Fálkinn


Fálkinn - 29.03.1930, Page 2

Fálkinn - 29.03.1930, Page 2
2 FUKINN GAMLA BÍO Ný mynd, afarskemtileg kemur bráSum, takið eftir! PROTOS handþurkan. Hentug fyrir sjúkrahús, banka og stofnanir, þar sem fjölmenni hefst við. Handklœðin sparast. Straumeyðslan óveruleg. Upplýsingar hjá raftækjasölunum rmmnM NÝJA BÍO Áhrifamikill ástarsjónleikur frá Alpafjöllunum i 9 þáttum. Aðalhlutverk leika: JOHN BARRYMORE óg CAMILLA HORN. Leikstjóri: Ernst Lubitsch. Sýnd bráðlega. Vor- oo sumarskófatnaðurlnn Bajerskt ÖL PILSNER BesL ódýrast. INNLENT. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRlMSSON. er kominn, úrvalið mikið og verðið lægra en i fyrra. — Komið og skoðið, það margborgar sig. Lárus G. Lúðvígsson, Skóverslun. ia- ir...... „ — e Cætið heilsunnar Ef þjer kaupið hlýjan og vandaðan fatnað hjá Prjónastofunni M a I í n, þá gerir það minna til þó hann gusti á norðan. Sparið yður kvefið og hæsina. Komið strax á morgun. Prjónastofan Malín flenri Marteau. Innan skamms kemur hingað til landsins hinn frægi frakkneski fiðlu- leiltari Henri Marteau og er ætlun hans að halda hjer hljómleika. Mar- teau hefir lengi leikið hugur á að koma hingað til landsins, og hefir verið nærri kominn að því, en ekki ■ ' : ann í Berlín, enda þótt frakkneskur væri. Nú er hann rektor þýska há- skólans í Praha (höfuðborg Bæ- heims). Fáir fiðlumeistarar hafa get- ið sjer jafnmikla frægð sem Marteau. Fer þar saman bæði hin fullkomna leikni hans, gáfur og tilfinningar. Eftir hann liggur fjöldi tónverka, bæði stór og smá, enda er hann tal- inn afburða tónskáld. Hann stendur nú á hátindi listar sinnar, elskaður og virtur af alþjóð, fyrir óviðjafnan- lega snild sína og mannkosti. Koma hans er viðburður í tónlistalífi ís- lensku þjóðarinnr. Hingað hafa kom- ið ágætir snillingar, en hann er fyrsti meistarinn sem lii íslands kemur og er ekki neinn vafi á því, að honum muiji tekið með þeirri virðingu og þeim áhuga, er honum ber. H8Bg5835585555B5B88BBMBM y Fermingarföt. ■■ Skyrtur, flibbar. — Munið karlm- CHEVIOTIN og Franska PEYSUFATAKLÆÐIÐ. ■ö Vörur sendar gegn póstkröfu um alt land. Ásgeir G. Gunniaugsson & Co. Austurstræti 1. S s s 55i35g555SBSiMi5l!S55S35E5S555ESB5E35E5555S5 Kvikmyndir. hefir getað orðið úr því fyrri en nú. Marteau er fæddur i Reims og fjekk 18 ára gamall fyrstu fiðluverðlaun við hljómlistaháskólann í Paris. Ár- ið 1900 varð hann prófessor í fiðlu- leik við liáskólann í Genf, en 1908 var hann kjörinn eftirmaður eftir- lætisgoðs allra Þjóðverja, Joachims, sem prófessor við hljómlistaháskól- SNJÓSKRIÐAN sem Nýja Bíó sýnir á næstunni er tekin eftir hinni frægu skáldsögu Jacob Christop: „ Der König der Bernina". Sagan gerist i svissnesku Olpunum og sýnir myndin hina dá- samlega fögru náttúru þar suður frá. Hin yndisfagra leikkona, Camilla Horn, leikur aðalhlutverkið. En móti henni leikur John Barrymore af mestu snild eins og hann á vanda til. Sagan er um sterkar ástir og enu- þá sterkari ástríður. Marcus, sem er hreystin í eigin mynd og lifir á þvi að skjóta steingeiturnar í fjöllunum elskar unga og fallega stúlku, sein Ciglia heitir. Lorentz, sem er ríkast- ur ungra manna í fjöllunum ber einnig hlýjan hug til sönni stúlku, og gerir hann alt, sem hann getur til þess, að sverta Marcus í augum henn- ar og ná sjálfur ástum hennar. Ciglia elskar Marcus. En Pia er líka viti sínu fjær af ást til hans og eltir hann á röndum. gerir hún alt sem hún getur itl að stýja þeim sundur Cigliu og honum. Kvöld eitt þegar hann er mikið drukkinn fer hún lieim til hans og er hjá honum um nóttina. Um morgunin fer hún ásamt móður sinni til prestsins og skriftar fyrirhon- um, verður þetta til þess að Marcus er neyddur til að gift; ast henni. í örvæntingu sinni gengur Ciglia að eiga Lorens!- En Ciglia og Marcus halda áfram að elskast. Og að síð- ustu neyðir fólkið þau til að flýja upp í fjöllin, þau eru el| en fjöllin eru miskunsamari en mennirnir og snjóskriðan vefur þau köldum örmum og þurfa þau nú aldrei framar aö skilja.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.