Fálkinn


Fálkinn - 29.03.1930, Síða 8

Fálkinn - 29.03.1930, Síða 8
8 F Á L K I N N t Undanfarna velur hafa óoenjumiklar hörkur verið á Norðurlöndum og viðar í Evrópu, en hinsvegar einmunatíð hjer á landi. 1 vetur hefir þetta hinsvegar verið öfugt. Veturinn hefir verið mjög stirður hjer á landi en mjög góður víðast hvar á Norð- urlöndum. Viða upp til dala i Noregi, þar sem snjór er vanur að falla skömmu eftir veturnætur og liggja fram á vor, var t. d. snjólaust að kalla fram gfir nýár í vetur. Hjer er mgnd úr norskri bggð, tekin í janúar eftir að fyrsti snjórinn fjell. Eins og kunnugt er hafa Frakkar setulið í Norður-Afríku, í ný- lendum sínum þar, og er þar oft ófriðsamt. En undanfarið hefir vcrið óvenju friðsamlegt og þvi hafa hermennirnir ekki þurft að vera undir vopnum. Til þess að láta þá liafa eittlwað fgrir stafni Ijet herstjórnin þá grafa jarðgöng gegnum fjall eitt, sem verið hefir mikill farartálmi að. Jarðgöngin eru að vísu ekki Fyrir nokkru hvarf rússneski hershöfðinginn Koulepoff í París■ Var hann einskonar foringi hinna landflótta Rússa og leiku'' grunur á, að erindrekar rússnesku leynilögreglunnar hafi náð honum á sitt vald. Menn þykjast vita það seinast um hann, 0$ hann hafi horfið inn i bifreið með þremur mönnum, en síðarj hefir hann ekki fundist þrátt fyrir leit frönsku lögreglunnar. A myndinni sjest staðurinn þar sem Koutepoff sást síðast, að ofafl Koutepoff en að neðan Ludmilla Pobedonatzeff, stúlka, sem hef' ir verið horfin síðan þetta skeði og grunuð er um að vera viá málið riðin. nema tuttugu og fjórir metrar á lengd, en herstjörininni hefir þótl mikið til um verkið, því svohljóðandi áletrun hefir veriá selt á jarðgöngin: „Fjallið lokaði okkur leið. Skipun var gef111 um að komast gegn um fjallið. Hersveitirnar hlýddu“,

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.