugsandi á liálfskygða lampann, sem fyrir framan bann var og ávarpaði samkomuna á ensku, þannig: — Jeg prísa mig sælan og þakka Allah — blessað sje nafn hans — fyrir það, að jeg hefi ekki verið yfirgefinn í neyð minni af vinum minum. Það stendur í Kóraninum, að sá maður, sem flytur til landamerki ná- granna sins, skuli bölvaður. Þjer, sem beyrið orð mín, munuð geta vottað, að jeg, Ibn-el- Said, liefi gert skyldu mína gagnvart fátæk- lingum, liefi gefið aðkomumönnum og bein- ingamönnum fæðu, og að landamerki ná- granna míns hafa verið mjer eins lieilög og minning spámannsins. Jeg hefi lifað mörg ár, og tíu ár fram yfir mannsaldur, en, lof sje Allali hinum eina, að sjón augna minna hefir ekki hrakað,- nje kraftur armleggs míns minkað. Það væri óafmáanleg skönim og smán, ef jeg ynni ekki aftur, sonum mínUm til handa arfleifð þá, er þeim ber eftir for- feður sína í marga liði. Nei, þá væru götur Paradísar sem eyðimörk fyrir augum mín- um, og hinar dökkhærðu paradísarmeyjar myndu senda mjer hæðnihlátra sína. Mikill er Allali og eilíf miskunsemi hans, því hann hefir heyrt bænir liinna hrjáðu og styrkt hina veiku gegn hinum sterku. —Sú var tíð, að jeg var ekki flóttamaður í eymd og volæði og útrekin úr löndum þeim, er ætt mín liafði ríkt í síðan l)org Konstan- tínusar komst úr böndum kristinna manna. Jeg segi, að kristnir menn skulu ekki aftur verða bannfærðir til eilífðar í rninni návist, því lærisveinar mannsins frá Nasareth hafa verið meðal vina minna i neyðinni, og megi Allah launa þeim vináttu þeirra. Einn þeirra er lijer viðstaddur í kvöld. Gamli maðurin þagnaði eina mínútu og var sýnilega mjög hrærður, síðan hjelt liann áfram: — Synir mínir, — nú mun jeg segja yður livernig Allab hinn mikli og algóði liel'ir ofur- selt mjer óvin minn. XIX. KAPITULI: — Allah liefur ofurselt mjer óvin minn, endurtók gamli maðurinn. Allir hlustuðu án þess, að orð væri mælt af vörum. I hálfrökkrinu gat Hugli rjett að- eins greint andlitsdrætti hinna, en liin djúpa þögn bar vott um eftirvæntingu þeirra og vináttu við gamla manninn. Aftur þagnaði Ibn-el-Said og lijelt síðan áfram. — Árum saman lief jeg verið að hugsa upp ráð til þess að liefna mín á griskum hundi, að nafni Pampadoulus, og endurgjalda liin tvöföldu svik emirsins Yusef, með vöxt- um og vaxtavöxtum, en erfiðleikarnir hafa verið miklir, og það var ekki fyr en mjer auðnaðist að liitta liinn mikla emír vest- rænna landa, Halmene lávarð, að ráð lians bentu mjer á leið til þess að hin verðskuld- aða refsing mætti ná fram að ganga gagn- vart svikaranum og gulls mætti samtímis verða aflað i fjárhirslu vora. — Uppi á hálendinu, þriggja daga ferð lijeðan , hefir verið boraður brunnur, sem er miklu auðugri en nokkur annar í Mesó- pótamíu, og á fjórum öðrum stöðum í landi því, er tilheyrir mjer með ölllum rjetti, hefii' verið grælt of fjár, og enn í dag rennur of fjár í vasa þessa bölvaða Pampadoulos, og hins arga hundingja Yusefs. Nú hefir Hal- mene lávarður, sem er vitrari maður en nokkur annar, sem jeg liefi enn fyrir liitt, fundið gott ráð, sem verður þessum tvehn föntum til ógagns en okkur til gagns. Mjer ekki fyllilega kunriugt um öll smáatriði, en aðallega stendur þetta í sambandi við vá- tryggingu. Með þvi að greiða nokkra fjár- upphæð, græðir Halmene lávarður of fjár, ef slys vilja til á þesari landareign innan ákveðins tíma. Þessi upphæð hefir þegar verið greidd, og „slysin“ hafa verið undir-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.