Fálkinn - 29.03.1930, Qupperneq 5
F A L K I N N
5
Sunnudags hugleiðing.
Textinn: Matth. 16, 21—23.
»Alt þetta skal jeg gefa þjer,
e , Þú fellur fram og tilbiður
aiig‘\ sagði freistarinn við Jesús.
, °nni orðunum hvíslar liann enn
j eyru svo margra, öllum gæðum
heitir liann þeiin, sem vilja falla
*ram fyrir lionum og fara að
vhja hans.
En aðeins sá, sem lif í Guði
nefir að missa, getur orðið fyrir
.eistingum. Þeirra, sem ekki
vita hvað líf í Guði er, þarf freist-
arinn ekki að bjóða öll ríki ver-
aldarinnar og þeirra dýrð til þess
af* lokka þá, því þeir lokkast
sjálfkrafa. Þeir hafa ekkert að
jhtssa. En aðeins þeirra, sem
hyrjað bafa líf sjálfsafneitunar-
innar getur sá ilíi andi freistað
a saina bátt og Jesú. Þá fyrst,
Pegar maðurinn segir með sjálf-
l*rn sjer: Jeg vil af hjartaástunda
Euðs vilja, þá ræðst freistarinn
að honum með afli, og eggjar
Junn gamla innra mann lians til
haráttu við þann nýja. Það er
aukaatriði hvaða leiðir freistar-
mn reynir, til þess að vinna bug
a úianninum, hvort hann gerir
Pað beinlinis eða óbeinlinis eða
Jyrir milligöngu annars manns.
Eðli og tilgangur freistingarinn-
ar er hinn sami.
í textanum, sem vitnað er til
ujer að ofan notar freistarinn
tjetur, sem milligöngumann.
Jesús hafði sagt lærisveinum sín-
Uhi frá því, sem fram ætti að
homa, þjáningum og dauða. Og
t jetur tekur bann á einmæli og
Segir: Guð náði þig, herra, þetta
skal aldrei fram koma. „En hann
sUeri sjer við og mælti við Pjet-
Uu: Haf þig burt frá mjer, Satan,
Pú ert mjer til ásteytingar“. Pjet-
Ur vissi vel að endurlausnarverk
relsarans var bundið þjáningu
°g því voru orð hans óviturleg.
.u eigi að siður lýsa þau ást hans
Ú meistara síns, sem hann vildi
Úífa við kvaladauða. Orð Pjet-
urs voru sprottin af vinarhug, en
Samt var freisting fólgin í þeim.
Engum verður forðað við
reistingum, en mörgum er hægt
a* tdífa sjer við falli. Og það
gerum vjer, þegar vjer höfum
yakandi gætur á oss, svo að við
juinvel getum greint vilja freist-
urans í rödd vinar vors.
, Euð náði oss l’rá því, að falla
1 eymd og ófarsæld. Guð náði
oss fyrir vondri samvisku sinni
°g kveljandi endurminningum
syndarinnar. Guð náði oss er vjer
að síðustu skiljum við þennan
íeim með öllum hans freisting-
J’m — og taki oss heim til sín,
Pungað, sem enginn freistari nje
reistingar eru.
Svarti spámaðurinn.
í Zululandi i suðaustanverðri
Afríku er spámaður einn merki-
legur kominn fram á sjónarsvið-
ið . Hann heitir Shemba og er
ii með afbrigðum og höfðingjar
þjóðarinnar meta vald sitt eftir
liðsafla þeim, sem þeir hafa á
að skipa í innanlandsóeirðum.
um og heldur ræður, stillir til
friðar og lægir róstur.
Upprunalega var Shemba
bóndi. Átti hann afarmikið land
Shemba, lengst til vinstri, ásamt nokkrum fglgismönum sinum.
ItfSfS
mMk
...
Hjer sjest Sliemba i fylkingarbrjósti pílagríma, sem eru á leið upp í fjöll til þess að biðja guð um regn.
Myndin er tekin í útjaðri fyrirmyndarþorpsins, sem Shemba á heima í.
'í:m
•■ ..i
Svarti spámaðurinn leyfir þjóðdansa, en bannfærir hina tryllingslegu œsingsdansa. Hjer sjest hann (þriðji
maður frá hœgri i fyrstu röðinni) vera að dansa með nokkrum lœrisveinum sínum.
mannkynsfræðari mikill og lief-
ir náð svo mildu valdi á þjóð-
inni að undrum sætir. Zulunegr-
ar eru að upplagi og venju bar-
dagamenn miklir og grimmlynd-
En það mun sönnu næst, að eng-
inn maður liafi jafnmikil völd
í landinu nú og Sliemba. Tung-
an er vopn hans, bann ferðast
og stundaði sauðfjárrækt, eins
og niargir gera þar í landi. Fjár-
hagúr hans var svo góður, að
hann hefði getað lifað áhyggju-
lauáu lífi alla sína æfi. En einn