Fálkinn


Fálkinn - 29.03.1930, Blaðsíða 7

Fálkinn - 29.03.1930, Blaðsíða 7
P A L K I N N 7 Hún, sem jeg elska. »Uppkastið er í lagi“, sagði ylvester og dreypti á glasinu 0& rendi augunum hugsandi yfir ^oi-ðið. „Þetta verður að ganga ei1 það er eitthvað, sem vant- ar hjerna og þessvegna Verð jeg a® llaia upp á Temple. Við þurf- Uin góðar vísur i niðurlagið“. »Hvar er Temple?“ spurði llngfrú Golden. i»Það má guð vita. — .íeg var Jlrjá daga á þönum að leita að oiUun, og ])egar jeg var orðinn llrkula vonar um að finna liann, Jekk jeg Henderson til þess að ^era uppkaslið. Þetta er fyrsta 'Ppkastið i þrjú ár, sem Temple H'tir ekki skrifað. Hann hefir ''krifað lyrisku leikina mína . skopíeikina -— hann hefir skritað mesta skopið í leikjun- 11111 og hann getur verið svo al- Jarlegur, að byrstur lögreglu- Pjonn getur grátið eins og harn Undir sýningunni. Jeg hefi miðl- !lí'' konum mat og fötum öðru lverju en Temple er sá maður, seni jeg — George Sylvester — 'l alt mitt lán að þakka. »Jagja svaraði ungl'rú Golden, ”Jeg vona að við höfum lánið •Ueð okkur, jafnvel þó að við hinum ekki Temple. Það v.æri 01'k ef fvrsta tilraunin sem við ^eriun saman, færi í hundanaW ^ylvester hló kampakátur og Jenti þjóni að koma. »Við látum ekki hugfallast", Sagði hann. „Við höfum áreiðan- ega lukkuna með okkur — má- s íe nieira lán, en jeg hefi nokk- llrntínia átt að fagna liingað til“. . pau liöfðu gert með sjer samn- Ulg Geprge Sylvester og Hloise nldeii og höfðu snætt saman nnðclegisverð í tilefni af þvi. voru þau nafntogaðir leik- UIar- Kn i þetta sinn liafði Syl- ,ester ákveðið að slejipa eintali 811111 1 leiknum og reyna eitthvað uunað. Hann fór að svipast um e n- mótleikara og sú leit liafði eillj.a® nieð því, að hann hafði (ið ungfrú Golden til að leika , moti sjer. Hún var nýkomin Ur leikferð um austurrikin. Uun var ekki eins kunn og Syl- Vesier. Vísurnar sem liann söng j°IU raulaðar í hverjuhúsiumalt aile > sungnar i ölþef og tóbaks- e>k á kránum og gaulaðar af erJiun lírukassa á götunum. ynini lians og skemtisögur 011111 1 blöðunum og voru end- llrsagðar í liverju samkvæmi. hessi árin, síðan stjarna Syl- j var komin liátt á loft, ,'a 'ði Harry Temple skrifað all- ‘U visurnar hans og samið alt p111 i'unn sagði á leiksviðinu. fa Var andríki hans, sem Iiafði | leikhúsin. Hunn liafði her- /rgi 111 eð húsgögnum í Easl °Urteenth Street, herhergi, sem 1111 kjelt vegna þess að Sylvest- ln, laiði gert sainning við liús- 0 urina um að horga húsaleig- una. Temple liafði dalað af efsta þrepi mannvirðingar niður á það neðsta. Þegar Sylvester kyntist honum var liann andlegur og lík- amlegur aumingi, mcð augun syndandi og síþyrstur í áfengi. Löstur lians hafði fyrir löngu gert hann að ræfli. Hann átti enga vini og enga ættingja. Alt- af var liann auralaus og venju- lega átti hann ekki nema garma til að ganga í. Hann liafði engar reglubundn- ar tekjur, en snilld lians var al- kunn meðal allra leikhússtjóra i Ne'v York. Þegar þeir þurftu á kafla eða visu að lialda, til þess að hleypa fjöri i leikrit þá var altaf íeitað til Harry Temple. Hann var lokaður inni i herbergi þangað til liann hafði sofið úr sjer og liafður i varðhaldi þang- að til hann hafði lokið við að skrifa það sem hann var beðinn um. Svona var þessi maður, sem George Sylvester átti mest frægð sína að þakka, og sem nú var ó- missandi til þess að semja nýjar vísur í næsta leikinn lians. „.Teg ætla að verja einum degi enn til þess að leita að Temple“, sagði Sylvester. En livar á að finna hann. Hann liefir ekki komið heim til sin i viku“. Hann leitaði 'og leitaði allan daginn og loks undir miðnætti fann hann Temple á ójiokkalegri krá. Hann var látinn í gufubað og gefið vel að borða, svo að liann jafnaði sig og morguninn eftir færði Svlvester honum ný föt. Nú sat liann í mjúkum hæg- indastól heima lijá leikaranum i björtu og vistlegu stofunni Jians, nýrakaður og með pípu i munninum. Enginn skyldi liafa lialdið að þetta væri ólæjknandi drykjuræfill. Hann kipraði sam- an munninn og augun voru að vísu nokkuð sljó — en hrosið yf- ir litlu kvenlegu hökunni Var smitandi og næstum því hátið- legt. „Jæja, hvernig liður stráknum í dag?“ spurði Sylvester kankvís- lega. „Þú ert fljótari að jafna þig en nokkur önnur náttugla, sem jeg þekki. Ertu nógu hress til þess að hlusta á uppástungu við- víkjandi viðskiftum okkar?“. „Eins og jeg eigi ekki altaf von á þessháttar, þegar þú kemur og siekii' mig?“ svaraði Teniple hrosandi. „Þegar þú þarft eitt- livað handa sjálfum þjer þá fer þú á veiðar eftir mjer. En þjer liefir farist vel við mig, Sylvest- er — betur en nolikrum öðrum nianni, sem eg þekki“. Hvað vuntar þig núna —- vísur?“ .i Einmitt, sagði leikarinn og settist. „Og hlustaðu nú á hvað mig vantar. Jeg liefi hjer uþp- kast að samleik fyrir tvö hlut- verk; það lieitir „Sigurvegarinn". Það er samhland af meðlæti og mótlæti, kýmni og liátíðleik en niðurlagið er ekki nógu gott. Jeg vil fá góðar visur i niðurlagið. Vísurnar eiga að heita: „Hún, sem jeg elska“. Eloise, sem leik- ur á móti mjer situr á beklc út í hlómgarði og jeg stend á bak við hana. Og það fellur gul birta í andlitið á okkur". Eloise?“ tók Temple fram í. „Já, Eloise Golden, mótleikari minn. Jeg legg hendurnar á axl- irnar á lienni og leikurinn breyt- ist alt í einu úr spaugi og verður angurblíður. Þessar visur eiga að koma við tilfinningar fólks- ins eiga að vera viðkvæmar eftir gamla stílnum, svo að lög- régluþjónninn upp á efstu bekkj- ununi talvi fastar í höndina á stúlkunni, sem situr hjá honum.“ „Jeg skil, svaraði Temple full- ur áhuga. „Þetta á að heita „Hún sem jeg elska“. Þú stendur þarna grafalvarlegur í livítum brókum, og þessi — þessi . . . . “ „Miss Golden“. „Já þessi miss Golden situr andspænis áhorfendunum i knip- lingakjól með livíta sóllilíf í vinstri hendi, en klappar þjer með hægri hendinni“. „Einmitt!“ segir leikarinn hrifinn. „Hvað verðurðu lengi að semja þetta — textann, lagið og alt saman? Og viltu lofa mjer að bragða ekki áfengi fyr en það er búið?“ „Lofa þjer?“ svaraði Temple. Þú mátt reiða þig á mig og eftir viku skaltu fá þetta“. „Hjerna eru tuttugu — fyrsta afborgun“, sagði Sylvester.Farðu svo Iieim og vertu duglegur. Mundu, að þessar vísur eru meira áríðandi en nokkuð annað, sem jeg hefi beðið þig um að semja fyrir mig og að á þeim veltur livorl þetta verður sigur eða hrakför fyrir miss Golden og niig. Annars get jeg trúað þjer fvrir að jeg er alvarlega ástfanginn af henni .Jeg hefi ekki minst á það einu orði við nokk- urn nenia þig, allra síst við liana sjálfa. Hún er drotning allra kvenna, liún getur gert mig ham- ingjusaman ef hún vill. Eftir að við erum byrjuð á „Sigurvegar- anum“ og ef hann gengur vel, ætla jeg að segja lienni frá, að í lijarta mínu sje mikið rúm, og jeg biði eftir að hún fylli það“. Temple lilustaði á og brosti. „Þetta er alvara“, sagði hann hlæjandi. Heitið á vísunum. „Hún, sem jeg elska“ liefir þá líka persónulega þýðingu, er ekki? Jæja, jeg óska þjer til liam- ingju“. ,Sigurvegarinn‘ hljóp af stokk- unum næsta mánudagskyöld.Vís- urnar „Hún, sem jeg elska“ féngu svo mikið lófaklapp, að Sylvester varð að lokum aðkoma fram á leiksviðið og handa við áhorfendunum svo að þeir skyldu Iiætta. Harry Temple sat í öftustu röð i orkestersætunum og hlustaði á allan fögnuðinn. Oðru hvérju riðaði liann ofurlítið, en liann var með fullum sönsum. Hálf- tíma siðar stóð liann fyrir utan leikhúsið og horfði á mannfjöld- ann koma út. Þá kom Sylvester hlaupandi og var rjett búinn að ryðja honum um koll. „Var það ekki ágætt, gamli vinur? sagði liann fagnandi.„Var það ekki undursamlegt? Vísurn- ar ]iínar endast í mörg ár. Og jeg hefi líka sagt Eloise hverjar til- finnningar jeg beri til hennar. Jeg er fullur ánægju og gleði — við skulum fá okkur glas áður en við skiljum“. Temple fór með leikaranum inn á næsla kaffihús. „Heyrðu llarry, gerðu mjer þann grciða að vera kátur“, sagði Sylvester alt í einu við kunniilgja sinn, sem sat þögull við borðið á móti honum. „Þetta er sigur- kvöld fyrir okkur liáða. Þú skalt fá eins mikla peninga hjá mjer eins og þú vilt. „Sigurvegarinn“ fer eins og eldur í sinu og Eloise Golden giftist nijer. — Þú ættir að vera eins kátur og jeg er. Finnur þú ekki öldu fagnaðar fara um þig, þegar þú heyrir fólk taka svona á móti verkum þinum, eins og það gerði í kvöld? Þú sást og lieyrðir það sjálfur. Og svo siturðu þarna eins og þetta altsaman væri sorgarleik- ur.“. „Það er ekki ómögulegt að það sje soi-garleikur“, mælti Temple rólega, „ef þú vilt athuga, að áð- ur en lifið sneri við mjer bakinu var Eloise Golden konan mín. Sagðirðu wliisky eða vermouth ?“ Flugmaður i lier Amerikumanna, Graves að nafni varð nýlega með- vitundarlaus í vjelinni sinni í 25000 feta hæð, vegna pess að leiðslan frá súrefnisgeymi hans bilaði, en án súr- efnis gela niehn ekki lifað. Hrapaði hann um 12000 fet en fjekk rænuna nógu snemma til pess að geta komið vjelinni á rjettan kjöl áður en hún náði jörðu. Sakaði manninn ekkert. -----------------x---- Ameríkumaðurinn mr. Wood þykist hafa fundið áhald til að vinna raf- orku úr dagsljósinu. Þegar áhaldið hefir staðið nokkra stund í dagsbirtu hefir það hlaðist af geislum frá sól- inni og orkan i geislunum breytist í rafmagn. Er sagt að Wood hafi tek- ist að láta rafmagnslampa lýsa með þessari raforku. Þetta eru mikil tið- indi ef sönn reynast. ---x----- Maryon Wilson heitir ung stúlka í Newberry. Nýlega vaknaði hún um miðja nótt við það, að grimuklædd- ur maður var inni í svefnherbergi Iiennar og var að bauka við skart- gripaskápinn hennar. Maryon þorði ekki að láta á sjer bæra, þvi hún svaf ein á þeirri liæð hússins. Fór þjófurinn því óáreittur. En skart- gripi fyrir 300 þúsund krónur hafði hann á burt með sjer. ■-----x----- Enskir vísindamenn undir forustu Gharles Marslon hafa undanfarið ver- ið i fornmenjaleit i Jerikó. Hefir þeim tekist að grafa upp langan kafla af hintun frægu múrum borgarinnar. Þeir eru mjög sterkbygðir, sumir steinarnir i þeim tvær smálestir að þyngd. Hæð þeirra er sumstaðar sjö metrar. 1

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.