Fálkinn


Fálkinn - 29.03.1930, Blaðsíða 11

Fálkinn - 29.03.1930, Blaðsíða 11
F Á L K I N N 11 Yngstu lesendurnir. Ráðagóði drengurinn. Uppi undir fjallsrótum stóð gamall °g hrörlegur kofagarmur. í kofa þessum bjó fátœk ekkja með sex hörn sin. Páll var eini drengurinn og var hann fjórtán vetra þegar saga þessi gerðist. Ekkert var til í lcofan- Uin af matartagi og varð Páil því að fara að heiman til þess að reyna að draga eitthvað að búinu. Tók hann vinnu á greifasetri nokkru. Og í stað þess að leika sjer á völlunum eins og greifabörnin varð hann að reita arfa og púla all- an daginn svo hann var dauðuppgef- mn á kveldin þcgar hann kom heim. t>að var heldur ekki mikil gLrffei í kotinu því sulturinn og seyran höfðu rænt litlu börnin allri lífsgleði. Einn góðan veðurdag þegar Páll labbaði á stað til greifasetursins sagði móðir hans við hann: „Jeg er brauðlaus svo að þú verður að fá dálítið af laununum þínum fyrir- fram til þess að kaupa brauð fyrir“. En Páll var stórhuga og vildi ekki þurfa að vera upp á aðra kominn með peninga, hann liugsaði sjer því að reyna að finna eitthvert ráð til bess að seðja með hungur systra shina. Honum hafði verið sagt frá h'öllunum, sem áttu heima inni i fjallinu og datt honum nú i liug að leita á náðir þeirra. Um miðdegis- hilið gekk hann því hringinn i kring um fjallið til þess að gá að hvort hann yrði ekki var við eitthvert beirra. En þegar hann kom ekki auga á neitt, stakk hann stafnum sín- um á kaf niður í klettasprungu og barði með honum nokkrum sinnum & steinvegginn. Heyrir hann þá djúpa rödd rymja i fjallinu: „Hver er þar? Hver vogar að eyðileggja miðdagslúrinn minn? Drengnum verd'ur bilt við. í sama bili er stórum loðnum brammi stungið út uin glufuna og tröll stendur fyrir framan hann og skoðar hann í krók og kring. Páll herðir nú upp hugann og segir við tröllið: „Geturðu ekki gefið mjer dálítið af mjöli handa henni móður minui?“ „Þú ert skrítinn snáði“ segir tröll- kallinn vingjarnlega“. Þú getur svo sem fengið dálitið af mjöli. Hvaða tegund viltu helst. Á það að vera leirmjöl, granítmjöl, marmaramjöl eða grásteinsmjöl?" og Páll fór af stað með hrafninn. Mamma hans og systur skildu ekkert í hvað hann ætlaði að gera við fugl- inn og hjeldu að hann væri að tapa sjer, en hann ljet sem ekkert væri. Gekk hann beina leið að sprung- unni og alla leið inn til tröllsins fleygði hrafninum niður fyrir fram- an fætur hans og sagði“. Hana, hjerna er hún systir mín, fáðu mjer nú gullið þitt“. Tröllið var ekki vel ánægt. „En hvað hún er lítil 1“ sagði það, „en jeg ætla að vona að hún sje ekki seig!“ Fór hann svo inn i helli sinn og sótti þangað stóran gullsekk og fjekk Páli. „Ef þú vilt fá annan sekk verð- urðu að koma með næstu systur þina“ sagði tröllið við hann, „og flýttu þjer svo út. Páll ljet ekki segja sjer það tvis- var en hljóp eins og fætur toguðu heim með gullið. Og heima fyrir varð heldur en ekki gleði á ferðum. Gullið var selt og nú þurftu litlu börnin aldrei framar að svelta í litla kofanum. En ef einhver spurði Pál, hvar hann hefði fengið gullið, klór- w seilist hann tii Páls. Veit Páll nú ekki Jiri til en hann er dreginn inn í um fjallið og áttar sig ekki fyr hann er kominn inn í stóran ^autiegan hellir. Stórt og ljótt Páll vissi ekki hverju hann átti að svara. Hann klóraði sjer bak við eyrað, því það var vani hans, þeg- ar hann var í vandræðum. „Áttu hvorki hveiti eða rúgmjöl", stamaði hann út úr sjer. „Nei, það höfum við ekki hjerna í fjallinu“ svaraði tröllkallinn. „Jeg á dálítið af gullmjöli, en það færðu nú ekki fyrir ekki neitt“. „Hvað viltu þá fá fyrir það“, spurði Páll. „Þú gelur fært mjer hana systur þína hróið mitt, svo jeg geti haft hana í miðdagsmatinn, það getur geugið hvað upp á móti öðru“. Páll hugsaði sig um dálitla stund, klóraði sjer nokkrum sinnum bak við eyrað og sagði svo við tröllið“. Jeg skal sjá til hvað jeg get gert á morgun“. Og gekk svo burt. Á leiðinni heim fann hann dauð- an hrafn og tók hann heim ineð sjer, hann hugsaði með sjer að ef til vill mætti nota hann í matinn. Þegar móðir hans' sá að liann kom ekki með neitt mjelið en hafði í þess stað lekið með sjer úldinn fugl varð hún bálvond og skipaði honum að fara að hátta, og hann fjekk ekkert að borða. í rúmi sínu var Páll að hugsa um gullmjelið, en auðvitað datt hon- um ekki í hug að láta tröllið fá syst- ur sína. Loksins hugkvæmdist hon- um gott ráð og út frá því sofnaði hann. Púll og sgstir hans. Það var sunnudagur daginn eftir aði liann sjer bak við eyrað, öðru svaraði hann ekki. Kaupmaður nokkur í San Diego í Kaliforníu fór nýlega til lannlæknis og ljet draga úr sjer tönn. Læknirinn deyfði tannrótina en í sama bili og hann lagði töngina að tönninni föln- aði sjúklingurinn og hneig niður í stólnum. Læknirinn sá að þetta mundi vera eitthvað alvarlegra en yfirlið og náði sem skjótast í sjer- fræðing i hjartasjúkdómum, sem var í sama húsi. Hann sá undireins að sjúklingurinn var dáinn, og hafði hjartaslag orðið honum að bana. 15 mínútum eftir að hjartað hafði hætt að slá, byrjaði læknirinn að gera lífg- unartilraunir og lauk þeim svo að maðurinn vaknaði til lifsins aftur og: náði brátt fullri lieilsu. Heldur hann því fram, að hann hafi verið dauður og segist hafa verið kominn í annan lieim þegar lífgunartilraunirnar byrj- uðu. Hefir hann gefið nákvæma lýs- ingu á þvi, hvernig umliorfs sje ann- ars heims. Og læknarnir eru ekki í vafa um, að maðurinn hafi verið dáinn. Tækifærisgjafir Fagurt úrval. Nýjar vörur. — Vandaðar vörur. — Láfít verð. Verslun Jóns Þórðarsonar. Elsta, besta og þektasta ryksugan er Nílfisk. Aðalumboð hjá Raftækja- verslunin Jón Sigurðss. Austurstr. 7. Aliskonar Járnsmiða verkfæri Vjela- & verkfæraverzinn Einar 0. Malmberg Simar 1820 & 2186. Vesturgðtu 2. IIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIII Liftryggið yður í stærsla liftryggingarfjelagi á Norðurlöndum: Enskur visindamaður sem nýlega er dáinn hafði arfleitt British Muse- um að einkennilegri gjöf — nefni- lega 18.000 flugum. Maðurinn var Stokkhólmi SS Við árslok 1928 líftryggingar í gildi fyrir yfir kr. 680,900,000. 5 Af ársarði 1928 fá hinir líftrygðu g endurgreitt kr. 3,925,700,23, ! en hluthafar aðeins kr. 30,000 S og fá aldrei meira. SS Aðalumboðsm. fyrir ísland: 5 A. V. Tulinius, Sími 254. S riiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiinii flugnafræðingur og hafði safnað flugnasafni, sem mun vera eitt liið merkilegasta i heiminum i sinni grein, því vitaulega voru allar flug- urnar sín af hverri tegund. Hafði þessi maður, Eaton lijet hann, ferðast um flest lönd heims til þess að safna flugum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.