Fálkinn


Fálkinn - 29.03.1930, Blaðsíða 3

Fálkinn - 29.03.1930, Blaðsíða 3
F Á L K I N N 3 VIIÍUBLAÐ MEÐ MYNDUM. . Ritstjórar: Vilh. Finsen og Skúli Skúlason. >' ranilcvæmdas'j.: Svavar Hjaltestcd. r> Aðaiskrifstofa: öankastræti 3, Reykjavik. Sími 2210. k>pm virka daga kl. 10—12 og 1—7. Skrifstofa í Oslo: A n t o n S c h j ö t h s g a d e 14. Blnðið keniur út hvern laugardag. Askriftarverð er kr. 1.70 á tnánuði; kr. 5.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg. Erlendis 24 kr. Allar áskriftir greiðist fyrirfram. Auglýsinjjaverð: 20 anra millimcter Herbertsprenl, Bankastræti 3. Skraddaraþankar. --x-- Napoleon sagði einu sinni, að alt sem ekki væri eðlilegt væri ófultkom- Og menn hafa oft gripið til þessa '"'ótaks til þess að sýna fram á, að I væri heimskulegt að reyna að "eyta Iundarfari sínu. Víst er um }‘u®' að þeir eiginleikar, sem menn J'a(a tamið sjer án þess að þeir-va^u heini meðfæddir, eru ekld nema eins málning eða skurn utan á því,. sem nieðfætt er. Og þetta skurn er Pmit og brothætt. ~7 En hver er tilgangur lífsins, ef e. Ei sá að reyna að göfga sjálfan Vitanlega er það tilgaíigur lífs- u's- En liitt er ekki tilgangur þess, ? . reyna að skapa sjer nýja eigin- eika úr engu, þvi þá fer eins og lijá asnanum, sem náði í ljónshúðina. , Enginn getur bætt alin við hæð Sjna. En menn geta með þolinmæði s(ipað af sjer vankantana og fágað máð af sjer bletti og jivi um líkt, sem 1 ífifs reynir sjáifkrafa að gera, sem gengur fljótar ef maður 'Jalpar til þess sjálfur. Vaske er sú hættan stærst við fuli- '°imnmarstarfið á sjálfum sjer, að naðurinn gerir of mikið úr þvi sjálf- s'.e; Eað þarf víðsýni til þess að ala 'Jalfan sig upp. Kvíðnir menn eru siiellu að nudda og núa sálina og ainviskuna, svo að persónueinkenn- n hverfa; alveg eins og málningin ‘ 11 mmðiniii hjá húsfreyjunni, sem ‘ a er að þvo hana. I'etta verður ieiðinlegt fólk og einkennalaust. ■ ís J*1?henliauer ráðíéggur mönnum ...v 'aia með leynd glöggt auga með f. ll,I't. Og i hvert sinn, sein maður mnur einhvern ljóð á ráði þeirra, S'Ulj^ maður athuga, hvort maður Je ek,<i með sama inerki brendur '}? llr; i’cir, sein ávall eru að athuga a a s'g. gieyma að taka eftir öðr- °g gera kröfur til þeirra. Það j'. nefnilega nauðsynlegt hverjum mllirigðum manni, að gera kröfur Ijj annara. Því ef hann gerir kröfur annara verður hann sóma síns 'iíl"1'1 nPPlyHa að minsta kosti ‘ l)ær kröfur, sem hann gerir I að skyldu og helst dálítið li]1".1 a- Sjálfsvirðing hans knýr hann l'ess- Með kröfunuin leggur liann v "... a herðar skyldur, sem hahn Verður að rækja. Gulloa fangelsið. Gaston stóð á miðju gólfi í stóra salnum þegar konan hans kom inn. Hún gekk hægt og var niðurlút. Iíald- hæðni skein úr illilegu og öskugráu andliti hans. — Hvaðan kemur þú Fleurette? Röddin var eins og í rannsóknardóm- ara. Fleurette er kornung. Hún drýp- ui' höfði eins og sekt bárn; — Ulan úr garðinum .... Hann gengur að henni og þrýstir vörum sinum á íiiunn lienni. — Varir þínar eru kaldar eins og þú hclðir kyst lík, Fleurette! Hún snýr sjer við skjálfandi og vefur kápuna enn fastar að herðuin . sjer og grípur i bakið á þunguni stól. — Þú keniur frá honum elskliuga þínuni, sem nú er dauður, er það ekki‘>. Maðurinn þinn er gamall ein- vígi^niaður og hittir vel. — ,Jeg skil þig ekki. Jeg hefi ekki verið þar! , — Reyndu ekki að þrætal -jeg hefi staðið ljjerna og fylgt þjer með kik- inum. Þú liefir víst gleymt, góða mín, að húsio er ekki langt undan, — að við höfuni verið grannar og að allir gluggar standa opnir i liúsinu, svo að jeg sá þig þegar þú stóðst yfir lík- börum hans. Þú ert rög, Fleurette litla. Og þú getur ekki slitið ]jig frá gullinu, sem ginti þig. Gullinu mínu. Hún þagði. •—- Hafðu nú fataskifti. Við ökum á grímudansleikinn i Palais Royal kl. 10. Og þú lætur mig ekki þurfa að bíða eftir þjer! Hann hringdi og her- bergisþernan kom inn. — Hjálpið þjer frúnni iindir eins með að hafa fataskifti. Hún fer í rauða samkvæmiskjólinn og liefir svarta blævænginn. Og hárið sett upp með grisku sniði. Hann hneigði sig fyrir konu sinni, sem gekk út niðurlút, eftir skipun lnisbónda síns. Herbergisþernan hafði fyrir löngu vanist af að verða hissa á aðförum liúsbóndans. Fleurette staðnæmdist fyrir utan, eins og húii gengi í svefni. Þarna fyr- ir handan lá elskliugi liennar drep- inn, nábúinn í hvita húsimi. Þau höfðu ætlað að flýja saman í morgun. Kasimir, vinur liins dána hafði lofað að lijálpa þeim. En hann gat afstýrt þessu, liann, sem ill örlög höfðu gert að manni hennar og harðstjóra. Og nú heimlaði hann að hún færi á dansleik í Palais Royal. Flýja? lif til vill var það mögulegt enn, alt var búið í haginn. Hún gat reitt sig á Kasimir, liann mundi ekki yfirgefa ástmey vinar sins í neyð. Peninga? Gaston hjelt spart á við hana. Hún átti að vera dægradvöl hans og lifa i gullnu búri, en sjálf átti hún ekkert: aðeins fall- eg föt, en enga skartgripi að kalla. Hann gaf henni aldréi dýrgripi og þvi var liún algerlega háð honúm. En það skyldi ekki hindra liana. Hún vildi koniast burt frá kvölinni i faðmi gamla harðstjórans. Herbergisþernunni varð litið á hið unglega vaxtarlag og limaburð frú- arinnar, meðan hún var að hafa fata- skifti og gladdist því með sjálfri sjer yfir því að vera frjáls og geta kosið hvern sem lnin vildi. Fleurette liripar nokrar línur í flýli og biður þernuna að koma brjefinu til viðtakanda án þess að nokkur verði þess var. „Kasmir! Jeg vonast eftir yður. Hjálpið mjer vegna hans sem er dá- inn, og sem okkur jiótti báðum svo vænt um! Fylgið ntjer yfir landa- mærin í kvöld. Hann neyðir mig til að fára með sjer á grímudansleikinn i Palais Royal i kvöld. Komið þangað og bíðið með vagninn fyrir utan lilið- ið. Jeg kem grímuklædd og þekki vagninn yðar á hvítu hestunum. Yðar þakkláta Fleurette.“ Hún festi grímuna fyrir náfölt and- litið. Þegar liún var kominn inn i vagninn hjá inaniii sínum, fann hún hvernig tárin runnu niður kinnarnar. Vagninn ekur fram hjá hvítjt granna- húsinu, þar er dimt í öllum glugguni. Innan þeirra glugga liafði hún ver- ið svo sæl. Frá hliðinu í Palais Royal leggur birtu yfir langa röð af vögnum. Hún á að dansa þar inni. — Jeg get það ekki, lof mjer að aka heini! segir hún biðjandi. Hann tekur ját-ngreipum um úlflið hennar, hún verðúr að stíga út. Lipri hræsn- arinn við lilið henni hefir lag á að láta sýnast eins og liann unigángist konuna með lipurð og kurteisi, er hanii hjápar henni út úr vagninum. Hann hefir tekið að sjer umkomu- lausa stúlku og gert hana að konu sinni tii þess að geta drotnað yfir henni. Oft hefir hún reynt að losna úr piiísxindinni, . en allur íburðurinn heima fyrir hefir neytt hana lii þess 'að sitja kyrra. Hún hefir vanist um- hverfinu uin of, loftháum sölum, þar sem hann hefir komið fyrir öllu því skr’auti, sem heimurinn girnist: pers- neska gólfdúka, málverk,spegla, liögg- myndir og skrautblóm. Hún cigin- kona frægs stjórnárerindreka og þarf ekki annan lireifa höndina til þess að þjónaliðið framkvæmi skipanir hennar. En liún er fáækust af öllu þessu þjónaliði. — í dag skal hún slíta okið af sjer. Ef aðeins Kasimir kemur? Hljómsveitin leikur zigaunalög og kætin er mikil. Gaston heldur sig bak við hana; en bráðum skilur fjöldinn þau að. Fleurette dregur andann ljettar. Allir dáðst að henni, allar hendur útrjettar eftir henni. Hún gæti æpt og lainið jiessa menn í andlitið. Enn eru tvær stundir til miðnættis. Ef Kasmir kæmi ekki? Hún varð að dansa. Tárin koniu fram i augunum á henni. Hversvegna eru allir á eftir henni í kvöld? Loftið er kæfandi vegna blíðunnar og ókunnar varir hvisla ástarorðum í eyru hennar. Hún er eins og dauð og gleðin kringum hana fyllir hana viðbjóði. Þvi í hvíta hús- inu liggur elskhugi hennar dáinn. Grhnuklætt andlit mannsins henn- ar kemur fram i fjöldanum. Hvössu augun hans leita hennar. Hún reynir að fela sig í örmum ínannsins sem hún er að dansa við. Hann misskil- ur jiettn og þrýstir henni áfjáður að sjer. Miðnætti. Fætur hennar hraða sjer niður mjúkan dúkinn í sliganum. 1 bjarmanum frá ljósunum sjer hún vagn með tveinnir hvitum hestum. Vagnhurðiii opnast og liönd er rjett út á móti lienni. Hún hverfur inn í vagninn. — Jeg jiaka yður fyrir, Kasimir. Ef þjer vissuð, hvað jeg hefi kval- ist í kvöld. Og hún hágrjet. Loksins staðnæmdist vagninn við ljósker, sem bar daufa birtu. Hann hleypur út og hjálpar henni út úr vagninum. — Gaston! Hann hneigir sig hæðnislega: Má jeg biðja jiig uin að koma með mjer. Það er hálfkalt úti og 1>ú gæt- ii orðið innkulsa. Og þú skalt aldrei sénda liernuna með brjef oftar — jeg er reyndar búinn að reka hana, af því að hún reyndi að svíkja mig. Komdu elskan mín, jeg er gamall maður. Og jeg gæti fengið lungna- bólgu af því að standa lengi hjerna í kuldanum og snjónum. En manni er aldrei lífið kærara en á minum aldri. Á mínuin aldri dreymir mann aftur i tímann, um æskuna. Og mað- ur er kænni í baráttuniíi en unga fólkið, og vill ekki sjá af því, sem maður á. Heyrirðu liað, Fleurette litla? Hann lætur hana ganga á undan sjer, inn um stóru aðaldyrnar. Hurð- in fellur jiungt að stöfum bak við þáu og Fleurette er aflur lokuð inni í gullna búrinu. RAUNALEG Það vekur enga at- . ÖRLÖG. . hygli þó að maður, ------------- sem í eðli sínu er illmenni verði böðull, en hitt máheita nierkilegt, að ung og góð stúlka af bestu ættum, sem fengið hefir upp- eldi í klaustri, verði foringi fyrir ræningjaflokki. Enski rithöfundurinn Asliton Wolfe liefir nýlega gefið út bók, þar sem hann segir frá ein- kennileguin örlögum ýmissa manna og' kvenna. Þar er lýst liatri og ást, illmensku og hefndargirni fólks, sem hefir komist svo langt á glæpabraut- inni, að lesandinn telur höggstokkinn mátulegastan handa jivi. Höfundurinn er túlkur við saka- málarjetttinn i London og hefir feng- ið færi á að kynnast fjölda glæpa- maiina. Einkennilegast þótti honum að kyhnast ferli Carmen Perez de Sylva. Hún var undurfögur, kurteis og barnsleg jiegar hún kom i klaust- urskólann á Spáni. Þá fór ungur og fríður Spánverji, Manuel að nafni að draga sig eftir henni og hún varð mjög ástfangin af lionum. Bróðir hennar samþykti ráðahaginn, hann var eini ættinginn, sem hún átti á lifi. Biðillinn var rikur og kvaðst þó verða enn ríkari, er hann færi að vinna silfurnámu er liann ætti. Hann vantaði fje til jiess, en bróðir stúlk- unnar útvegaði honum það. Brúð- kaupsdagurinn var ákveðinn og alt virtist leika i lyndi. Don Manúel dvaldi við námuna og systkinin heyrðu ekkert frá .honum i marga’ mánuði. Loksins gerði Carm- en sjer ferð til námunnar, fann hús unnusta síns og spurði eftir honum. Kona ein kom til dyra, og er stúlkan sagðist jmrfa að finna Manúel, svar- aði hin: Hann þarf jeg líka að hitta. En hver eruð þjer og livað viljið þjer honum? •— Jeg er unnusta hans, svar- aði Carmen. — Það var gainan að hitta yður, mælti hin. Jeg er nefni- lega konan lians. Hann hefir jxá dreg- ið yður á tálar lika. Hann lætur sjer ekki nægja að vera fjárliættuspilari og fjeglæframaður — hann ætlar að gera sig sekan um fjölkvæni líka. Konan var hamslaus af bræði og Garmen fór burt, eins og i leiðslu. Hún einsetti sjer að rannsaka málið betur áður en hún dæmdi Manúel. Hún fór í námuna lil liess að spyrjast fyrir. Þegar hún hafði komist að því, að Manúel væri þar, fór hún heim til bróður síns til jiess að fá hann til að koma með sjer og tala við Manúel. Hún kom að honum dauðum. Hann hafði heyrt tiðindin og skotið sig vegna jiess að liann kaus dauðann fremur en óvirðinguna. Xokkrum klukkustundum síðar var Manúel liðið lík. Carmen hafði skot- ið á hann sex skotum og siðan tæmt byssuna í höfuðið á hoiium. Svo flýði hún, safnaði að sjer griðalausum af- brotamönnum og tók námuna á sitt vald. Herlið var gert út til l>ess að taka námuna, en fjekk svo heitar viðtökur, að það varð að hörfa frá. Önnur sveit stærri var liá send til námunnar en það fór á söimi leið. Loks lókst stjórnarliernum að ná námunni á sitt vald og unga stúlkan flýði ásamt fjelögum sínum. í marga mánuði háði hún og flokkur liennar orustur við liðssveitir sem stjórnin hafði gert út til jiess að ná í Carmen. Eina nótt liafði hún kveikt í opin- berri byggingu. Eldurinn hafði læst sig um all húsið þegar liróp heyrð- usl um, að tvö ungbörn væri inni í liúsinu. Sáust þau í glugga á efstu hæð hússins. Carmen óð inn i eldinn til þess að bjarga börnunum, en eld- urinn var svo íiiagnaður að þetta . reyndist henni ofurefli og fórst hún í bglinu og börnin lika. Þannig urðu æfilok • þessarar einkennilegu stúlku.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.