Fálkinn


Fálkinn - 29.03.1930, Blaðsíða 1

Fálkinn - 29.03.1930, Blaðsíða 1
16 siðaMOann: Reykjavík, laugardaginn 29. mars 1930. VIÐ MÝVATN. Mývatnssveit er talin ein með fegurstu sveitum landsins. Lykur um hana f jallahringur á alla vegu, en vatnið i miðri sveit alsett SH oðursœlum egjum og hólmum. Er Slútnes frægast fyrir sakir fegurðar og gróðurs. Vm sveitina alla liggur gamalt hraun, sem viða er skógi vaxið og eldborgir grasivaxnar að mestu. Hvergi á landi hjer er eins fjölskrúðugt fuglalif og við Mývatn á vorin og kveður Vl^ fjalla á milli af margróma fuglasöng, enda fiskisæld meiri í vatirínu en flestum öðrum vötnum. Nú liggja bílvegir til sveitarinnar bæði frá Húsavík og Akureyri upp í Skútustaði, en þaðan má fara á bátum um alt vatnið eða á hestum á einum degi svo að segja xllng um alla sveitina. Allir þeir, sem ætla sjer að ferðast um Norðurland í sumar ættu ekki að láia undir; höfuð leggjast að koma á þennan gullfalleya stað. Myndin er tekin frá Kálfaströnd og er klukkutíma reið þangað frá Skútustöðuin.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.